Dagur - 02.12.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 02.12.1988, Blaðsíða 11
2. desember 1988 - DAGUR - 11 r* dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 2. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (38). 18.25 Líf í nýju ljósi (16). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders.) 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock.) 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. 21.05 Þingsjá. 21.25 Söngelski spæjarinn (2). (The Singing Detective.) 22.40 Illvirki. (Darker Than Amber.) Bandarísk spennumynd frá 1970. Einkaspæjari bjargar ungri stúlku frá kaldrifjuðum morðingja sem lætur ekki segjast og fylgist með stúlkunni. 00.10 Nóttin hefur þúsund augu. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 2. desember 16.05 Sex á einu bretti. (Six Pack.) Lauflétt gamanmynd. 17.55 Jónasveinasaga (2). (The Story of Santa Claus.) 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.45 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 21.15 Alfred Hitchcock. 21.45 Gömul kynni gleymast. (The Way We Were.) 23.45 Þrumufuglinn. (Airwolf.) 00.35 Svartir sauðir. (Flying Misfits.) Ekki við hæfi yngri barna. 02.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rásl Föstudagur 2. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Bókaþing. Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir kynna nýjar bækur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (5). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Áttundi og lokaþáttur: Virginia Woolf. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. a. „Spjallað við Sigríði Sigurðardóttur. Viðtalsþáttur Stefáns Jónssonar, tekinn fyrir rúmum tuttugu árum. b. íslensk þjóðlög. Karlakór Reykjavíkur, Sigríður Ella Magn- úsdóttir og Eddukórínn syngja. c. Þáttur af Klemens Guðmundssyni. Sigurður Gunnarsson segir frá eina kvek- ara landsins um sína daga. Fyrsti hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Rás 2 Föstudagur 2. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 23.55 Nóttin hefur þúsund augu. Djassþáttur með Pétri Östlund á Hótel Borg. Síðari hluti. 00.40 Snúningur. Stefán Hilmarsson heldur áfram að bera . kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 2. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Föstudagur 2. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson lítur björtum augum á föstudaginn. 09.00 Pétur Guðjónsson til í slaginn á föstudegi. 12.00 Hádegistónlist, 13.00 Þráinn Brjánsson í sínu sérstaka föstudagsskapi. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Kvöldmatartónlist, 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fólk í föstudagsstellingar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. Stjarnan Föstudagur 2. desember 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunþáttur Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Lítt trufluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Cafékl. 11.30. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 Stjörnustuð fram eftir nóttu. 03.00-10.00 Næturvaktin. Bylgjan Föstudagur 2. desember 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. ^ Aðalfréttirnar Id. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bfllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! ya£EHD,B Opið hús hjá Hljómveri á Akureyri Hljómver á Akureyri verður með opið hús á laugardaginn milli kl. 13.00 og 18.00. Tilefn- ið er að nýjar innréttingar hafa verið settar upp í versluninni að Glerárgötu 32 og versiunin endurskipulögð. Jafnframt verður sýning á hljómflutn- ingstækjum, sjónvarpstækjum o.fl. Stefán Hallgrímsson, eigandi Hljómvers, sagði að fyrirtækið hefði verið stofnað árið 1957. í upphafi var starfsemin mikið bundin við radíóviðgerðir og aðra þjónustu á því sviði við togara og fiskiskipaflotann. Nú er starfsemin breytt og beinist fyrst og fremst að sölu á hljóm- tækjum, sjónvörpum, útvarps- tækjum, hljómplötum og öðrum vörum á því sviði. Auk þess er rekið radíóverkstæði og viðgerða- þjónusta á vegum Hljómvers eins og hefur tíðkast frá stofnun fyrir- tækisins. Hljómver flutti í núver- andi húsakynni árið 1966. Hljómver selur ýmis þekkt merki, t.d. Onkyo og Fisher hljómtæki og Seleco sjónvarps- tæki, að ógleymdum Beltek bíl- tækjunum og hátölurunum. Fyrirtækið hefur auk þess haft Það verður opið hús hjá Hljómvcri á Akureyri á morgun. Pétur innanbúð- armaður í góðu skapi í tilcfni nýrra innréttinga. Mynd: EHB gervihnattamóttöku í nokkur ár til að kynna þá tækni fyrir almenningi. Stefán Hallgrímsson sagði að almennt væri fólk ekki búið að átta sig á möguleikum til gervihnattamöttöku á heimilum sínum en þar er um að ræða geysi- lega fjölbreytta dagskrá á mörg- um rásum, allan sólarhringinn. Þó væri það skoðun sín og margra annarra að notkun mót- tökudiska ætti eftir að aukast stórlega á næstu árum. „Við hjá Hljómveri erum að skoða ýmsa nýja og mjög athyglisverða möguleika fyrir almenning á mót- töku gervihnattaefnis en það er ekki tímabært að skýra nánar frá því á þessu stigi málsins," sagði Stefán. " EHB Opið til kl. 19.00 í kvöld föstudag ogtil kl. 16.00 laugardaga. Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5 Viðskiptavinir takið eftir! Alltaf bætum við úrvalið í kjötborðinu okkar Um helgina bjóðum við upp á mikið af kryddlegnu kjöti sem að þið þurfið að prufa T.d.: Kryddlegnar kótilettur. Kryddleginn svínakambur. Svínarif Barbecue sósu. Sinnepskryddaðar grísakótilettur. Þetta er lítið dæmi. Einnig eigum við til hangilæri á gamla og nýja verðinu. Komið og verslið úr okkar stórglæsilega kjötborði Verið velkomin í Hrísalund

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.