Dagur - 12.08.1988, Page 12
12 - DAGUR - 12. ágúst 1988
Til sölu Brio barnakerra með
skýli og svuntu.
Upplýsingar ( síma 25993.
Búslóð til sölu.
Vandað sófasett 1 -2-3, rennd eikar-
grind, Ijóst plusáklæði. Hjónarúm
með hillum á höfðagafli og náttborð-
um. (sskápur hæð 160 cm, kringlótt
eldhúsborð 90 cm.
Upplýsingar í síma 23700 eftir kl.
19.00.
Til sölu barnavagn, barnabaðborð
og göngugrind.
Allt vel með farið.
Upplýsingar I síma 22299.
Til sölu baggavagnar, árgerð ’82.
Upplýsingar hjá Véladeild KEA sími
21400 og 22997.
Til sölu kartöfluupptökuvél,
FAUN UNDERHAUG 1600.
Lítið notuð og vel með farin.
Upplýsingar ( síma 21915 á kvöldin
og um helgar.
Til sölu:
Stór svefnbekkur og kringlótt eld-
húsborð.
Uppl. í síma 24557 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Til sölu stálgrindaskemma til
flutnings.
Tilboð - Greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 27765 og
52256.
Til sölu:
Snjósleði, Polaris TXC árg '81,
skipti möguleg á fjórhjóli.
Galant GLX 2000 árg. '81.
Frambyggður Rússi árg. '77 disel,
klæddur og með sætum fyrir 11, fal-
legur bíll.
Einnig til sölu Pioneer bílsegulband
og tveir magnarar.
Uppl. í síma 43627.
Grjótpallur.
Grjótpallur til sölu, sérstaklega
byggður til að þola stórgrýti og
sprengt grjót.
Upplýsingar í síma 98-63388 og
985-20971.
Brúðarslör.
Til sölu ónotað mittissítt brúðarslör
með kambi, verð kr. 2000.-
Óska eftir að kaupa sjónvarps-
video, skáp og baðborð.
Upplýsingar í síma 23567.
Fjariægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sfmi 25117.
Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur-
eyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottn-
ingarhunang, Própolis hárkúrar,
soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir
50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið
Skipagötu 6, sími 21889.
Dalvík.
íbúð eða einbýlishús óskast til leigu
frá okt.-nóv. næstkomandi.
Upplýsingar í síma 61396 eftir kl.
17.00.
Par með eitt barn óskar eftir 2ja
eða 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 26690.
íbúð til leigu.
Til leigu 3ja herbergja íbúð að
Norðurvegi 21, Hrísey.
Upplýsingar í síma 61727.
Til leigu!
Félagsmálastofnun Akureyrar hefur
lausar til leigu 3 íbúðir, eina 3ja her-
bergja og tvær tveggja herbergja.
Nánari upplýsingar veittar á Félags-
málastofnun.
Umsóknarfrestur til 25. ágúst nk.
íbúðir til sölu.
Til sölu 3ja herbergja íbúð á 3ju
hæð í svalablokk.
Einnig til sölu 3ja herbergja risíbúð.
Upplýsingar i síma 24631.
Jörð óskast.
Ung hjón vön búskap óska eftir að
taka á leigu bújörð. Möguleiki á
kaupum þarf að vera fyrir hendi.
Ef um er að ræða roskna ábúendur
sem óska eftir að bregða búi, kemur
til greina að þeir búi áfram á staðn-
um ef um semst.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn,
heimilisfang og símanúmer inn á
afgreiðslu Dags, merkt: „Jörð
óskast".
Sportvörur.
New sport dúnúlpur.
Fullorðinsst. kr. 7.900.-
barnastærðir kr. 6.300.-
Úrval sportvöru.
Sendum í póstkröfu.
Kaupfélag Þingeyinga
Sportvörudeild.
Sími 96-41444.
Frá Sólgarðaskóla í Fljótum.
Leigjum svefnpokapláss í 2ja
manna herbergjum eða stærri
stofum.
Aðgangur að eldhúsi.
Sundlaug á staðnum.
Sími 96-73233 og 96-73240.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Peugeot 304, árg. 1977.
Góður bíll á góðu verði, kr. 43.000.
Selst vegna brottflutnings.
Útvarp og segulband. Nýleg dekk.
Uppl. í síma 26774.
Til sölu Citröen Axel árg. ’86.
Ekinn 26 þús. km. Skemmdur eftir
útafkeyrslu, stendur við bifreiða-
verkstæðið Múlatind Ólafsfirði.
Upplýsingar gefur Njáll Sigurðsson
Múlatindi og á kvöldin í síma 96-
62316.
Til sölu Nissan Blue-Bird árg. '84.
Skemmdur eftir tjón.
Tilboð óskast.
Upplýsingar [ sima 31312 á kvöldin.
Bíll í varahluti.
Til sölu er Datsun 1200, árg. 1973.
Gangfær, skoðaður '87.
Uppl. í síma 96-41996.
Volvo station.
Til sölu Volvo 245, árg. 1982.
Ekinn 83 þús km.
Upplýsingar í síma 22419.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Ég er 9 mánaða gamall strákur og
mig vantar góða konu til að
passa mig 2-3 daga í viku.
Upplýsingar í síma 26876.
Er starfandi dagmóðir í Síðu-
hverfi og get tekið börn í gæslu
háifan eða allan daginn.
Hef tveggja ára starfsreynslu og
góða aðstöðu.
Upplýsingar í síma 27097.
Fyrir um viku tapaðist högni frá
Rauðumýri 10.
Kisan er grábröndótt með hvíta
bringu og fætur, fjögurra mánaða
gamall.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
22748.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d, fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Seglbrettaleiga - Kennsla.
Leigð eru seglbretti, þurrbúningar
og blautbúningar.
Seglbrettanámskeið eru í gangi á
Leirutjörn þar sem allir ná til botns.
Hægt er að fá leigð seglbretti við
Höepfnersbryggju og inn við Leiru-
tjörn.
Upplýsingar og innritun á námskeið
í síma 27949 fyrri partinn og á
kvöldin.
Kawasaki fjórhjól tii sölu.
Uppl. í síma 22282.
Hestamenn.
Til sölu hey á 4 kr. kílóið.
Uppl. í síma 26774.
Hross til sölu.
Til sölu eru þrjú hross.
Einnig er til sölu á sama stað Land-
Rover diesel, með mæli.
Upplýsingar í síma 26670 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu Yamaha XJ 700 Maxim,
árgerð 1987.
Á götu '88.
Uppl. í síma 21284 eftir kl. 18.00.
Borgarbíó
Föstudag 12. ágúst
Her IHe !»«&«'♦ th» sínte her
Kl. 9.00 Hello Again
Kl. 9.10 Moonstruck
Kl. 11.00 Hello Again
Kl. 11.10 Tough guys
don’t dance
Bókaprent
Bókaprent •
Bókaprent ■
Bókaprent ■
Bókaprent
Bókaprent ■
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Bókaprent
Dagsprenl
Strandgötu 31 • S 24222
Gierárkirkja.
Kvöldmessa sunnudagskvöldið 14.
ágúst kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11.00.
Sálmar: 317, 250, 189, 334, 521.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar-
deiid aldraðra Seli 1 sama dag kl.
14.00.
B.S.
Dalvíkurkirkja.
Guðsþjónusta verður sunnudaginn
14. ágúst kl. 14.00.
Huida Hrönn Helgadóttir.
Hjálpræðishcrinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn 14. ágúst
kl. 20.00 almenn sam-
koma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
WÍTASUtimifíKJAn rtMRÐSHLÍÐ
Sunnudagur 14. ágúst er samkoma
kl. 17.00.
Ath. breyttur samkomutími aðeins
þennan sunnudag. Margir góðir
gestir munu taka þátt í samkom-
unni með söng og vitnisburði.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fórn veður tekin fyrir kirkjubygg-
inguna.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Kaffisala verður í sumar-
& búðunum að Hólavatni,
Eyjafirði sunnudaginn
14. ágúst kl. 14.30-18.00.
Verið velkomin.
KFIJM og KFUK.
Ferðafélag Akureyrar
Skipagötu 13.
13.-14. ágúst: Ingólfs-
skáli og laugarfell.
19.-21. ágúst: Dyngjufjalladalur.
27.-28. ágúst: Fjörður.
3.-4. september: Eyvindarstaða-
heiði.
Ath. Árbókin er komin. Fólk er
vinsamlega beðið að sækja hana á
skrifstofu Ferðafélagsins.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu
13. Síminn er 22720. Skrifstofan er
opin milli kl. 16 og 19 alla virka
daga nema laugardaga.
Friðbjarnarhús.
Minjasafn, Aðalstræti 46,
opið á sunnudögum í júlí og ágúst
kl. 2-5.
Allir velkomnir.
Amtsbókasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á Iaugardögum til 1. október.
Davíðshús.
Opið daglega 15. júní-15. septem-
ber kl. 15-17.
Sigurhæðir.
Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15.
júní til 1. september.
Akureyrarkirkja verður opin frá 15.
júní til 1. september frá kl. 9.30-
11.00 og frá kl. 14.00-15.30.