Dagur - 04.11.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 04.11.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 4. nóvember 1988 dagbók '/ myndasögur dags /j ÁRLAND ANDRÉS ÖND — ^ ^ ^ , HERSIR Nei - ég held aö flóöhestar séu 'feitari í framan ... þessi er meö llangan og mjóan skolt! Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustööin......... 2 23 11 Timapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími ... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð.................. 43 27 Brunasími....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 615 00 Heimasimar.............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvíkur apótek........... 612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla.......8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugaesla.................61252 Lögregla....................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-217 83 Slökkvilið .................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...............512 25 Lyfsala.................. 512 27 Lögregla..................512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin.............31 88 Slökkvistöð...................31 32 Lögregla.....................-32 68 Sjúkrabíll ...................31 21 Læknavakt.....................31 21 Sjúkrahús ................, 33 95 Lyfsalan..................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek........... 4 1212 Lögregluvarðstofan......... 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin.......... 413 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistöð ...............4 14 41 Brunaútkall ............... 41911 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 1411 Lógregla..................... 1364 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek....................711 18 Lögregla..................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill... 512 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla................... 611 06 Slökkvilið ..................4 12 22 Sjúkrabíll ............. 985-2 19 88 Sjúkraskýli ................ 4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slokkvistoð .............. 718 00 Lögregla.................. 7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................ 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ................. 46 74 46 07 Lögregla..................... 47 87 Lyfjaverslun ................ 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek...... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla.................314 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsimi...............3 12 22 G5É • Hvað slær? Þetta er eitt af því sem þeir er hlusta á frjálsu útvarpsstöðv- arnar furða sig á. Og oft hefur það hvarflað að ritara þess- ara lína að biðja þátta- gerðarfólk einnar stöðvarinn- ar að fá sér nú klukku sem slær. Því 48 sinnum á sól- arhring heyrist sagt: Klukkan slær átta, hálf níu o.s.frv. en engin slær klukkan, a.m.k. þá það lágt að enginn heyrir í henni. Þó kastaði nú fyrst tólfunum þegar sagt var: Klukkan slær hálf níu - fyrir hálfri mínútu síðan. # Þras og tuð Það nýjasta á sviði læknavís- indanna ku vera að gefa fóstrum í móðurkviði tal- stöðvar. Tilgangurinn? Jú, jú, mikil ósköp: Börnin eiga að fá að njóta þess að fylgjast með foreldrunum i leik og starfi. Hugsið ykkur bara hve skemmtilegt það verður fyrir tilvonandi þjóðfélagsþegna aö heyra foreldrana skegg- ræða um ástandið og að allt sé að fara til fjandans. Gæti ekki verið að nokkur skynsöm börn hættu hrein- lega við að koma í heiminn? Eða ætli þau fæðist sem sér- stakir efnahagssérfræðingar? Einnig gæti verið að þau heimtuðu við fæðingu að fá einhverja aðra foreldra, því níu mánaða tuð í verðandi foreldrum væri orðið nóg af því góða. # Líka hjá Flugleiðum? Hún var eini farþeginn um borð í Boeing 747 þotu breska flugfélagsins sem nýlega flaug frá Tókíó til London. Hún gat valið úr 353 sætum á þessari 13 klst. flugleið. Gat horft á 6 kvik- myndir og snætt og drukkið að vild á meðan þotan brenndi u.þ.b. 11.300 lítrum af eldsneyti á klst. 21 flug- freyja og flugþjónn sáu til þess að hana skorti ekkert á meðan á ferðinni stóð. Hvers vegna var konan ein í flugvélinni? kann einhver að spyrja. Vélin tafðist vegna bilunar og allir hinir sem áttu bókað far féllust á að fara með öðrum flugfélögum. Þessi eina hélt fast við sína áætlun og félagið varð að fljúga með hana. Oft hafa farþegar á milli landshluta hér orðið að þola það að flug sé fellt niður vegna þess hve farþegar eru fáir. Skyldu þeir ekki eiga rétt á að flug héldist þrátt fyrir allt? Ólíkt er nú ódýrara að fljúga með fáa á milli staða á íslandi en með einn frá Tókíó til London. Bugðusíðu 1 Opió 8.00-Z3.00 virKa daga. Opið 10.00-18.30 laugardaga ogsunnudaga. Tímapantanir í síma 26888.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.