Dagur - 03.12.1988, Síða 15

Dagur - 03.12.1988, Síða 15
SöGf •9sdrri939þ .€ -- ?IUOAÖ ~ í*r 3. desember Í988 - DAGUR - 15 ri dagskrá fjölmiðla RJKISUTVARPfÐl AAKUREYRI4 Svædisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 5. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ólund FM 100,4 LAUGARDAGUR 3. desember 17.00 í upphafi Ólundar. Opnunarhátíð stöðvarinnar, allir vel- komnir í útvarpshúsið Eiðsvallagötu 18 gengið inn að norðan). Útsending hefst með ávarpi útvarpsstjóra og dagskrá stöðvarinnar verður kynnt ítarlega. Blandað verður lifandi tónlist og annarri góðri tónlist. Von er á mörgum góðum gestum með stutt ávörp. Viðtöl við fólk, glens og gaman fram eftir kvöldi. SUNNUDAGUR 4. desember 19.00 Menningin. Þáttur í umsjón Bjargar Björnsdóttur. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar- viðburðir og menning næstu viku. Viðtöl og gagnrýni. Sigurður Magnason aðstoð- ar. 20.00 Raflost. Þrír drengir þungarokka af þekkingu. Jón Heiðar, Siggi og Guðni leika. 21.00 Fregnir. 30 mínútna langur fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. Góðar frétt- ir eru fréttir. Fréttayfirlit liðinnar viku, fólk talar. 21.30 Óvinsældalisti Ólundar. Hlynur leikur óvinsælustu lög vikunnar í öfugri röð á Ólund. 22.00 Lesið úr veggjum hússins. Hlynur Hallsson les fyrrum einangrun útvarpshússins. 23.00-24.00 Þokur. Ákveðin hljómsveit tekin fyrir. MÁNUDAGUR 5. desember 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Tími samtaka. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. Góðar fréttir eru fréttir. Umræða kvöldsins er fjárveiting ríkisins tilLeikfélags Akureyrar og Mynd- listaskólans. Forsvarsmenn koma í heim- sókn. 21.30 Mannamál. íslenskuþáttur í umsjón Sverris Páls Erlendssonar menntaskólakennara. 22.00 Mér eru fornu minnin kær II. Þuríður Óttarsdóttir spilar íslenska alþýðutónlist og talar um æskuárin. 23.00-24.00 Djass og lönk. Ármann Gylfason djassar og fönkar. Mjóðbylgþn FM 101,8 LAUGARDAGUR 3. desember 10.00 Kjartan Pálmarsson á laugardagsmorgni. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Þráinn Brjánsson er ykkar maður á laugardagskvöldi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns. SUNNUDAGUR 4. desember 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Einar Brynjólfsson spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og einu nýmeti. 16.00 Þráinn Brjánsson á sunnudagssíðdegi. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón- list. 20.00 íslenskir tónar. 22.00 Harpa Benediktsdóttir á síðustu rödd sunnudagsins. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson á fyrri morgunvakt Hljóðbylgjunnar. 09.00 Pétur Guðjónsson þessi eini þarna. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson á dagvaktinni. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann. 22.00 Þráinn Brjánsson lýkur dagskránni á mánudegi. 24.00 Dagskráriok. 989 BYLGJAN, LAUGARDAGUR 3. desember 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 4. desember 09.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónlistin. 16.00 Ólafur Már Bjömsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sérvalin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MÁNUDAGUR 5. desember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þann 1. desember fyrir réttum fimm árum, klukk- an 9.55, stillti undirritaður litla Philips-útvarps- tækið á eff emm komma eitthvaö og von bráðar bárust nýir ferskir tónar á öldum Ijósvakans. Ný útvarpsstöð var komin í loftið, eins og speking- amir segja, ný rás Ríkisútvarpsins, Rás 2. Þetta var stór stund fyrir ungdóminn í landinu því loks- ins fékk hann í æð efni við sitt hæfi framreitt af skallapopparanum Þorgeiri Ástvaldssyni og mis- lukkaða brandarakallinum Svavari Gests. Þetta voru sannkallaöir dýrðardagar, þjóðin grét af gleðí í takt við daglanga sveiflu Boj Djors og Bjögga Halldórs. Ótrúlegt magn vatns hefur tíl sjávar runnið á fimm Iffárum Rásarinnar. Hún hefur átt sfna góðu daga og Ifka þá slæmu. Á bernskumánuð- unum var hún ein á markaðinum og náði eyrum alira þyrstra poppunnenda. Með lagasetningu, sem kvað á um afnám einokunar Rfkisútvarps- ins á útvarpssendingum, ruku allir poppsnúðar upp til handa og fóta og stofnuðu útvarpsstöðv- ar. Útkoman varð einhvers konar Hljóðbylgju- stjörnubylgja, síbylja popps og ótrúlegs mál- farshnoðs sem misþyrmdi, oa misþyrmir reyndar enn, þokkalega viti bornum Islendingum. Það skal fúslega viðurkennt að eftir að stöðv- arnar urðu fleiri flakkaði ég um með FM-takkann á Philips-tækinu og leitaði nýrra strauma og ferskleika. Og vissulega fann maður þennan ferskieika. En hann var (og er) svo djöf.. for- heimskandi. Vfk burt Satan, hugsaði ég. Ég held mig frekar við „gömlu góðu rásina", einfaldlega vegna þess að þar er þó fólk sem kann sitt verk og talar skiljanlega fslensku, eða leggur sig að mlnnsta kosti fram við það. Og þar við sltur. Rás 2 vann samkeppnina um útvarpshlustun undirritaös og ef marka má skoðanakannanir gíldir svo um æ fleiri landsmenn. Fólk er smám saman að ná áttum í villtri fjölmiðlaflóru, endur- heimta vitglóruna sem stjörnupoppararnir höföu tekið frá því á undanförnum árum. Fólki er að skiljast að ef það vill fylgjast með vitrænni þjóð- félagsumræðu í bland við hæfilegar músíksyrpur er gáfulegast að festa FM-takkann á senditíðni Rásar 2! Fimm ára afmælisbarninu hefur að mínu mati vaxið fiskur um hrygg á liðnum mánuðum og yfir- burðir þess eiga ugglaust eftir að koma betur í Ijós á næstunni jafnframt því aö einhverjar af gargstöðvunum snúi upp tánum. Farið hefur fé betra! Til lukku með fimm árin og þau ókomnu! Óskar Þór Halldórsson. Opið í desember / desember verda sérvöruverslanir opnar utan ven/ulegs verslunartíma sem hér segir: Laugardagur 3. desember frá kl. 10-16 Laugardagur 10. desemberfrá kl. 10-18 Laugardagur 17. desember frá kl. 10-22 Föstudagur 23. desemberfrá kl. 9-23 Laugardagur 24. desember frá kl. 9-12 Afgreiðslutími kjörbúða KEA # desember 3. Laugardagur Opið frá kl. 10-16 Kjörmarkaður KEA, Hrísalundi Opið frá kl. 10-20 desember Kjörbúð KEA, Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA, Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur desember Opið frá kl. 10-18 Kjörmarkaður KEA, Hrísalundi Kjörbúð KEA, Höfðahlíð 1 Kjörbúð KEA, Brekkugötu 1 Kjörbúð KEA, Hafnarstræti 91 Opið frá kl. 10-20 Kjörbúð KEA, Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA, Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur desember Opið frá kl. 10-18 Kjörbúð KEA, Höfðahlíð 1 Opið frá kl. 10-20 Kjörmarkaður KEA, Hrísalundi Kjörbúð KEA, Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA, Sunnuhlíð 12 Kjörbúð KEA, Brekkugötu 1 Kjörbúð KEA, Hafnarstræti 91 Aðrar kjörbúðir lokaðar Föstudagur desember Opið frá kl. 9-20 Kjörbúð KEA, Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA, Sunnuhlíð 12 Kjörbúð KEA, Höfðahlíð 1 Opið frá kl. 9-23 Kjörmarkaður KEA, Hrísalundi Kjörbúð KEA, Brekkugötu 1 Kjörbúð KEA, Hafnarstræti 91 Aðrar kjörbúðir eru opnar frá kl. 9-18 Laugardagur ÆbK m M desember Allar k/örbúðir opnar frá kl. 9-12 31. Laugardagur l# IM desember Allar k/örbúðir opnar frá kl. 9-12

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.