Dagur - 28.10.1988, Page 11
28. október 1988 - DAGUR - 11
hér & þar
Líf í stöðugum ótta
- hún ásakar sjálfa sig því dóttir hennar hefur þrisvar reynt að fyrirfara sér
Ég im í stöðugum ótta um dóttur mína - segir Karí en hún hefur mátt þola ýmislegt um dagana.
„Ég verð að tala um þetta við
einhvern," sagði Karí, 40 ára
norsk kona. „Mér fellur verst að
fá hvergi hjólp. Þetta vandantál
er ekki hægt að leysa innan fjög-
urra veggja heimilisins en
kannski líöur mér betur ef ég get
opnað ntig og sagt opinberlega
frá vandamálinu."
Karí og maður hennar, Sigurð-
ur, eignuðust dóttur á sínum
tíma. Eftir nokkurra ára hjóna-
band voru þau sammála um að
skilnaður yrði ekki untflúinn, og
þá var dóttirin Lena þriggja ára.
Karí giftist öðrum manni, Birni,
tveimur árum síðar.
„Ég átti tvö dásamleg ár með
dóttur minni þennan tíma. Við
Sigurður vorurn mótfallin því að
nota stífar reglur í uppeldi og
leyfðum barninu að hafa hlutina
svona nokkurn veginn eins og
hún sjálf vildi. Við gátum ekki
hugsað okkur að ala dótturina
upp eftir einhverjum kokkabók-
um eftir aðra. Núna get ég ekki
varist þeirri hugsun að uppeldi
Lenu hafi mistekist að einhverju
leyti.
Lena var á móti Birni frá fyrstu
tíð. Hún leit á hann sem ntanninn
sem kont í staðinn fyrir pabba og
hindraði samskipti við hinn raun-
verulega föður hcnnar. Einu
sinni á ári fékk Lena að heint-
sækja pabba sinn sent bjó langt í
burtu. Sigurður dýrkaði dóttur
sína og gerði allt fyrir hana. Það
þýddi ekkert fyrir Björn að reyna
neina samkeppni á því sviði.
Árin liðu og Lena þroskaðist
snemma. Þegar hún var fjórtán
ára var hún með ungu fólki 6 til 7
árum eldra en hún sjálf. Hún
eignaðist fljótlega kærasta sem
var 21 árs. Hann barði hana og
misnotaði á allan hugsanlegan
hátt frá því hún flutti til hans á 16
ára afmælisdaginn.
„Ég gat ckkert gert og Björn
ekki heldur. Ég skildi aldrei
hvernig Lena gat þolað manninn.
Kannski var það vegna þess að
hann sýndi henni hvar mörkin
lágu og setti hcnni stólinn fyrir
dyrnar? Því var hún ekki vön
heima hjá sér. Þetta hlaut að
enda meðósköpum. Þegaráfallið
kom varð það þungbært. Lena
tók of stóran skammt af þung-
lyndislyfi og lá lengi milli heims
og helju.
Rétt fyrir jólin skar Lcna sig á
púlsinn. Þá bjó hún heima hjá
okkur. Læknum tókst að bjarga
lífi hennar mcð snarræöi. Ég fór
frant á að Lena væri sett á geð-
deild til athugunar. Þar var hún í
viku en hcimtaði þá að fá að t'ara
heim. Læknarnir gátu ekki haldið
henni á deildinni á móti vilja
hcnnar. Hún var send hcim meö
geðlyf. Ég var mótfallin því að
hún fengi aðgang að slíkum lyfj-
um því hún hafði jú reynt að
fyrirfara sér með þessum sömu
lyfjum skömmu áður. Viö þessu
var þó ekkert að gera, ég var
ráöalaus gagnvart kerfinu.
Það kom líka á daginn að Lena
misnotaði töflurnar. Eitt kvöldið
rétt fyrir páska hringdi hún til
mín. Sambýlismaður hennar var
þá ekki heima. Hún sagðist Itafa
glcypt allar taugatöflurnar í glas-
inu. Ég hringdi á sjúkrabíl og
kom henni á spítala. Læknarnir
börðust klukkutímum saman við
að bjarga lífi hennar og ég ætla
ekki að lýsa því hvernig mcr leið
á meöan. Kraftaverkið gerðist -
lnin lifði.
Lena fór aftur til kærastans og
allt féll í sama farið aftur. Hún er
ennþá á lyfjum. Ég á aldrei róleg-
an dag því óttinn við að dóttir mín
fari sér aftur að voða er nagandi.
Maðurinn minn skilur þetta en ég
held aö rótin að vandræðunum
liggi í æsku dóttur rninnar og
uppeldi. En heintilislífið er í rúst-
um því við vitunt aldrei hvaö get-
ur gerst. Þegar ég stíg yfir þrösk-
uldinn og geng inn í heimili
mitt finnst mér ég vera að stíga á
jarösprengjusvæði. Taugarnar
eru búnar og ég lifi í stöðugum
ótta unt líf dóttur minnar. Þegar
síminn hringir luigsa ég: Hvað
hefur hún gert núna?
rl
dagskrá fjölmiðla
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
28. október
18.00 Sindbad sæfari (34).
18.25 Líf í nýju ljósi (13).
(II était une fois.. la vie.)
Franskur teiknimyndaflokkur um manns-
líkamann.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Austurbæingar.
(Eastenders.)
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
19.25 Sagnaþulurinn.
(The Storyteller.)
Sjöunda saga.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ekkert sem heitir.
Þáttur fyrir unglinga þar sem boðið er
upp á tónlist, glens og grín í hæfilegum
skömmtum.
Umsjón Gísli Snær Erlingsson.
21.00 Kurt Waldheim.
Fréttaritari Sjónvarpsins í Vestur-Þýska-
landi, Arthur Björgvin Bollason, ræðir við
Kurt Waldheim forseta Austurríkis og
fyrrverandi aðalritara Sameinuðu þjóð-
anna.
21.30 Derrick.
22.30 Falin í ásýnd allra.
(Hide In Plain Sight.)
Bandarísk bíómynd frá 1980.
Aðalhlutverk James Caan, Jill Eiken-
berry, Robert Viharo og Kenneth
McMillan.
Myndin byggir á raunverulegum atburð-
um og lýsir baráttu fráskilins manns til að
fá að hitta börnin sín.
24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJONVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
28. október
16.10 Lítið ævintýri.
(A Little Romance.)
Hugljúf mynd um fyrstu ástir táninga á
ferð í rómantísku borginni Feneyjum.
Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Sally
Kellerman, Diane Lane og Thelonius
Bernard.
17.55 í Bangsalandi.
(The Berenstain Bears.)
18.20 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.45 Alfred Hitchcock.
21.15 Þurrt kvöld.
22.00 Táldreginn.#
(A Night in Heaven).
23.20 Þrumufuglinn.
(Airwolf)
00.05 Pixote.#
Astandið i Brasilíu er vægast sagt
uggvænlegt. Rúmlega 50% íbúanna hafa
ekki náð tuttugu og eins árs aldri og um
það bil þrjár milljónir ungmenna eiga
hvergi höfði sínu að halla.
Alls ekki viö hæfi barna.
02.05 Sherlock hinn ungi.
(Young Sherlock Holmes.)
Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlock
Holmes og vinar hans, Dr. Watson og
fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir
félagar glímdu við.
03.50 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
6>
RAS 1
FÖSTUDAGUR
28. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (21)
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár.
Borgþór Kjærnested segir frá ferð í
tengslum við þúsund ára kristnitöku-
afmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar
í ágúst sl.
Fyrsti hluti af fimm.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Finnbogi Hermannsson ræðir við Kristin
H. Gunnarsson bæjarfulltrúa í Bolungar-
vík. (Frá ísafirði).
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. (5).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fróttir.
15.03 Fremstar meðal jafningja.
Fjórði þáttur: Jane Austen.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Símatími.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleik-
ar í Listasafni íslands 27. þ.m.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 í kvöldkyrru.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
FOSTUDAGUR
28. október
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá
Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu
Matthíasdóttur á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
21.30 Lesnar tölur i bingói styrktarfélags
Vogs,
22.07 Snúningur.
Stefán Hilmarsson ber kveðjur milh hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja.
03.00 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RlKJSUIVARPH),
ÁAKUREYRU
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FOSTUDAGUR
28. október
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
FÖSTUDAGUR
28. október
07.00 Kjartan Pálmarsson
lítur björtum augum á föstudaginn. Kjart-
an spilar pottþétta morguntónlist, lítur í
blöðin, gluggar í gamlar greinar og færir
hlustendum fréttir af veðri og færð.
09.00 Pétur Guðjónsson
til í slaginn á föstudegi. Pétur spilar allra
handanna tónlist og tekur á móti afmælis-
kveðjum og óskalögum í síma 27711.
12.00 Hádegistónlist,
ókynnt tónlist i föstudagshádegi.
13.00 Snorri Sturluson
í sínu sérstaka föstudagsskapi, með allt á
hreinu. Föstudagstónlistin er í hávegum
höfð, gluggað er í dagbókina eins og alla
aðra daga og afmælisbarni dagsins er
fagnað. Öskalagasiminn er 27711.
17.00 Kjartan Pálmarsson
verður ykkur innan handar á leið heim úr
vinnu..
19.00 Kvöldmatartónlist,
bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri
tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
setur fólk i föstudagsstellingar með
hressilegri tónlist og léttu spjalli. Jóhann
svarar i síma 27711.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Sprett úr spori, stuðtónlist, létt hjal, óska-
lög og kveðjur. Síminn er sem fyrr 27711.
04.00 Ókynnt tónlist
til laugardagsmorguns.
07.00 Árni Magnússon.
Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og
hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Morgunvaktin.
Seinni hluti morgunvaktar og Sigurður
Hlööversson.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leik-
ur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaidssonar.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurflugur fljúga um á FM
102 og 104 i eina klukkustund.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjarnan og tónlistin þín.
Óskalögin af plötum.
22.00-03.00 Helgarvaktin.
Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Árm
Magnússon við stjórnvölinn.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
989
BYLGJAH
FOSTUDAGUR
28. október
08.00 Páll Þorsteinsson.
Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin.
Fyrst og fremst góð morguntónlist sem
kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir
kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Siminn
fyrir óskalög er 611111.
10.00 Anna Þorláks.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Tónlistin alls ráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Siminn er
611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn
ómissandi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson
í Reykjavík siðdegis. - Hvað finnst þér?
Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef-
ur verðskuldaða athygli.
19.05 Meiri músik
- minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson
á næturvakt Bylgjunnar. Helgin tekin
snemma með hressilegri tónlist fyrir þig.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.