Dagur - 11.11.1988, Síða 2

Dagur - 11.11.1988, Síða 2
2 - DAGUR - 11. nóvember 1988 Eyvindarstaðaheiði: Haustgöngur teknar upp á myndband - sem kemur á markað í næsta mánuði geta þeir sem áhuga liafa á að eignast myndbandið lagt inn pantanir hjá stjórn upprekstrar- félagsins en bandið verður ekki sent á almennan markað að svo stöddu hvað sem síðar verður ef markaður virðist vera nægur til þess. Myndatökumennirnir fylgdu gangnamönnunum aliar göngurn- ar og var veður til myndatöku nokkuð gott allan tímann að ein- um degi undanskyldum. Að sögn Erlu er ætlast til að sala á mynd- bandinu standi undir kostnaði við gerð þess. Petta er sennilega fyrsta tilraun sem gerð hefur verið til að taka göngur upp á myndband hér norðan heiða og er vonandi að vel hafi tekist til þar sem þetta er heimildarmynd um hluta að ís- lensku þjóðlífi sem fáir þckkja til en fróðlegt er að kynnast. fh Á síðastliðnu hausti voru göngur á Eyvindarstaðaheiði teknar upp á myndband sem reiknað er með að komi út í byrjun næsta mánaðar. Það er Upprekstrarfélag Eyvindar- staðaheiðar sem gefur mynd- bandið út en myndatökumenn voru Reynir Hjartarson og Þór Sigurðsson, ásamt aðstoðar- fólki. Að sögn Erlu Hafsteinsdóttur, oddvita Bólstaðarhlíðarhrepps íþróttadagur á Húsavik Nemendur fjögurra skóla í Þingeyjarsýslu munu heim- sækja nemendur Framhalds- skólans á Húsavík og taka þátt í íþróttadegi sem haldinn verð- ur á vegum skólans í dag, föstudag. Keppt verður í blaki, fótbolta og handbolta í íþróttahúsinu á Húsavík. Keppni hefst kl. 13.00 og mun standa fram á kvöld en þá munu nemendur hinna fimm skóla flytja sig yfir í Félagsheimili Húsavíkur þar sem haldið verður diskótek. Nemendurnir sem taka þátt í íþróttadeginum eru, auk nemenda Framhaldsskólans á Húsavík, frá Framhaldsskólan- um á Laugum, Stórutjarnaskóla, Hafralækjarskóla og Lundar- skóla. IM Gróður Allmiklar skemmdir hafa ver- ið unnar á gróðri á lóð fjöl- býlishússins Keilusíðu 1-3-5 á Akureyri. Trjáplöntur hafa verið slitnar upp og skemmd- ar, hluti nýrrar girðingar brotinn og hjólað yfir gróður- beð á reiðhjólum þannig að stórsér á plöntunum. Fjölbýlishúsið við Keilustðu er í eigu Akureyrarbæjar en í húsinu eru leiguíbúðir á vegum Félagsmálastofnunar. Einn íbúi hússins, Guðrún Björnsdóttir. hefur hvað eftir annað reynt að gróðursetja plöntur á lóð húss- ins en vegna skemmdarverka og slæmrar umgengni dafna þær illa. „Ég er mjög sár vegna þess að gróðurinn hefur veriö skemmdur og nýgróðursettar plönturnar slitnar upp eða brotnar. Lóðin og umhverfið býður upp á marga möguleika en mér finnst fólkið hérna í hverfinu almennt of áhugalaust um að bæta umhverfi sitt, t.d. með því að gróðursetja tré og runna. Ekki veitir af því hér er VMA gefín kælivélasamstæða Á þriðjudaginn afhenti Kristinn Sæniundsson, eigandi fyrirtækisins Kælitækni hf. í Reykjavík, Yerkmenntaskólan- um á Akureyri nýtísku kælivélasamstæðu að gjöf. Tildrög þessa voru að á iðnþinginu sem haldið var á Akureyri í fyrra var þingfulltrúum boðið að skoða Verkmenntaskólann. í þeirri skoðunarferð vaknaði sú hugmynd hjá Kristni að gefa skólanum þessa gjöf, sem kemur að góðu gagni. Á myndinni eru, f.v.: Kristinn Sæmundsson, Þorsteinn Jónsson formaður skólanefndar og Baldvin Bjarnason, settur skólameistari. Mynd: tlv Aðalfundur Landssambands hestamanna: Mikið rætt um umferðarmál hestamanna „umferð hesta og bifreiða verði aðskilin“ Umferðarmál hestamanna bar liæst á aðalfundi Lands- sambands hestamannafélaga sem haldinn var um síðustu helgi. Auk þess var nokkuð rætt um unglingastarf, hesta- íþróttir og erfiða fjárhagsstöðu Reiðhallarinnar í Víðidal sem stendur frammi fyrir miklum skammtímaskuldum og slæmri eiginfjárstöðu. Kári Arnórsson, nýkjörinn for- maður L.H., segir að rætt hafi verið um reiðvegi út frá þéttbýlis- stöðum í ljósi þess hversu bílaumferð hefur aukist á síðustu árum líkt og hestaeignin. „Höfuömálið er því að reyna að aðskilja þessa umferð eins og kostur er. Á þinginu var sam- þykkt að knýja á um að reiðvega- gerð komist inn í vegalög og þá er fyrst og fremst verið að hugsa um að hcstaumferð komist fram- hjá akbrautum með bundnu slit- lagi og líka að þegar nýir vegir svo berangurslegt," sagði Guð- rún, en hún heíur búið í 4 ár við Keilusíðu. Fyrir þremur árum voru fimm aspir sem Guðrún gróðursetti eru byggðir að tekið sé tillit til hestaumferðar.“ Kári lýsti mikilli ánægju með það unglingastarf sem átt hefur sér stað síðustu ár innan L.H. og sagði ennfremur að ekkert benti Skólastjóri og 27 kennarar í Síðuskóla á Akureyri hafa sent Skólanefnd Akureyrar sam- þykkt vegna stefnumörkunar í skólamálum Síðuhverfís. Sem kunnugt er, stendur til að kennsla 9. bekkjar grunnskóla fari ekki fram í skólanum höggnar niður með öxi. Sl. vor gróðursetti hún rauðtopp í átta metra löngu beði sem hún stakk sjálf fyrir. Ekki var að sökum að spyrja, rauðtoppurinn var til annars nú en sérsamband í hestaíþróttum innan ÍSÍ verði stofnað nú fyrir áramót. Málefni Reiðhallarinnar í Víðidal voru nokkuð til umræðu á aðalfundinum. Reiðhöllin næsta vetur og að nemendur sem stundað hafí nám þar, flytjist í Glerárskóla. „Með því að samþykkja tillögur um að elstu bekkir grunnskólans skuli sækja skóla út fyrir hverfíð er verið að stofna til misréttis og auka álag á íbúa $íðuhverfís,“ slitinn upp og allur eyðilagður. Amcrískur víðir í 6 metra beði var einnig skemmdur af völdum barna sem hjóluðu yfir hann á reiðhjólum. Um þverbak keyrði þó fyrir skömmu þegar börn brutu niður hluta af grindverki sem sett hafði verið upp vegna beiðni Guðrúnar og fleiri íbúa hússins. Svo virðist sem börn á aldrin- um 6 til 14 ára hafi valdið þess- um skemmdum. „Mér finnst íbúarnir ekki vera nógu áhuga- samir um að gera eitthvað í þessu. Fólk virðist sumt vera algjörlega kærulaust gagnvart skemmdarverkum og hávaða þegar börn fara um í hópum upp við húsin þannig að varla heyrist í útvarpi eða sjónvarpi tímunum saman. Ég vil beina þeim tilmælum til íbúa í hverf- inu að fylgjast betur með því hvað börnin eru að gera,“ sagði Guðrún. í máli hennar kom fram að algengt er að loftnets- stangir séu brotnar af kyrrstæð- um bílum við fjölbýlishúsið. EHB skuldar um 30 milljónir króna og eiginfjárstaða fyrirtækisins er slæm. Fundarmenn horfðu helst til þeirrar leiðar að auka hlutafé fyrirtækisins svo unnt verði að rétta reksturinn við. JÓH segir m.a. í samþykktinni. Þá segir að verið sé að taka skref aftur á bak að því er varðar stefnumörkun ráðuneytis um samfelldan skóladag þegar senda á nemendur eldri bekkja í Gler- árskóla milli skóla og heimila a.m.k. tvisvarádag. „Markmiðin með „heildstæðum" skóla eru að fá meiri samfellu í námið og stuðla að aukinni öryggiskennd hjá börnunum. Við flutning milli skóla gætir oft kvíða þar sem nemendur þurfa að aðlaga sig nýjum siðum, reglum, aga og umhverfi, jafnframt því sem fé- lagstengsl rofna.“ f>ví næst er rætt um löng, tíma- frek og kostnaðarsöm ferðalög milli hverfa og slysahættuna sem þeim fylgir. „Á leið sinni í Gler- árskóla þurfa nemendur að fara yfir götur með mjög miklum umferðarþunga og hlýtur það að auka hættu á slysum allverulega. Margir hafa bent á að nemend- ur úr Síðuhverfi kæmu inn í Gler- árskóla þar sem aðrir nemendur eru fyrir sem gjörþekkja allar aðstæður og eru í sínum heima- skóla. Reynslan hefur sýnt að við slík skilyrði geta komið upp ýmiss konar vandamál. Pað horfir hins vegar allt öðru vísi við þegar allir nemendur eru nýir í „viðtöku- skólanum" og ekki er um neina „innflytjendur" að ræða.“ Að lokum er skorað á skóla- nefnd og bæjarstjórn Akureyrar að endurskoða afstöðu sína til skólaskipulagsins sem samþykkt hefur verið norðan Glerár og gerð verði gangskör að því að finna lausn á húsnæðisvanda Síðuskóla sem miði að því að hann verði hverfisskóli í framtíðinni. VG Umgengnin við Keilusíðu 1-3-5 er ekki eins og skyldi. Á myndinni sést Guðrún Björnsdóttir standa hjá brotnum spýtum úr grindverkinu en bak við hana eru runnar sem hún smíðaði kringum til þess að þeir væru ekki skemmdir. Mymi: ehb Akureyri: skemmdur við Keilusíðu Kennarar Síðuskóla: Skora á yfirvöld áð endurskoða skólaskipulagið - vilja hafa 9. bekk áfram í skólanum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.