Dagur - 07.09.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 7. september 1988
12.00 Klementína.
Teiknimynd með íslensku tali
um litlu stúlkuna Klementínu
sem ferðast um í tíma og rúmi og
lendir í hinum ótrúlegustu
ævintýrum.
12.30 Útilif í Alaska.
(Alaska Outdoors.)
12.55 Sunnudagssteikin.
14.15 Madama Butterfly.
16.40 Allt fram streymir.
(Racing with the Moon.)
Hugljúf mynd um vinskap
þriggja ungmenna á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Mynd
þessi hefur hvarvetna hlotið
mjög góða dóma.
Aðalhlutverk: Elizabeth
McGovern, Nicolas Cage og
Sean Penn.
18.25 Fjölskyldusögur.
(After School Special.)
19.19 19.19.
20.15 Heimsmetabók Guinness.
(Spectacular World of Guinnes.)
Ótrúlegustu met í heimi er að
finna í heimsmetabók Guinness.
20.45 Á nýjum slóðum.
(Aaron's Way.)
21.30 Mín kæra Klementína. #
(My Darling Clementine.)
Þessi mynd er án efa ein fræg-
asta mynd leikstjórans John
Fords og gimsteinn vestrænnar
kvikmyndagerðar.
Sagan er með rómantískura blæ
og fjallar um árekstra Wyatt
Earp og bræðra hans við hina
svikulu Clanton fjölskyldu.
Kvikrayndataka og leikstjóm em
til fyrirmyndar og mörg smáatr-
iði sem dregin em fram í dags-
ljósið em gulls ígildi.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Victor Mature og Walter
Brennan.
23.05 Sjötti áratugurinn.
Tónlist sjötta áratugarins er rifj-
uð upp í þessum þætti og sýndar
verða upptökur með vinsælustu
átrúnaðargoðunum. Meðal
þeirra sem fram koma em Elvis
Presley, Buddy Holly, Chuck
Berry, The Platters, Little Rich-
ard og margir aðrir.
23.30 Bræðrabönd.
(The Shadow Riders.)
Tveir bræður snúa heim eftir að
hafa barist hvor í sínum hernum
í þrælastríðinu. Þegar þeir verða
þess vísari að uppreisnarmenn
hafa numið fjölskyldu þeirra á
brott fá bræðurnir mann í lið
með sér og hefja viðburðarríka
leit.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam
Elliot, Katharine Ross, Ben John-
son og Jeff Osterhage.
01.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
7. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lena-Sól"
eftir Sigríði Eyþórsdóttur.
Höfundur les (3).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjamason í
Neskaupstað.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einu sinni var..
Um þjóðtrú í íslenskum bók-
menntum.
Fjórði þáttur af sjö.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskró.
12.00 Fréttayfirlit - Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn. - 50 ferdir í
Mývatssveit.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (25).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur.
Urasjón: Einar Guðmundsson og
Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar.
Kvennakór Suðumesja, Karla-
kórinn Svanur og Þómnn Ólafs-
dóttir syngja.
15.00 Fróttir.
15.03 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Neytendatorgið.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Nútímatónlist.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
21.00 Landpósturinn - Frá Aust-
urlandi.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Vestan af fjörðum.
Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason-
ar um ferðamál og fleira. (Frá
ísafirði.)
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Tíundi þáttur: Albanía.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
24.00 Fróttir.
FIMMTUDAGUR
8. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
Sigurður Konráðsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lena-Sól“
eftir Sigriði Eyþórsdóttur.
Höfundur les (4).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Gestur E. Jónasson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (26)
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur.
Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur-
eyri.)
15.00 Fróttir.
15.03 Heimshorn.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Níundi þáttur: Tyrkland.
(Endurtekinn frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mól.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútímans.
Annar þáttur af fimm um afþrey-
ingarbókmenntir.
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fróttir.
FÖSTUDAGUR
9. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lena-Sól"
eftir Sigríði Eyþórsdóttur.
Höfundur lýkur lestrinum (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Hamingjan og sálarfræðin.
Fimmti þáttur af níu sem eiga
rætur að rekja til ráðstefnu
félagsmálastjóra á liðnu vori.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lífið við höfnina.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
(Frá Akureyri).
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (27).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Land og landnytjar.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði.)
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Sigurður Helgason sér um
umferðarþátt.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Þetta er landið þitt."
Talsmenn umhverfis- og nátt-
úruvemdarsamtaka segja frá
starfi þeirra.
Fyrsti þáttur: Þorleifur Einars-
son, formaður Landverndar,
talar.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Sumarvaka.
a. Landskjörið 1922 og sigur
kvennalistans.
Gísli Jónsson cand. mag. flytur
síðara erindi sitt.
b. Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngur íslensk einsöngslög,
Ólafur Vignir Albertsson leikur á
píanó.
Liljukórinn syngur undir stjóm
Jóns Ásgeirssonar.
c. Umbótamaður á Héraði.
Sigurður Kristinsson segir frá
Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormars-
stöðum í FeUum. Annar hluti.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar.
- Roar Kvam.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur
frá í vetur.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti eftir Jos-
eph Haydn.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
10. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Sígildir morguntónar.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdótt-
ir. (Frá Akureyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok.
FréttayfirUt vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins
um helgina.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
Þáttur um Ustir og menningar-
mál.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir
Louise Page.
18.30 Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
20.45 Af drekaslóðum.
Úr Austfirðingafjórðungi.
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir.
(Frá EgUsstöðum).
21.30 íslenskir einsöngvarar.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syng-
ur innlend og erlend lög.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalíf - Rokkari
gamla tímans.
Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við
Bertram MöUer.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson kynnir sí-
gilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
11. september
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur
á Sauðárkróki flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fróttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
Þáttur fyrir börn í tali og tónum.
9.00 Fróttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik PáU Jónsson.
11.00 Messa í Áskirkju.
Prestur: Séra Árni Bergur Sigur-
björnsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.30 Hvíta rósin.
Dagskrá um andspyrnu systkin-
anna Hans og Sophie SchoU í
Þýskalandi nasismans.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
SígUd tórUist af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall
Bjarna Brynjólfssonar.
16.00 Fróttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Louis litli
Armstrong.
FjaUað um æsku Louis Arm-
strong sem ólst upp við kröpp
kjör í New Orleans og var ungur
settur á uppeldisheimUi þar sem
hann lærði að leika á trompet.
17.00 Frá tónleikum á listahátíð í
Vín í maí ol.
Ensemble Wien-Berlin leUíur.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft-
ir Dagmar Galin.
Sigrún Sigurðardóttir les (5).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Smálítið um ástina.
Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
20.30 Tónskáldatími.
Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónUst.
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís" eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (8).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: IUugi Jökulsson.
24.00 Fróttir.
MIÐVIKUDAGUR
7. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri).
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar PáU Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar PáU Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla.
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
19.30 íþróttarásin.
22.07 Eftir mínu höfði.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin.
Tórúist af ýmsu tagi í næturút-
varpi tU morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá sunnudegi
vinsældalisti Rásar 2 í umsjá
Péturs Grétarssonar.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FIMMTUDAGUR
8. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirhti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirUti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit • Augiýsingar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
19.30 Langlífi.
Atli Bjöm Bragason leikur tón-
Ust og fjaUar um heilsurækt.
22.07 Af fingrum fram.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FÖSTUDAGUR
9. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirUti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar PáU Sveinsson.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milU mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsvaifla.
- Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur.
Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9,10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
LAUGARDAGUR
10. september
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur Iétt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
Á fimmtudagskvöldiö sýnir Stöð 2 okkur Bill Cosby í öðru hlutverki en venjulega. Hann leikur
harðsvíraðan einkaspæjara sem stendur í ströngu.
Föstudagsmynd Sjónvarpsins heitir Fundið fé, en skilyrðin sem þarf að uppfylla til að fá pen-
ingana eru í erfiðara lagi.