Dagur - 24.08.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 24.08.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. ágúst 1988 Aldraðir Iðjufélagar Hin árlega skemmtiferð verður farin sunnu- daginn 28. ágúst. Farið verður upp Bárðardal og að Aldeyjarfossi. Hádegisverður verður borðaður á Hótel Kiðagili. Farið að Svartárkoti og síðan niður Bárðardal að austan, að Laugum og drukkið þar kaffi. Þá verður farið niður Reykjadal og í Út-Kinn. Brottför frá Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14 kl. 9.00 árdegis. Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofunna fyrir 25. ágúst í síma 23621. Ferðanefnd. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stunda- kennara í íslensku, líffræði og handmenntum (handa- vinnukennari eða fatahönnuður). Þá vantar einnig ritara. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 91-75600. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður í dönsku og þýsku við Framhaldsskóla Austur-Skafta- fellssýslu framlengist til 26. ágúst næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. ágúst nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameistara við- komandi skóla. Menntamálaráöuneytið. Húsvörður Skólanefnd Þelamerkurskóla auglýsir laust til umsóknar V2 starf húsvarðar við skólann. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 21772 eða 26555 og formaður skólanefndar í síma 21923. Skólanefnd Þelamerkurskóla. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa Hentugur vinnutími, ferðir til og frá Akureyri. Alifuglabúið Fjöregg Sveinbjarnargerði, sími 24501. Vantar járniðnaðarmenn sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Þ.A. smiðjan, járnsmíðaverkstæði Draupnisgötu 3 sími 26336. Starfsfólk óskast Óskum að ráða hresst og duglegt fólk til starfa í verslunum okkar: Matvörudeild, vöruhúsi, byggingavörudeild og raf- lagnadeld. Til greina koma hlutastörf. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21400. Kaupfélag Eyfirðinga. Bikarmót hestamanna á Norðurlandi Bikarmót Norðurlands í hesta- íþróttum var haldið á Melgerð- ismelum helgina 20.-21. ágúst. Þar mættu til leiks um 60 keppendur frá fjórum félög- um: Hestaíþróttafélaginu Funa, íþróttadeild Hrings, íþróttadeild Léttis og íþrótta- deild S.-Þingeyinga. Veðrið var mjög gott báða keppnis- dagana og tókst keppnin í alla staði mjög vel. Keppt var um farandbikar sem var gefinn af Degi og eignarbikar. Einnig studdi verslunin Síða á Akur- eyri framkvæmd mótsins. Snarfari Sigurbjörns Bárðar- sonar skeiðaði 250 metra á 21,8 sek. og er það besti tíminn á landinu í ár. Sálmur, Sveins Jóns- sonar, skeiðaði 150 m á 14,8 sek., sem er annar besti tíminn á þess- ari vegalengd í ár, sem vitað er um. Melgerðismelar sönnuðu því enn og aftur að þeir eru einn besti kappreiðavöllur landsins. Samhliða bikarkeppninni voru haldnar kappreiðar og einnig var haldin opin töltkeppni sem marg- ir tóku þátt í. Sigurbjörn Bárðar- son hélt reiðnámskeið í tengslum við keppnina og mæltist það mjög vel fyrir. Sigursveitin í Bikarmóti Norðurlands i hestaíþróttum 1988, sveit Léttis. Fimm efstu í tölti unglinga. Sigurvegarinn, Eiður H. Matthíasson á Hrímni, er iengst til hægri. 150 m skeið: 1. Sámur 6 v. rauðbles. eig./kn. Sveinn Jónsson 15,6 2. Hannibal 8 v. brúnn eig. Kristinn Óskarsson kn. Björn Þorsteinsson 16,3 3. Andrésína 10 v. jörp eig. Kristín ogJónas kn. Arnaldur Bárðars. 16,4 250 m skeið: 1. Snarfari 11 v. rauður eig./kn. Sigurbjörn Bárðarson 22,6 2. Flugar 8v. brúnsk. eig./kn. Sigurbjörn Bárðarson 23,3 3. Stuðull 8 v. rauðbles. eig. Einar Örn Grant kn. Heiðar Hafdal 24,5 250 m stökk: 1. Eitill 5v. grár 2. Mósa 5 v. mósótt 3. Gjöf 6v. brún eig. Ásta Arnardóttir eig. Kristín og Jónas eig./kn. Jón B. Arason kn. Ólafur Hermannss. 18,8 kn. Erling Erlingsson 19,2 19,4 350 m stökk: 1. Eldur 7v. bleikur eig. Kristján Þorvaldss. 2. Rispa 6v. brúnstjörn. eig. Húni Zophaníass. 3. Kuldi 10 v. grár eig. Arnar Ólafsson kn. SonjaGrant 26,8 kn. Ólafur Hermannss. 27,1 kn. Auður Hallsdóttir 27,5 2. Jens Óli Jespersen, Þing. 48,62 3. Heiðar Hafdal, Létti 48,79 4. Benedikt Arnbjörnsson, Þing. 47,26 5. Ármann Ólafsson, Þing. 47,26 Tölt fullorðinna: Stig 1. Heiðar Hafdal, Létti 82,14 2. Benedikt Arnbjörnsson, Þing. 77,33 3. Ármann Ólafsson, Þing. 72,00 4. Örn Grant, Létti 74,66 5. Þorvar Þorsteinsson, Létti 75,47 Fimmgangur: Stig 1. Ingólfur Sigþórsson, Létti 57,00 2. Jóhann G. Jóhannsson, Létti 58,40 3. Ármann Ólafsson, Þing. 49,20 4. Þór Ingvason, Hring 49,00 5. Þorvar Þorsteinsson, Létti 52,20 300 m brokk: 1. Máni 16 v. bleikstjörn. eig./kn. Erna Jónsdóttir 40,5 2. Brynur 14 v. brúnn eig. ÓlafurÖ. Þórðars. kn. Erna Jóhannsdóttir 43,3 3. Tvistur 11 v. rauðstjörn. eig. Auður Hallsdóttir kn. Birgir Árnason 44,7 Gæðingaskeið: 1. Svanberg Þórðarson 2. Björn Þorsteinsson 3. Jóhann G. Jóhannsson Stig 82,25 79,00 66,75 800 m stökk - úrslit: Hvít Logi 12v. bleikur eig. Kristján Þorvaldsson kn. SonjaGrant 1,096-1,085 Rauð Kyndill 8v. jarpur eig./kn. Stefán B. Stefánsson 1,132-1,162 Blá Skjóni 14v. rauður eig. Katrín Viðarsdóttir kn. Viðar Þórarinsson 1,16® Stigahæsti knapi: Jóhann G. Jóhannsson 174,65 stig Farandbikar gefinn af kaupfél. Þing. Fjórgangur unglinga: Stig 1. Marinó Aðalsteinsson, Þing. 49,64 2. Sigrún Brynjarsdóttir, Létti 42,33 3. Eiður G. Matthíasson, Létti 41,65 4. Pálína Halldórsdóttir, Þing. 42,50 5. Karen Gunnarsdóttir, Hring 32,98 Tölt unglinga: Stig 1. Eiður G. Matthíasson, Létti 74,93 2. Sigrún Brynjarsdóttir, Létti 67,73 3. Pálína Halldórsdóttir, Þing. 62,93 4. Karen Gunnarsdóttir, Hring 51,47 5. Berþóra Sigtryggsdóttir, Hring 43,73 Hlýðnikeppni: Stig 1. Jarðþrúður Þórarinsdóttir, Létti 26,0 2. Benedikt Arnbjörnsson, Þing. 25,5 3. Kristín Thorberg, Funa 25,0 Hindrunarstökk: Stig 1. Benedikt Arnbjörnsson, Þing. 41,0 2. Jóhann G. Jóhannsson, Létti 38,0 3. Jarþrúður Þórarinsdóttir, Létti 33,0 Fjórgangur fullorðinna: Stig 1. Sverrir Reynisson, Funa 51,51 Keppnissveitir: Léttir 1.117,72 stig Farandbikar gefinn af Degi og eignarbikar frá mótinu. Sveit Dalvíkinga fer sýningarhring að lokinni keppni. Myndir: Matthías Gestsson Fimmg. Fjórg. Tölt Fjórg. ungl. Tölt ungl. '5 -C £ CJj .S 1o U o Hindrunarstökk Hlýðnikeppni Samtals Fork. Úrsl. Fork. Úrsl. Fork. Úrsl. Fork. Úrsl. Fork. Úrsl. Hestaíþr.fél. Funi 104,60 141,44 5 192,80 19,0 25,0 562,72 íþróttadeild Hrings 138,20 121,21 163,46 59,84 1 95,20 3 43,0 15,0 742,61 íþróttadeild Léttis 167,60 129,71 3 232,27 83,98 7 142,66 9 71,0 50,5 1117,72 íþróttadeild S.-Þing. 126,20 143,14 7 217,60 92,14 7 62,93 3 69,0 48,0 848,26

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.