Dagur - 06.10.1988, Síða 14

Dagur - 06.10.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 6. október 1988 Æfingar skíðaráðs Akureyrar íþróttahúsiö Laugargötu Iþróttahöllin íþróttavöllur (aðalvöllur) Glerárskóla Glerárskóla íþróttavöllur (aöalvöllur) Kjarna Glerárskóla Glerárskóla Kjarna Almennir stjórnmálafundir á Húsavík og Akureyri Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- ráðherra og Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður halda almenna stjórnmálafundi sem hér segir: Félagsheimili Húsavíkur fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30. Hótel KEA Akureyri föstudaginn 7. okt. kl. 20.30. Á þann fund mætir einnig Jóhannes Geir Sigurgeirsson. Kjördæmissamband framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra. Atvinna óskast Er tvítug, með stúdentspróf og bráðvantar vinnu. Upplýsingar í síma 23706. Óska eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa Upplýsingar í símum 985 28058 og 26388. Kjörbíll Skutuls. Vistheimilið Sólborg Hjúkrunarfræðingur Frá 1. nóvember óskast hjúkrunarfræðingur í 50% starf. Verksvið: Umsjón með lyfjabúri og lyfjagjöfum, aðstoð við ýmis hjúkrunarstörf á deildum. Vinnutími aðlagast að þínum óskum. Upplýsingar í síma 21755 kl. 10-16. Forstöðumaður. Vantar smiði og verka- menn í vinnu strax Upplýsingar á vinnustað (Verkmenntaskólanum) eða í símum 27589 og 27590. Fjölnismenn sf. Byggingarverktakar Trésmiðja FJÖLNISMENN Draupnisgötu 7 Akureyri. íþróttir Alpagreinar 15 ára og eldri. Mánudaga kl. 17.00 13 ára og eldri. Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19.00 10,11 og 12 ára. Þriðjudaga kl. 17.30 10,11 og 12 ára. Laugardaga kl. 9.30 9 ára og yngri. Laugardaga kl. 10.30 Ganga 13 ára og eldri Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00 13 ára og eldri. Laugardaga kl. 14.00 10,11 og 12 ára. Laugardaga kl. 9.30 9 ára og yngri. Laugardaga kl. 10.30 12 ára og yngri. Sunnudaga kl. 14.00 Nýskráningar á staðnum. Nánari upplýsingar: Alpagreinar: Tómas Lárus Vilbergsson, sími 23798, Gunnar Reynisson, sími 21046. Skíðaganga: Ingþór Eiríksson, sími 25161, Jóhannes Kárason, sími 25182, Sigurður Aðalsteinsson, sími 23662. Iþróttafélagið Völsungur Dagur hleypir nú af stokkunum kynningu á öllum meistaraflokksliðum á Norðurlandi. Það eru handknattleiks piltarnir úr Völsungi á Húsavík sem ríða á vaðið og næstu vikurnar munu hin liðin fylgja á eftir. Þetta er þriðja árið sem Húsvíkingar senda meistaraflokk karla til keppni á íslandsmóti. Bærinn er þó þekktur fyrir mikinn handknattieiksáhuga og þá sérstaklega meðal kvenna. Vitað er að stúlkur æfðu handbolta á Húsavík í kringum 1932. En það eru ungir piltar sem haldi uppi heiðri bæjarins í handboltanum nú og þeirra bíður erfiður vetur, því næstum allir fastamenn liðsins í fyrra eru hættir. En Pálmi Pálmason þjálfari og strákarnir hans eiga örugg- lega eftir að velgja mörgum liðum undir uggum, sérstaklega á heimavelli í vetur. AP Jónas Emilsson 17 ára línuspilari, bankamaður. Jóhann R. Pálsson 20 ára hornaspilari, fiskeldismaður. Sigurður E. Sigurðsson 28 ára línuspilari, læknir. Tryggvi Þór Guðmundsson 17 ára útispilari, nemi. Vilhjálmur Sigmundsson 17 ára hornaspilari, verkamaður. Þórir Örn Gunnarsson 17 ára hornaspilari, nemi. Þór Stefánsson 17 ára markvörður, nemi. Jón Höskuldsson 17 ára útispilari, nemi. Kristinn Vilhjálmsson 22 ára útispilari, rafvirki. Skúli Hallgrímsson 19 ára útispilari, rafvirki. Heiðar Dagbjartsson 20 ára markvörður, nemi. Örvar Þór Sveinsson 18 ára útispilari, nemi. Pálmi Pálmason 36 ára , útispilari, æskulýðs- og íþr.fulltrúi. Guðbergur Sigurbjörnsson 27 ára hornaspiiari, bílamálari. Myndir: im

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.