Dagur - 11.11.1988, Page 14

Dagur - 11.11.1988, Page 14
'4 - ÖAÖÍ/ft - tí. 'nóvembéV 1988 viA Hvannavelli. Símar 24119 «g 24170. Toyota Corolla GTi, 16 ventla, Hatcback sóilúga, álfelgur, árg. '88, hvítur, ek. 24 þús. km, verð 870.000. MMC Space Wagon 4x4, árg. '88. Hvítur, ek. 12 þús. km, verð 950.000. Mazda 626 2.0i, 16 ventla, 5 dyra, fjórhjólastýri, árg. '88, hvítur. Ek. 16 þús. km, verð 1.280.000. Honda Accord EX, beinskiptur, vökvastýri, rafmagn, árg. '84, hvítur, ek. 42 þús. km, verð 540.000. Justy J-10,4 dyra, árg. '85, hvitur, ek. 29 þús. km, verð 340.000. Subaru Justy J-10,4 dyra, árg. '88, hvítur, ek. 15 þús. km, verð 460.000. Range Rover Vouge, sjálfskiptur, bein innspýting, 4 dyra, árg. 86, hvit., ek. 45 þús. km, verð 1.850.000. Range Rover Vouge, beinskiptur, 4 dyra, árg. '85, grásans, ek. 30 þús. km, verð 1.600.000. Subaru station 1800 GL4x4, árg. '86. L.blár, ek. 49 þús. km, verð 670.000. Subaru station 1800 GL 4x4, árg. '85. L.blár, ek. 61 þús. km, verð 560.000. Athugið: Greiöslukjör við allra hæfi MiASALINN HöLWru BÍIASAIA C D D " við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. V Bílarafmagn! Tökum að okkur viðgerðir á störturum, dýnamóum og öllu bílarafmagni. Varahlutir fyrirliggjandi. Vandið valið - við vöndum verkið. §Alþýðu- flokkurinn Féiagsfundur verður haldinn í Alþýðuflokksfélagi Akureyrar laugardaginn 12. nóv. nk. kl. 14.00 í Strandgötu 9. Illsifi8lllpl .• mwmm... 1 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5 Ljfanáorð „En einn þeirra sneri aftur, er hann sá, að hann var heill orðinn, og lofaði Guð hárri raustu. Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji. Jesús sagði: „Urðu ekki allir tíu hreinir? Hvar eru hinir tíu? Urðu engir til þess að snúa aftur að gefa Guði dýrðina nema þessi útlendingur?“ Síðan mælti Jesús við hann: „Statt upp, og far leið- ar þinnar. Trú þín hefur bjargað þér.““ Lúk. 17. 15-19. Þessi frásaga um líkþráu mennina, flytur okkur mjög mikilvægan boðskap. Þeir mættu Jesú og kölluðu allir á hjálp. Drottinn hafði samúð með þeim og læknaði þá alla. En það var aðeins einn þeirra sem kom aftur til þess að gefa Guði dýrð- ina. „Hann lofaði Guð hárri raustu." Hann kom og „féll á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum". En hinir gjörðu sig seka um að koma ekki aftur að gefa Guði heiður og þökk. Jesús spurði þá: „Hvar eru þeir níu?" Með þessari spurningu undirstrikaði hann sérstaklega hvað vanþakklæti felur í sér mikið ranglæti. Hann leggur áherslu á, að okkur ber að gefa Guði þann heiður sem honum ber. Það er einmitt þetta grund- vallaratriði sem við gleymum svo oft og brjótum því gegn Guði. Líkþrái maðurinn hafði hróp- að á hjálp í neyð sinni og nú var hann hreinn orðinn. Hann hafði þegið hjálp og hann vildi ákveð- inn láta í Ijós þakklæti og lotn- ingu. Hvar stöndum við í þessu efni? Hver eru viðbrögð okkar við öllu því góða sem við þiggj- um af Guðs hendi? Erum við í hópi þeirra sem snúa aftur að gefa Guði dýrðina? Það þykir ekki sanngjarnt, ef sá sem legg- ur sig allan fram um að gjöra vel, ef hann fær ekki heiðurinn fyrir það. Þetta er m.a. boðskap- ur frásagnarinnar, hvort við mennirnir erum reiðubúnir að viðurkenna gæsku Guðs og vel- gjörðir. Hvort við viljum koma og þakka Guði fyrir hans „óumræðilegu gjöf“ (2. Kor. 9.15.), sem er Drottinn Jesús Kristur. Hvort við höfum komið auga á það sem Guð hefir gjört fyrir okkur í honum og fyrir hann. Jesús sagði við læknaða manninn: „Statt upp og far leið- ar þinnar; trú þín hefur gjört þig heilan." Hann varð hreinsaður og hann fékk lækningu. Trúin á Drottin getur einnig læknað þig og mig, bæði andlega og sálar- lega. Þökkum Guði fyrir komu frelsarans og bjóðum hann vel- kominn inn í líf okkar. Þannig megum við gefa Guði dýrð, um leið og við sjálf eignumst hina dýrmætu blessun. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins 18.-20. nóv. nk. Félagar fjölmennid! stjómin. v/Tryggvabraut Sími 22700. Rafvéladeild. |iI FRAMSÖKNARMENN Ifell AKUREYRI ||i| Framsóknarfélag Akureyrar Fundur í Hafnarstræti 90 mánudaginn 14. nóvember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmál og væntanlegt flokksþing. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.