Dagur - 12.08.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - +Í ágúst 1988
myndasögur dags 1
Arland
Daddi gerðu þér grein fyrir því
að það er hollt fyrir þig að
vera hér!
Milljónir af einstaklingum leita
hjálpar hjá sálfræðingum til
að komast í gegnum hvers-
dagslífið! ^
■— l
Fórst þú einhvern tíma til
sálfræðings Sáli?
Eg?... Hah! Hvað heldur þú
að ég sé eiginlega? Eitthvað
bilaður?
—--------
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Maður á aldrei að drekka vatn í
ókunnu landi.
y
Þú ert heima hjá
þér asni!
Það er aldrei of var-
lega farið!
A\
11-18 |
J2
BJARGVÆTTIRNIR
f Þú skítuga skræfal... Uuugh!)
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apótek ......
Dagur..................
Heilsugæslustöðin......
Tímapantanir.........
Heilsuvernd..........
Vaktlæknir, farsími....
Lögreglan..............
Slökkvistöðin, brunasími
Sjúkrabíll ............
Sjúkrahús..............
Stjörnu Apótek.........
... 2 24 44
... 2 42 22
... 223 11
... 255 11
... 2 58 31
985-2 32 21
... 2 32 22
.. 2 22 22
... 2 22 22
... 2 21 00
... 214 00
2 3718
Dalvík
Heilsugæslustöðin.........615 00
Heimasímar..............613 85
618 60
Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47
Lögregluvarðstofan........6 1222
Dalvíkur apótek...........612 34
Grenivík 33255
Lögregla 3 32 27 3 31 07
Húsavík
Húsavíkur apótek 4 12 12
Lögregluvarðstofan 413 03
416 30
Heilsugæslustöðin 413 33
Sjúkrahúsið 413 33
Slökkvistöð 414 41
Brunaútkall 4 19 11
Sjúkrabíll 413 85
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt..................5 21 09
Heilsugæslustöðin.........5 21 09
Sjúkrabill ........... 985-2 17 35
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80
Lögregluvarðstofan........ 6 22 22
Slökkvistöð...............621 96
Sjúkrabíll ............... 624 80
Læknavakt.................621 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabtll....512 22
Læknavakt.................512 45
Heilsugæslan...............5 T1 45
Siglufjörður
Apótekið .................7 14 93
Slökkvistöð...............7 18 00
Lögregla..................7 11 70
71310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66
Neyðarsími .............. 7 16 76
Blönduós
Apótek Blönduóss.......
Sjúkrahús, heilsugæsla ..
Slökkvistöð............
Brunasími..............
Lögreglustöðin.........
4385
42 06
43 27
41 11
43 77
Hofsós
Slökkvistöð ....
Heilsugæslan.
Sjúkrabíll ..
63 87
63 54
63 75
Hólmavik
Heilsugæslustöðin......
Slökkvistöð............
Lögregla...............
Sjúkrabíll ............
Læknavakt..............
Sjúkrahús .............
Lyfsalan...............
31 88
31 32
•32 68
31 21
31 21
33 95
13 45
Hvammstangi
Slökkvistöð.............
Lögregla................
Sjúkrabíll .............
Læknavakt...............
Sjúkrahús ..............
Heilsugæslustöð .
Lyfsala.........
1411
13 64
1311
13 29
1329
13 48
1346
13 45
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek
Slökkvistöð
Sjúkrahús .
Sjúkrabill
Læknavakt
Lögregla.....
53 36
55 50
52 70
52 70
52 70
6666
Skagaströnd
Slökkvistöð
Lögregla.....
Lyfjaverslun
46 74
4607
47 87
4717
Varmahlíð
6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 150
11. ágúst 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 46,770 46,890
Sterlingspund GBP 79,626 79,830
Kanadadollar CAD 38,240 38,339
Dönsk króna DKK 6,4382 6,4547
Norsk króna NOK 6,7709 6,7883
Sænsk króna SEK 7,1976 7,2161
Finnskt mark FIM 10,4188 10,4455
Franskur franki FRF 7,2765 7,2952
Belgiskur trankí BEC 1,1753 1,1783
Svissn. franki CHF 29,4614 29,5370
Holl. gyllini NLG 21,8123 21,8683
Vestur-þýskt mark DEM 24,6223 24,6854
ítölsk líra ITL 0,03327 0,03335
Austurr. sch. ATS 3,5014 3,5104
Portug. escudo PTE 0,3042 0,3050
Spánskur peseti ESP 0,3755 0,3765
Japanskt yen JPY 0,34946 0,35036
(rskt pund IEP 66,126 66,295
SDR þann 11.8. XDR 60,3202 60,4750
ECU - Evrópum. XEU 51,3441 51,4758
Belgískurfr. fin BEL 1,1605 1,1635
# Dauðarflugur
Þær eru víst ófáar fjölskyld-
urnar sem lagt hafa land und-
ir fót í sumar. Og nokkuð víst
er að margar þeirra hafa keyrt
til höfuðborgarinnar. Foreldr-
arnir sitja spenntir í framsæt-
unum en börnin - vonandi
spennt líka - í aftursætinu.
Börnunum kann að þykja
leiðin löng og leiðinleg og
algengt er að þegar búið er
að keyra í um 10 mfnútur sé
spurt: „Hvenær komum við til
Reykjavíkur?“
Margt skrýtið og skemmtilegt
kemur auðvitað fyrir á ferða-
lögum og vitað er til þess að
börn hafi verið með miklar
pælingar út af einkennltegum
klessum sem koma á fram-
rúður bílanna. Eítt þeirra
spurði pabba sinn hvað þetta
eiginlega væri og fékk þau
svör að þetta væru dauðar
flugur.
„Hvaö heldur þú að þær séu
margar barnið gott?“ spurði
síðan faðirinn. Svarið var
ekki lengi að koma: „Þær eru
þrjúhundruð. Ég taldi bara
lappirnar og deildi í með
fjórum,“ sagði þetta bráð-
skýra barn.
# Gamaldags
Við erum ennþá stödd í bíl
með sömu fjölskyldu sem nú
er farin að nálgast Reykjavík.
Börnin eru farin að ókyrrast í
aftursætlnu og foreldrarnir
reyna að fá þau til að fara í
leiki en ekkert gengur. Það er
búið að reyna næstum allt:
Telja bílana sem koma á
móti, syngja Áfram rútubíl-
stjóri og Andrésblöðin og
Tinnabækurnar duga ekki
einu sinni lengur.
Þá dettur móðurinni allt í einu
í hug gamla góða keppnin
um hver sé fyrstur að sjá
Reykjavík. Þetta virkaði alltaf
á hana sjálfa þegar hún ferð-
aðist með sínum foreldrum.
En viti menn þessi bráð-
skemmtilega keppni virkaði
alls ekki á börnin. Þau litu
bara undrunaraugum á móð-
ur sína og sögðu að þeim
fyndist þetta allt of gamal-
dags. Það væri miklu
skemmtilegra að hafa keppni
um hver væri fyrstur að sjá
Heilsubælið í Gervahverfi. Þá
hafið þið það foreldrar.
BROS-Á-DAG
Bíddu aðeins góði... Þú þarft ekki að hafa fyrir því
að strjúka að heiman... ég skal!