Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 10
1 b'-öftQiifr'- 11 myndasögur dags 7i ÁRLANP HERSIR Á miðanum stendur: Af hverju eruð þið aldrei heima? Við biðum eins lengi og við gátum en krakkarnir voru orðnir leiðir. Sjáumst næst þegar við verðum á ferðinni. Emma frænka og fjölskylda. ■PifL&ÉMttÉ/ 7-íi ©KFS/Distr. BULLS BJARGVÆTTIRNIR í dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustööin.......... 2 23 11 Timapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlækmr, tarsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjukrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla....... 42 06 Slökkvistöö ................. 43 27 Brunasimi.....................41 11 Lögreglustöðin............... 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasimar ...'.........6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek...........612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek..................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug........... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-2 17 83 Slökkviliö ................ 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.............. 512 25 Lyfsala...................512 27 Lögregla..................512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lógregla...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin........... 31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavíkur apótek..........4 12 12 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið................413 33 Slökkvistöð...............4 1441 Brunaútkall ..............4 19 11 Sjúkrabíll ...............4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 1329 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................7 11 18 Lögregla.................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 714 03 Slökkvistöð .............712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkvilið.................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ...............412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús .................214 05 Læknavakt..................212 44 Slökkvilið ................212 22 Lögregla...................213 34 Sigiufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð...............7 18 00 Logregla................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími .............. 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla................314 00 Heilsugæsla.............3 12 25 Neyðarsími..............3 12 22 # Örþreyttir íþróttamenn Handboltastrákarnir og aðrir íslenskir keppendur á Ólympíuleikunum í Seoul eru komnir heim. Ferðalagið var víst langt og strangt, tók 30 klukkustundir. Ferðalangarn- ir voru því þreytulegir þegar þeir gengu inn í flugstöð Leifs Eirikssonar á Keflavík- urflugvelli i fyrradag og þiggja eflaust gott frí næstu daga. Og þykir engum skrítið. Hins vegar er það makafaust hversu íslending- ar þykjast allt (einu fróðir um handbolta. Hér spretta upp „þjálfarar" eins og gorkúlur, ótrúlegasta fólk. Og allir þykj- ast hafa vit á hvernig hefðl átt að standa að undirbúningi íslenska liðsins og hvernig Bogdan hefði átt að skipta inn á i leikjunum (Seoul. Hand- knattlelkssambandið ætti því IéMi ekki að vera á flæðiskeri statt hvað varðar þjálfaramálin. # Hundruð ökumanna sektuð Nú eftir helgina mátti lesa í dagblöðunum fréttir um að hundruð ökumanna í helgar- umferðinni í Reykjavík hafi verið sektuð fyrir umferðar- lagabrot. Stór hluti þessara ökumanna ók á ólöglegum hraða og nokkrir tugir öku- manna virtu ekki umferðar- Ijósin. Ósvífni ökumanna er orðin mikil þegar ekki er lengur hægt að fara eftir umferðarljósunum. Kannski er öruggast að fá einkennis- klædda lögregluþjóna út á göturnar til að stýra umferð- inni fyrst Ijósin duga ekki lengur. Umræður um umferð- armál eru af hinu góða en þegar menn eru orðnir sam- mála um að besta leiðin til að komast áfram í umferðinni sé að brjóta lög, þá er langt gengið. Sú var raunin i símatíma Bylgjunnar á dögunum. Þar lagði hlustandi orð í belg og kvartaði yfir þeim ökumönnum sem leyfa sér að keyra á löglegum hraða á götum þar sem þeir vita að umferðin er öll hrað- ari. Þessu samsinnti stjórn- andinn umsvifalaust. Og hlustandinn hélt áfram. Jú, það nær bara engri átt hvað sumir eru lengi að komast áfram við umferðarljós. Bara að spýta í og þá gengur þetta. Stjórnandinn samsinnti aftur greinilega fullur áhuga á umferðarlagabrotum sem hann þó í sama þætti var búinn að fordæma. Hvaö eiga svo ungir ökumenn að halda þegar þeir hlusta á svona umræður? Hvað er rétt og hvað er rangt?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.