Dagur - 11.11.1988, Side 3

Dagur - 11.11.1988, Side 3
11. nóvember 1988 - DAGUR - 3 Framkvæmdir á Gunnólfsvíkurgalli: Radarhúsinu lokið um miðjan nóvember Áætlað er að framkvæmdum við byggingu um 1200 fermetra húss á Gunnólfsvíkurfjalli á vegum undirverktakans Gunn- ólfs hf. Ijúki um miðjan þenn- an mánuð. Miðað er við að húsinu verði þá skilað fullfrá- gengnu til íslenskra aðalverk- taka, sem er aðalverktaki við byggingu radarstöðvarinnar. Segja rná að húsinu sé skipt upp í fjóra hluta. í þeim fyrsta er íbúð, bílskúr og rými fyrir ýmiss konar þjónustuvörur. í öðrum hluta hússins verður vélasalur, kynding, vatnstankur, eldvarnar- kerfi, rafhlöður og spennar. f þeim þriðja verður tölvubúnaður fyrir radarinn og fjórði hluti húss- ins er rými undir sjálfum radarn- um, þar sem m.a. verða lagnir ýmiss konar. Sigurður Jónsson, verkfræð- ingur hjá Gunnólfi hf., segir að framkvæmdum hafi miðað vel áfram og áætlanir standist. Hann segir að nú vinni um 20 manns á vegum Gunnólfs hf. við fram- kvæmdirnar á Gunnólfsvíkur- fjalli, en þegar flest var síðastlið- ið sumar hafi um 80 manns lagt þar hönd á plóg. Framkvæmdir við byggingu hússins hófust haustið 1986 þegar sökklar þess voru steyptir. Sum- arið 1987 voru veggir hússins síð- an steyptir upp og þeirri vinnu lauk í desember fyrir tæpu ári síðan. Vinna hófst síðan aftur í apríl sl. við að innrétta húsið auk þess sem vélum var komið fyrir. Einnig var unnið sl. sumar að frágangi hússins að utan svo og lóðarfrágangi. Pá má nefna upp- setningu vatns- og olíutanka. Allri þessari vinnu er sem sagt að Ijúka þessa dagana og gert er ráð fyrir að skila verkinu um miðjan nóvembermánuð. Næsta sumar verður vinnu fram haldið á Gunnólfsvíkurfjalli á vegum íslenskra aðalverktaka við uppsetningu kúlu fyrir radar- inn. A vormánuöum 1990 verður radarnum sjálfum, ásamt með- fylgjandi tölvukerfi, komið fyrir. óþh Sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar: Sveit Kristjáns með forystu SKAMM TÍMABRÉF HAGKVÆM ÁVÖXTUN SKAMMTÍMAFJÁR Nú er auðvelt að ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfunar um skamman tima, með skjótum og traustum hætti. Með tilkomu Skammtimabréfa Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hagstæða ávöxtun vegna langs binditíma. Skammtimabréfin eru einmitt ætluð þeim sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tima en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan hátt. Brófin eru gefin út í einingum að nafnvirði 10.000 kr„ 100.000 kr. og 500.000 kr. Skammtímabréf munu bera 8-9% vexti umfram verðbólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn þeirra er einföld og hröð. Skammtímabréf - skynsamleg f járfesting. Gengi Einingabréfa 11. nóvember 1988 Einíngabréf 1 kr. 3.357.- Einingabréf 2 kr. 1.912.- Einingabréf 3 kr. 2.177,- Lífeyrisbréf kr. 1.688,- Skammtímabréf kr. 1,175 Sveit Kristjáns Guðjónssonar hefur forystu í Akureyrarmóti Bridgefélags Akureyrar í sveitakeppni, þegar mótið er tæplega hálfnað. Kristján og Fjárlagafrumvarpið: LA fær 11 miUjónir í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1989 er gert ráð fyrir að Leikfélag Akureyrar fái 11 milljóna króna framlag frá rík- inu. Til samanburðar má geta þess að Leikfélag Reykjavíkur fær 12 milljónir kr. Myndlistaskólinn á Akureyri fær samkvæmt frumvarpinu 3,8 milljónir, sem er sama upphæð og kemur í hlut Myndlistaskól- ans í Reykjavík. Framlög til lista nema alls rúmum 183 milljónum króna. SS Sauðárkrókur: Nýr stöðvar- stjóri Pósts og síma Fyrir skömmu var ráðið ■ stöðu stöðvarstjóra Pósts og síma á Sauðárkróki. Alls sóttu 6 um stöðuna og ráðinn var Reynir Kárason. Reynir hefur gegnt starfi stöðvarstjóra frá 1. apríl 1987, er Kári Jónsson varð að hætta vegna veikinda. Reynir verður skipaður í stöðuna frá og með 15. nóvember nk. Fyrir utan Reyni. sóttu fimm aðrir um stöðuna. Þeir voru Ágústa L. Ingólfsdóttir, Árni Sædal Geirsson, Hulda Tómas- dóttir og Hörður Ingimarsson. -bjb DAGUR Sauðárkróki S 95-5960 Norðlenskt dagblað hans menn tóku forystuna strax eftir fyrstu umferðirnar og hafa haldið henni síðan. Sex umferðum af þrettán er nú lokið. Staða efstu sveita er þessi: Stig 1. Sveit Kristjáns Guðjónss.: 124 2. -3. Sveit Stefáns Vilhjálmss.: 115 2.-3. Sveit Páls H. Jónssonar: 115 4. Sveit Ólafs Ágústssonar: 109 5. Sveit Hellusteypunnar: 103 6. Sveit Arnar Einarssonar: 101 7. -8. Sveit Grettis Frímannss.: 100 7.-8. Sveit Gunnars Berg: 100 Keppnisstjóri er Albert Sig- urðsson. Næstu tvær umferðir verða leiknar þriðjudaginn 15. nóvember. Spilamennska hefst kl. 19.30 í Félagsborg. 44l KAUPÞING NORÐURLANDS HF Ráðhústorg 5 Akureyri Sími 96-24700 STÆRSTU HÚSGAGNÁ Á NORÐURLANDI HALCYON hágœðadýnur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.