Dagur - 12.08.1988, Síða 11
12. jjgúst 1988 - DAGUR -r.11
i
hér & þor
Freistandi auglýsingar
eða hvað?
Riturum þessa dálkar, berast
reglulega í hendur hin ýmsu
erlendu blöð og tímarit. í þeim
má oft sjá skondnar auglýsingar
um ýmislegt sem íslendingar eiga
ekki að venjast.
„Lærið að leika á píanó eins og
atvinnumaður á 7 dögum.“ Ekkert
mál, sendið eftir kennslugögnum
og kennið ykkur sjálf!
Þá má læra heima að gera við
sjónvörp og myndbandstæki eins
og fagmaður. Þú kaupir bara
leiðbeiningabækling með
myndum, færð verkfærin með og
búmm, ágætis aukavinna er kom-
in upp í hendurnar á þér.
Annar auglýsir að fyrir tæplega
7 dollara, getir þú lært að leika á
gítar á 7 dögum. Fyrsta daginn
getur þú þegar leikið fallegt lag
og eftir 7 daga leikið hvaða lag
sem er, ýmist eftir eyranu eða
nótum.
Það virðist vinsælt að miða við
7 daga, því enn er auglýst, að á 7
dögum getir þú breytt vaxtarlagi
þínu verulega og fengið stælta
vöðva.
„Njósna-sjónauki“ er ekki
stærri en penni og með honum er
lofað að þú getir séð hvað sem þú
vilt í allt að 20 km fjarlægð. Um
sjónaukann segir: „Hann hjálpar
þér að koma í veg fyrir glæpi.
Með honum er hægt að fylgjast
með „dularfullu" athæfi úr langri
fjarlægð og getur verið viss um að
ekki sést til þín. “
Viltu fá stærri og fallegri
brjóst? Sendu þá eftir kremi gegn
greiðslu, að sjálfsögðu, en krem-
ið góða berð þú á brjóstin með
ofangreindum árangri.
Ertu andfúll. Tunguskafan
„töfralykillinn" leysir vandann.
„Hvernig á að næla sér í ríkan
eiginmann?" Margar vildu eflaust
fá svar við því, en það er að finna
í smáauglýsingadálki sem sem er
sérstaklega fyrir konur. í sama
dálki mátti finna auglýsingu um
bók sem heitir: „Það sem
mamma sagði þér aldrei um
hjónabandið.“ Nauðsynleg fyrir
brúðir framtíðarinnar.
Þá má ekki gleyma öllum
töfralyfjunum sem grenna á
örfáum vikum eða dögum. í aug-
lýsingunum er lofað árangri og
endurgreiðslu ef ekkert gengur.
CLEARER, YOUNGER
LOOKING SKIN
Before and After The Peelaway Process
^For a FREE BROCHURE on how the Peelaway in-home facial will improve 1
g the appearance of wrinkles, age lines, brown spots, blotches, uneven skin j
■ tone and even acne scars, call (604) 876-0611 (24hrs.) or complete and J
■ mail coupon TODAYÍ
,Gamla“ yngist um 30 ár, eða hvað sýnist ykkur? Allt vegna töfrakremsins og auðvitað er lofað árangri.
rl
dogskrá fjölmiðlo
SJONVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Sindbað sæfari.
19.25 Poppkorn.
Umsjón Steingrímur Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynnlng.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa.
(Executive Stress).
Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa við sama
útgáfufyrirtæki.
21.05 Derrick.
22.05 Við færibandið.
(Blue Collar.)
Bandarisk bíómynd frá 1978.
Þrir starfsmenn i bUaverksmiðju
sætta sig ekki við kjör sin og þar
sem stéttarfélagið gerir ekkert í
þeirra málum gripa þeir tíl eigin
ráða.
Aðalhlutverk: Richard Pryor,
Harvey Keitei og Yaphet Kotto.
23.40 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
16.10 Hinn ótrúlegi Nemo kap-
teinn.
(Amazing Captain Nemo.)
Ævintýramynd sem byggir á
sögu eftir Jules Veme um ferðir
uppfinningamannsins, Nemo
kapteins, á kafbáti sínum Nátil-
usi.
17.50 Silfurhaukamir.
(Silverhawks.)
18.15 Föstudagsbitinn.
Vandaður tónlistarþáttur með
viðtölum við hljómlistarfólk,
kvikmyndaumfjöllun og fréttum
úr poppheiminum.
19.19 19.19.
20.30 Alfred Hitchcock.
21.00 í sumarskapi.
Með öldmðum.
22.00 Astir Murphys.#
(Murpy’s Romance.)
Þegar Emma er nýskilin ákveða
hún og tólf ára sonur hennar að
hefja nýtt líf og setja á laggimar
tamningastöð í Arisona.
23.45 Svarta beltið.#
(Black Belt Jones.)
01.10 Stjarna.
(Star.)
Mynd um ævi og ástir söng-
stjömunnar Gertude Lawr-
ence.
04.00 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
0
RAS 1
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Litli Reyk-
ur" f endursögn Vilbergs
Júliussonar.
Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur
lestrinum.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Hamingja.
Fyrsti þáttur af niu sem eiga
rætur að rekja til ráðstefnu
félagsmálastjóra á liðnu vori.
(Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lifið við höfnina.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (7).
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhiidur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Land og landnytjar.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði).
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ævintýraferð Barnaút-
varpsins austur á Hérað.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Stolz,
Poldini og German.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Sigurður Helgason sér um
umferðarþátt.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tiikynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
Ámi Einarsson liffræðingur talar
um könguUær.
20.00 Litli bamatiminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Sumarvaka.
a. Frá fyrstu árum Útvarpsins.
Sigurður Gunnarsson segir frá.
b. Útvarpskórinn syngur undir
stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar.
c. Hagyrðingur í Hrunamanna-
hreppi.
Auðunn Bragi Sveinsson fer með
stökur eftir Jón Sigurðsson i
Skollagróf.
d. Útvarpshljómsveitin leUcur
undir stjóm Þórarins Guð-
mundssonar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Visna- og þjóðiagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar.
- Einar Jóhannesson klarinettu-
leUtari.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur
frá febrúar sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist eftlr Ludwig van
Beethoven.
01.00 Veðurfregnir.
&
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirUti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirUti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur EmUsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásnin Albertsdóttir.
12.00 Fréttayíirlit * Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Vaigeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Saivarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
TónUst af ýmsu tagi.
22.07 Snúnlngur.
Rósa Guðný Þórsdóttir ber
kveðjur mUU hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tórúist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi tU morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar ki. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Œjóðbylgjan
FM 101,8
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
07.00 Kjartan Pálmarsson
kemur okkur af stað i vinnu með
tónUst og léttu spjaUi ásamt þvi
að Uta i blöðin.
09.00 Rannveíg Karlsdóttir
hitar upp fyrir helgina með
föstudagspoppi. Óskalögin og
afmæUskveðjumar á sinum stað.
Siminn er 27711.
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
leikur hressUega helgartórUist
fyrir aUa aldurshópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson
i föstudagsskapi með hlustend-
um og spUar tónlist við alha
hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
leUtur blandaða tónlist. Siminn
er 27711.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur tU klukkan 04.00 en þá
eru dagskrárlok.
RIKJSLTIVARPHJ
ÁAKUREYRl
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrtnni.
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FM 104
FÖSTUDAGUR
12. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunþáttar með
Gunnlaugi.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dag-
ur Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjall-
ar um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgin er hafin á Stjömunni og
Helgi leikur af fingrum fram,
með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Ami Magnússon með tónlist,
spjall, fréttir og fréttatengda
atburði á föstudagseftirmiðdegi.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurflugur fljúga
um á FM 102 og 104 í eina
klukkustund.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn.
Gæðatónlist framreidd af ljósvík-
ingum Stjömunnar.
21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan,
Stöð 2 og Hótel ísland.
Bein útsending Stjörnunnar og
Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á
skemmtiþættinum
22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin
nr. 1.
Táp og fjör og frískir ungir
menn. Bjami Haukur og Sigurð-
ur Hlöðvers fara með gamanmál
og leika hressa tónlist.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
989
BYLGJAN,
FÓSTUDAGUR
12. ágúzt
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr
heita pottinum kl. 9.00.
10.00 Hörður Amarson
- morguntónlistin og hádegis-
poppið allsráðandi, helgin i sjón-
máli. Mál dagsins kl. 12.00 og
14.00. Úr heita pottinum kl.
11.00 og 13.00.
12.00 Mál dagsins.
Fréttastofan tekur fyrir mál
dagsins, mál sem skipta alla
máli.
Simi fréttastofunnar er 25390.
12.10 Hörður Amarson
Hörður heldur áfram með poppið
eins og þú vilt það. Síminn hjá
Herði er 611111. Úr heita pottin-
um kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir
tekur föstudagssveifluna frægu,
fylgst með öllum og öUum sem
skipta máli. Ert þú i sigtinu?
Sláðu á þráðinn tíl Önnu, hún
getur gefið þér ráðleggingar fyr-
ir kvöldið. Siminn er 611111.
18.00 Málefni dagsins
- fréttastofa Bygljunnar tekur á
málefni dagsins.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þin. Siminn er
611111 fyrir óskalög.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á
næturvakt.
Þorsteinn heldur uppi stuðinu
með óskalögum og kveðjum.
Siminn hjá Dodda er 611111,
leggðu við hlustir, þú gætir feng-
ið kveðju.
03.00 Næturdagskrá Bygljunnar.