Dagur - 07.09.1988, Blaðsíða 8
SJONVARPIÐ
MIDVIKUDAGUR
7. september
18.50 Fréttaágríp og táknmáls-
fróttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýn-
ing.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Mauríce Chevalier.
Franski söngvarinn og leikarinn
Maurice Chevalier lést árið
1972. Þessi franska heimilda-
mynd er gerð til minningar um
hann.
21.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi.
(Die Schwarzwaldklinik).
Sjöundi þáttur.
22.15 Fylgst með Foxtrott.
Endursýndur hluti myndar sem
var gerð er unnið var að tökum
kvikmyndarinnar Foxtrott. Rætt
er við leikara og aðra aðstand-
endur myndarinnar.
22.40 íþróttir.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
FIMMTUDAGUR
8. september
18.50 Fréttaágríp og táknmáls-
fréttir.
19.00 Heiða.
Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Johanna Spyri.
19.25 íþróttasyrpa.
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Byggingameistarinn.
Heimildamynd um bjórinn, einn
mesta byggingameistara dýrar-
íkisins og fylgst með fram-
kvæmdum hans í Finnlandi.
21.30 Matlock.
Bandarískur myndaflokkur um
lögfræðing í Atlanta og einstæða
hæfileika hans og aðstoðar-
manna hans við að leysa flókin
sakamál.
22.15 „Komir þú á Grænlands-
grund..."
(Grön fritid í Grönland.)
Gróður og ræktun.
22.45 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
FÖSTUDAGUR
9. september
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Sindbað sæfarí.
Þýskur teiknimyndaflokkur.
19.25 Poppkorn.
Umsjón Steingrímur Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa.
(Executive Stress).
Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa við sama
útgáfufyrirtæki.
21.00 Derrick.
22.05 Fundið fé.
(Easy Money.)
Bandarísk bíómynd frá 1983.
Ljósmyndara nokkrum tæmist
milljónaarfur við fráfall tengda-
móður sinnar gegn þeim skilyrð-
um, að hann á einu ári hætti að
drekka, reykja og spila fjárhættu-
spil.
23.40 Útvarpsfróttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
10. september
17.00 íþróttir.
Umsjón Arnar Björnsson.
18.50 Fréttaágríp og táknmáls-
fréttir.
19.00 Mofli - síðasti pokabjörn-
inn.
(Mofli E1 Ultimo Koala.)
Spænskur teiknimyndaflokkur
fyrir börn.
19.25 Barnabrek.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór.
(Home James.)
Breskur gamanmyndaflokkur
um ungan lágstéttarmann sem
ræður sig sem bílstjóra hjá auð-
manni.
21.00 Maður vikunnar.
21.20 Látum það bara flakka.
(It Will Be Allright on the Night.)
Mynd í léttum dúr um ýmis þau
mistök sem geta orðið við gerð
kvikmynda og sjónvarpsefnis
sem áhorfendur sjá yfirleitt ekki.
22.00 Leynilögreglumaðurínn
Nick Knatterton
22.15 Fálkinn og fíkillinn.
(The Falcon and the Snowman.)
Bandarísk spennumynd frá 1985
byggð á sannsögulegum atburð-
um um ungan mann sem vinnur
í varnarmálaráðuneyti Banda-
ríkjanna og kemst yfir upplýs-
ingar sem varða bandarísku
leyniþjónustuna. Hann ákveður
að selja Sovétmönnum upplýs-
ingamar, og fær vin sinn, sem er
eiturlyfjaneytandi til að vera
milligöngumaður.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
11. september
14.00 Heimshlaupið 1988.
Yfir 20 milljónir karla, kvenna og
barna um allan heim munu
hlaupa samtímis til að safna fé
til styrktar fátækum börnum, en
árlega deyja 15 milljón börn úr
hungri og af völdum sjúkdóma.
Þetta er umfangsmesta sjón-
varpsútsending sem um getur
og verður bein útsending í gegn-
um gervihnetti frá 23 borgum
sem em fulltrúar 6 heimsálfa
þ.á m. Reykjavík.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Sr. Cecil Haraldsson settur frí-
kirkjuprestur í Reykjavík flytur.
18.00 Töfraglugginn.
Teiknimyndir fyrir böm þar sem
Bella, leikin af Eddu Björgvins-
dóttur, bregður á leik á milli
atriða.
18.50 Fréttaágríp og táknmáls-
fréttir.
19.00 Knáir karlar.
(The Devlin Connection.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um útvarps- og
sjónvarpsefni.
20.45 Ugluspegill.
21.30 Hjálparhellur.
(Ladies in Charge.)
Nýr, breskur myndaflokkur í sex
þáttum skrifuðum af jafn mörg-
um konum. Þættimir gerast
stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina
og segja frá þremur hjúkmnar-
konum sem reynast hinar mestu
hjálparhellur í ótrúlegustu
málum.
22.45 Steve Biko.
Þann 11. september 1978 lést
blökkumaðurinn Steve Biko í
varðhaldi hjá lögreglunni í Suð-
ur-Afríku. Alla daga síðan hefur
minningu hans verið haldið á
lofti og dauði hans hefur verið
blökkumönnum þar í landi
hvatning til að standa enn betur
saman í iDaráttunni gegn stjóm-
völdum. í tilefni af þessum tíma-
mótum hefur verið gerð heim-
ildamynd um Steve Biko en hún
er frumsýnd í Bretlandi einnig á
þessu kvöldi.
23.45 Úr ljóðabókinni.
Edda Björgvinsdóttir les ljóðið
Þú veist eftir Ólöfu Sigurðar-
dóttir frá Hlöðum.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
MIDVIKUDAGUR
7. september
16.30 Eins og forðum daga.
(Seems like Old Times.)
Gamanmynd um konu sem á í
vandræðum með einkabílstjóra
sem er þjófur, garðyrkjumann
sem er skemmdarverkamaður,
eldabusku sem er ólöglegur
innflytjandi og fyrrverandi eig-
inmann sem er á flótta undan
réttvísinni. Og svo fer máhð að
flækjast.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase og Charles Grodin.
18.20 Köngullóarmaðurínn.
Teiknimynd.
18.45 Kata og Allí.
(Kate & Alhe.)
Gamanmyndaflokkur um tvær
fráskildar konur og einstæðar
mæður í New York sem sameina
heimili sín og deila með sér sorg-
um og gleði.
19.19 19:19.
20.30 Pilsaþytur.
(Legwork.)
21.25 Mannslíkaminn.
(Living Body.)
í þessum lokaþætti um manns-
líkamann verður litið yfir farinn
veg og fáum við að sjá yfirlit
yfir það helsta sem fram hefur
komið í þáttunum.
21.50 Sögur frá Hollywood.
(Tales from Hollywood Hills.)
Natica Jackson eftir John
O’Hara.
Myndin er byggð á sögu eftir
John O’Hara og fjallar um fræga
Hollywood leikkonu, sem á yfir-
borðinu hefur allt til alls, en
skortir stóru ástina í lífi sínu.
Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer,
Brian Kerwin og Hector Eliz-
ondo.
22.40 Leyndardómar og ráðgát-
ur.
(Secrets and Mysteries.)
Fyrir skömmu var sýnd hér á
Stöð 2 mynd um spámanninn
Nostradamus og vakti hún
mikla eftirtekt. í þessum þætti
rifjar Edward Mulhare upp
spádóma Nostradamusar og
veltir fyrir sér réttmæti þeirra.
23.00 Tíska.
Að þessu sinni fáum við fróttir
af hausttískunni í París og sýnd
verður nýjasta framleiðslan frá
Chantal Thomass, Castelbajac,
Junko Koshino, Enrico Coveri,
Kansai Yamamoto, Karl Lager-
feld og öðrum þekktum hönn-
uðum.
23.30 Ormagryfjan.
(Snake Pit.)
Áhrifamikil og raunsönn mynd
og konu sem haldin er geðveiki.
Myndin skýrir frá læknismeð-
ferð, hælisvist og viðbrögðum
vina og ættingja konunnar.
Aðalhlutverk: Olivia de Havil-
land, Leo Grenn, Mark Stevens-
en og Leif Erickson.
Ekki við hæfi barna.
01.15 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
8. september
16.35 Eintrjáningurinn.
(One Trick Pony.)
Mynd um líf og starf lagasmiðs
og söngvara. Paul Simon, sem
átti stóran þátt í popptónlistar-
byltingunni sem varð upp úr
sjöunda áratugnum, á heiður-
inn af kvikmyndahandritinu og
leikur auk þess aðalhlutverkið.
Týnda kynslóðin ætti að fá
eitthvað við sitt hæfi í þessari
mynd þar sem bæði verða flutt
lög eftir Paul og aðra samtíma-
menn hans.
Aðalhlutverk: Paul Simon, Blair
Brown og Rip Torn.
18.15 Sagnabrunnur.
Fríða og dýrið.
18.25 Olli og félagar.
(Ovid and the Gang.)
Teiknimynd með íslensku tali.
18.40 Dægradvöl.
(ABC’s World Sportsman.)
Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál.
19.19 19.19.
20.30 Svaraðu strax.
Starfsfólk hjá Byggingarfélagi
Kópavogs tekur þátt í léttum
spurningaleik með veglegum
vinningum í boði.
21.10 Morðgáta.
(Murder she Wrote.)
22.00 Hickey og Boggs.#
(Hickey and Boggs.)
Tveir harðsvíraðir einkaspæjarar
leiknir af Bill Cosby og Robert
Culp eru ráðnir af dularfullum
manni til að hafa uppi á stúlku
sem horfið hefur sporlaust. Þeg-
ar félögunum er afhent greiðsl-
an fyrir viðvikið, er þeim ljóst að
málið er ekki eins einfalt og það
virtist vera í fyrstu. Leitin leiðir
til dauða flestra sem eru hugs-
anlega viðriðnir hvarfið.
Auk aðalhlutverkanna birtast
mörg kunnugleg andlit í þessari
hörku spennumynd.
Aðalhlutverk: Robert Culp, Bill
Cosby og Rosalind Cash.
23.50 Viðskiptaheimurínn.
(Wall Street Joumal.)
Nýir þættir úr viðskipta- og efna-
hagslífinu.
00.25 Maðurinn í rauða skónum.
(The Man with One Red Shoe.)
Ungur maður er eltur uppi af
njósnumm, sími hans hleraður,
lagðar em fyrir hann gildrur og
honum sýnt banatilræði. Allt án
þess að hann verði þess var.
Aðalhlutverk: Tom Hanks,
Dabney Coleman og Lori Singer.
01.55 Dagskrárlok.
# táknar fmmsýningu á Stöð 2.
FOSTUDAGUR
9. september
16.15 Álög grafhýsisins.
(The Curse of King Tut’s Tomb.)
Fornleifafræðingur og listrauna-
safnari keppa ákaft um að ná
gulli úr gröf Tutankhamen kon-
ungs í Egyptalandi. Söguþráður-
inn tekur óvænta stefnu þegar
falleg blaðakona kemur á
vettvang.
Aðalhlutverk: Raymond Burr,
Robin Ellis, Hary Andrews og
Eva Marie Saint.
17.50 Þmmufuglarnir.
Ný og vönduð teiknimynd.
18.15 Föstudagsbitinn.
Amanda Redding og Simon Pott-
er sjá um tónhstarþátt með við-
tölum við hljómlistarfólk, kvik-
myndaumfjöllun og fréttum úr
poppheiminum.
19.19 19.19.
20.30 Alfred Hitchcock.
Nýjar, stuttar sakamálamyndir
sem gerðar em í anda þessa
meistara hrollvekjunnar.
21.00 í sumarskapi með tmkki og
dýfu. •
Það verður rokk og ról, geggjað
stuð og villt geim upp um alla
veggi í lokaþættinum af sumar-
skapinu. Jafnframt verður dreg-
ið í minnsta happdrætti heims
en það telur aðeins 15 miða.
Vinningshafinn hlýtur glæsilega
Peugeot 405 bifreið frá Jöfri sem
er bíll ársins í Evrópu 1988.
Að venju fer útsending þáttarins
fram frá Hótel íslandi og er hann
samtímis sendur út í stereó á
Stjörnunni.
21.50 Ástarraunir.#
(Making Love.)
Eftir átta ára hjónaband hefur
Claire allt til alls; ástríkan eig-
inmann og frama i starfi. Stöðu
hennar er því skyndilega ógnað
þegar í ljós kemur að einginmað-
ur hennar á í ástarsambandi, en
ekki við aðra konu. Þetta er til-
finningarík mynd um kjarkmikil
hjón sem taka skynsamlega á
þessu vandamáli samkyn-
Imeigðar.
Þess má geta að leikstjóri mynd-
arinnar, Arthur Hiller, leikstýrði
einnig Love Story.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Ekki við hæfi barna.
23.35 Remagenbrúin.#
(Bridge at Remagen.)
Mars 1945. Seinni heimsstyrjöld-
inni er að ljúka og hersveitir
Þriðja ríkisins eru á hröðu
undanhaldi yfir Rin. Hitler fyrir-
skipar að brú við þorpið
Remagen verði sprengd í loft
upp og barist verði til síðasta
manns. Von Brock hershöfðingi
er tregur til og sendir majór að
nafni Kreuger til að halda brúnni
opinni í lengstu lög. Bandaríkja-
menn vilja króa hersveitir Þjóð-
verja af og herflokkur er sendur
til að kanna liðsstyrk óvinanna.
Aðalhlutverk: George Segal,
Robert Vaughn og Ben Gazzara.
Ekki við hæfi barna.
01.25 Rithöfundur.
(Author, Author.)
Allt leikur í lyndi hjá leikrita-
höfundinum Ivan Travalian. Ver-
ið er að undirbúa nýjasta leikrit
hans til uppfærslu á Broadway
með frægri leikkonu i aðalhlut-
verki og seinna hjónaband hans
ber öll merki farsældar. Hvað
getur farið úrskeiðis? Einfald-
lega allt.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Dyan
Cannon og Tuesday Weld.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
LAUGARDAGUR
10. september
9.00 Með Körtu.
Karta fær sendingu frá umferð-
arskólanum i þættinum og þarf
að svara spurningum og leysa
þrautir skólans. Karta sýnir
myndirnar Emma litla, Skeljavík,
Jakari, Depill, Selurinn Snorri,
Óskaskógur, fræðsluþáttaröðina
Gagn og gaman og fleiri myndir.
Allar myndir sem börnin sjá með
Körtu eru með íslensku tali.
10.30 Peneiópa puntudrós.
(The Peris of Penelope Pitstop.)
10.50 Þrumukettir.
(Thundercats.)
11.15 Ferdinand fljúgandi.
12.00 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
12.30 Hlé.
13.40 Laugardagsfár.
14.35 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone, The Movie.)
16.15 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
17.15 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.15 Áfram hlátur.
(Carry on Laughing.)
20.50 Verdir laganna.
(Hill Street Blues.)
21.40 Samkeppnin. #
(The Competition.)
Pianóleikararnir Paul og Heidi
keppa um ein stærstu tónlistar-
verðlaun heims. Þau eru tvö um
hituna og ætti eftir því að dæma
ekki að vera vel til vina, jafnvel
svarnir óvinir. En öllum til undr-
unar verða keppinautamir ást-
fangnir. í augum Pauls er keppn-
in síðasta tækifærið hans til að
hefja nafn sitt til vegs og virð-
ingar, en kennari Heidi hefur aft-
ur á móti varað hana við því að
ástarmakk geti bundið endi á
frama hennar. Ástarsamband
þeirra verður ekki umflúið, en
keppnin mun skera úr um stað-
festu þess.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Lee Remick og Amy Irving.
23.40 Saga rokksins.
(The Story of Rock and Roll.)
00.05 Klárir kúasmalar. #
(Rancho De Luxe.)
Tveir félagar stunda nautgripa-
þjófnað „til að halda sér vak-
andi’’ eins og þeir kalla það.
Þessir nútímalegu kúrekar
leggja sérstaka fæð á vellauðug-
an landeiganda og fremja mörg
spellvirki landeigandanum og
konu hans til mikillar armæðu.
Þessir síðustu sléttumenn grípa
til ótrúlegustu uppátækja sem
eiga eflaust eftir að koma við
hláturtaugar áhorfenda.
Aðalhlutverk: Sam Waterston,
Jeff Bridges og Elizaberth
Ashley.
Ekki vid hæfi barna.
01.35 Systurnar.
(Sister, Sister.)
Mynd um þrjár ólíkar systur sem
búa undir sama þaki. Sú elsta er
í ástarsambandi við giftan
mann. Önnur systirin snýr heim
eftir misheppnað hjónaband, en
lætur það ekki aftra sér frá því að
njóta lífsins, og yngsta systirin
lætur sig dreyma um frægð og
frama sem skautadrottning.
Aðalhlutverk: Diahann Carrol,
Rosalind Cash og Irene Cara.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöd 2.
SUNNUDAGUR
11. september
9.00 Draumaveröld kattarins
Valda.
9.25 Alli og íkornamir.
9.50 Funi.
Teiknimynd um htlu stúlkuna
Söru og hestinn Funa.
10.15 Ógnvaldurinn Lúsí.
Leikin barnamynd.
10.40 Drekar og dýflissur.
11.05 Albert feiti.
Teiknimynd um vandamál bama
á skólaaldri.
11.30 Fimmtán ára.
Leikinn myndaflokkur um ungl-
inga í bandarískum gagnfræða-
skóla.
NYR
SUMAR-
MATSEÐILL
Opið daglega
kl. 12.00-14.00
og 18.00-23.30.
Borðapantanir í síma 27100.
c
^fid/ariiin
/ RESTAURANT
PANTIÐ
BORÐ
TÍMANLEGA