Dagur - 04.11.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 04.11.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 4. nóvember 1988 Marinó Eggertsson smiður og trillukarl: Les i'ffu r ht imarii nn á hilli ima að vori c 0 Iff ] leld ur til hafs á tr illu sinni Jónas Þórðarson og Bragi Sigurðsson einangra af kappi í Skúlagarði í Kelduhverfi. Myndir: tlv Þeir voru að vinna þrír við að einangra Skúlagarð í Keldu- hverfi, smiðir frá Trésmiðju Kópaskers. Sjálfsagt ekki veitt af, þar sem dulítiö kalt var í veðri. Blaðamenn Dags stöldr- uðu stutt við og ræddu við Marinó Eggertsson. „Það er nóg að gera í smíðun- um fyrir þá sem á annað borð eru í þessu. Við erum reyndar ekki Marinó Eggertsson smiður: Næg verkefni fram að áramótum og alltaf fellur eitthvað til eftir þann tíma. mjög margir sem vinnum við þetta,“ sagði hann, en hjá Tré- smiðju Kópaskers vinna fjórir smiðir sem stendur. Marinó sagði að næg verkefni hefðu verið undanfarið hjá smið- um og fyrirsjáanlegt að verkefnin dygðu fram að áramótum. „Við erum sæmilega settir fram að ára- mótum, en eftir þann tíma er ekki öruggt með vinnu. Þó hefur alltaf eitthvað fallið til fyrir þetta tvo til þrjá menn,“ sagði hann og vildi meina að verkefnin kæmu oft fyrirvaralítið og því ekki óeðlilegt að verkefnin væru ekki fyrirliggj andi. Lítið hefur verið um nýbygg- ingar í héraðinu og vinna einkum verið á sviði viðhalds. í kringum fiskeldisstöðvarnar hafa einnig verið verkefni fyrir smiði. Marinó byrjaði að læra árið 1964 og nam hann iðnina í Reykjavík. „Hjá löngu látnu fyrirtæki," eins og hann orðaði það. Yfir vetrarmánuðina hefur hann brugðið sér suður á stund- um og unnið við smíðar þar í borg, einkum þegar lítið hefur verið að gera heima í héraði. Á sumrin leggur Marinó hamarinn á hilluna, ýtir trillu sinni, fjög- urra tonna, úr vör og heldur í róðra. „Þó svo að mest sé að gera í smíðunum yfir sumarið þá fórna ég því,“ sagði hann og leit frán- um augum í átt til hafs; það lokkar og laðar. „Það er mikið happdrætti að fara á sjóinn og ekki alltaf sem maður fær vinning. En ég kann vel við mig á trillunni og fórna sumrinu fús- lega,“ sagði smiðurinn og sjó- maðurinn Marinó Eggertsson. mþþ ri dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FÖSTUDAGUR 4. nóvember 18.00 Sindbað sæfari. 18.25 Líf í nýju ljósi (14). (n était une fois.. la vie.) Franskur teiknimyndaflokkur um manns- líkamann. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar. (Eastenders.) Annar þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Sjöunda saga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir unglinga þar sem boðið er upp á tónlist, glens og grin í hæfilegum skömmtum. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.00 Þingsjá. 21.20 Derrick. 22.25 Ekkjan og ekillinn. (The Hireling.) Bresk bíómynd frá 1973. Aðalhlutverk: Robert Shaw og Sarah Miles. Myndin gerist á 3. áratugnum í Englandi. Einkabílstjóri yfirstóttarstúlku verður ástfanginn af henni en vegna stöðu hans reynist samband þeirra afar erfitt. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 4. nóvember 16.10 Ærslagangur. (Stir Crazy.) Sprellfjörug gamanmynd. Tveir vinir lenda í stórkostlegum ævintýrum á leið sinni til Kaliforníu i leit að frægð og frama. Aðalhiutverk: Genr. Wilder og Richard Pryor. 17.55 í Bangsalandi. 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.45 Alfred Hitchcock. 11.55 Dagskrá. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars 21.15 Þurrt kvöld. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. Páls Sveinssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 22.10 Ofsaveður.# 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. (Tempest). 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" 12.45 í undralandi Leikstjórinn, Paul Mazursky, á margt eftir Philiph Roth. (10). með Lísu Páls. sameiginlegt með löndum sínum og 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.00 Á milli mála. félögum, Cassavetes og Woody Allen. í 14.05 Ljúflingslög. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll þessari gamansömu mynd sækir hann 15.00 Fréttir. Sveinsson. fyrirmynd sína til Ofviðris Shakespeares 15.03 Dagskjrá um Svavar Guðnason, list- 16.03 Dagskrá. og hefur fengið til liðs við sig í aðalhlut- málara. 19.00 Kvöldfréttir. verkin vin sinn og kollega, Cassavetes, Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 19.30 Kvöldtónar. ásamt eiginkonu hans, Genu Rowlands. 15.45 Þingfréttir. Tónlist af ýmsu tagi. 23.40 Þrumufuglinn. 16.00 Fréttir. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. (Airwolf) 16.03 Dagbókin. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu Spennumyndaflokkur um fullkomnustu Dagskrá. lögin. og hættulegustu þyrlu allra tíma og flug- 16.15 Veðurfregnir. 21.30 Lesnar tölur i bíngói styrktarfélags menn hennar. 16.20 Barnaútvarpið. Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. 00.30 Gamla borgin.# 17.00 Fréttir. 22.07 Snúningur. (In Old Chicago.) 17.03 Tónlist á síðdegi. Anna Björk Birgisdóttir og Stefán Hilm- Mynd þessi er frá 1938 og þvi komin til 18.00 Fréttir. arsson bera kveðjur milli hlustenda og ára sinna. Það varpar ekki rýrð á gæði 18.03 Þingmál. leika óskalög. hennar og er hún um margt eftirtektar- Tónlist ■ Tilkynningar. 02.05 Rokk og nýbylgja. verðari en bíómyndir dagsins í dag. 18.45 Veðurfregnir. 03.00 Vökulögin. 02.00 Howard. 19.00 Kvöldfréttir. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, (Howard, the Duck.) 19.30 Tilkynningar. 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, Myndin er gerð eftir samnefndri bók rit- 19.35 Kviksjá. 22 og 24. höfundarins Steve Gerber um öndina Þáttur um menningarmál. Howard sem er önd af yfirstærð og hefur 20.00 Litli barnatíminn. mannlegar tilfinningar. 20.15 Hljómplöturabb. 03.50 Dagskrárlok. 21.00 Kvöldvaka. íríÉÉÉföffiifríi # Táknar frumsýningu á Stöð 2. a. Einar í Hvalsnesi. Samtal Stefáns Jónssonar við Einar, tekið fyrir aldarfjórðungi. b. Inga María Eyjólfsdóttir syngur þrjú Q lög eftir Bjarna Böðvarsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á RIKlSUIVARflÐ'^^ AAKUREYRI * píanó. Svæðisútvarp fyrir Akureyri c. Útvarpsminningar. og nágrenni. (O) Sigrður Schiöth segir frá. d. Ólafur Þ. Jónsson syngur íslensk lög. FÖSTUDAGUR 4. nóvember 1/ Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. RÁS 1 Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FÖSTUDAGUR Orð kvöldsins. 4. nóvember 22.15 Veðurfregnir. 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttír. Mjóðbylgjan með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að FM 101,8 loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. FÖSTUDAGUR 4. nóvember „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steins- MzA 07.00 Kjartan Pálmarsson dóttur. Höfundur les. (4) lítur björtum augum á föstudaginn. 9.20 Morgunleikfimi. 09.00 Pétur Guðjónsson 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. til í slaginn á föstudegi. Annar hluti af fimm. 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshádegi. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 10.10 Veðurfregnir. 13.00 Snorri Sturluson 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 4. nóvember í sínu sérstaka föstudagsskapi, með allt á Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- 7.03 Morgunútvarpið. hreinu. eyri). 9.03 Viðbit. 17.00 Kjartan Pálmarsson 11.00 Fréttir • Tilkynningar. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) verður ykkur innan handar á leið heim úr 11.05 Samhljómur. 10.05 Morgunsyrpa vinnu. 19.00 Kvöldmatartónlist, bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri tónhst. 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk í föstudagsstellingar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. FM 104 FOSTUDAGUR 4. nóvember 07.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægileg tónlist. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar og Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10 og 12. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjarnan og tónlistin þín. Óskalögin af plötum. 22.00-03.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Ámi Magnússon við stjórnvölinn. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN, FOSTUDAGUR 4. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteínn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.