Dagur - 03.12.1988, Blaðsíða 18
18 - DAÖtitf - 3. ^steirítíe^ 1908 1
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Skrifborðsstólar og skrifborð.
Nýlegir eldhússtólar með baki.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Kæliskápar.
Fataskápar, skatthol, sófaborð, til
dæmis með marmaraplötu.
Sófasett. Svefnsófi tveggja manna.
Hansahillur með uppistöðum.
Skjalaskápur, fjórsettur.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna og vandaða
húsmuni í umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Komið og kíkið!
Mikið úrval af jóladúkum, rauðir,
bleikir, hvftir úr blúndu, efni
poliester, ótal stærðir. Verð á
rauðu dúkunum 1.350.-, st.
1,40x1,80. Kringlóttir st. 1,60
verð kr. 1.390.- Gardínukappar 2
breiddir í stíl, rauðir og hvítir,
verð kr. 220.-, 275.-, 320.-, 350,-
Úrval af handbróderuðum dúk-
um, ódýrir.
Jóladúkaefni.
Alls konar skrautdúkar.
Stjörnur og dúllur.
Ótal margt fleira.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga
Póstsendum.
Opið á laugard. í desember.
Félagsvist!
Eyfirðingar! Munið þriðja og síð-
asta spilakvöldið í Sólgarði laugar-
daginn 3. des kl. 21.00.
Dansað á eftir.
Nefndin.
Hundaeigendur!
Gönguferð n.k. sunnudag 4. des.
Hittumst kl. 13.30 við Möl og sand.
Gengið áleiðis að Fálkafelli.
Allir velkomnir.
Hundaþjálfunin
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Hringið og pantið f síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Slysavarnafélagskonur Akureyri!
Jólafundurinn verður mánudaginn
5. desember kl. 20.30 að Laxagötu
5.
Munið jólapakkana.
Stjórnin.
American, white, male, profession-
al, loves lceland, loves kids, wishes
very much to correspond with
single, attractive, pleasant, funny
lcelandic woman.
Any income level OK., single parent
OK. Age 25-35.
Have some good fun.
Richard Kay
West Shore Dr. RFD # 1
Durham, N.H. 03824
U.S.A.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
■k Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 23128.
Skrautfiskar og búr
Páfagaukar, tvær stærðir og búr.
Hamstrar og búr.
Mikið úrval af vörum og fóðri fyrir
gæludýr.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstræti 94 b, sími 27794.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Til sölu Willys CJ-7 Golden Eagle
árg. 78 með blæju.
8 cyl„ 304 vél. Með spili.
Bein sala.
Uppl. ( síma 27021.
Bílasalan Bílaval auglýsir:
MMC Pajero diesel árg. ’87, ek. 50
þús. km.
Nissan Patrol diesel árg. ’86, ek. 99
þús. km.
Suzuki Fox (langur) árg. ’86, ek. 8
þús. km.
Suzuki Fox árg. '83, ek. 52 þús. km.
Lada Sport árg. '88, ek. 8 þús. km.
Subaru 1800 station, árg. ’86, ek.
30 þús. km.
Subaru Justy árg. '85 og '86, ek. 30
þús. km.
Nissan Praire 4WD árg. ’88, ek. 10
þús. km.
Daihatsu Rocky (stuttur) árg. ’87,
ek. 52 þús. km.
Bílaval
Ný og léttari bílasala.
Strandgötu 53, Akureyri.
Sími21705
Benz 2228 árg. '81 til sölu.
Einnig 6 cyl. Perkings vél.
Uppl. í síma 96-33119 og 985-
25419.
Nýtt
á Akureyri!
Bamakerruleiga
Leigjum út liprar og
fyrirferðarlitlar kerrur til
lengri eða skemmri tíma.
Opið á laugardögum
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Til sölu mikið af varahlutum í
Bedford vörubila.
T.d. dieselvélar, gfrkassar, vökva-
stýri og margt fleira.
Uppl. í síma 26512 eftir kl. 19.00
Gengið
Gengisskráning nr. 231
2. desember 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,300 45,420
Sterl.pund GBP 83,757 83,979
Kan.dollar CAD 38,131 38,232
Dönskkr. DKK 6,7814 6,7994
Norsk kr. N0K 6,9988 7,0174
Sænskkr. SEK 7,5249 7,5449
Fi. mark FIM 11,0812 11,1106
Fra. franki FRF 7,6504 7,6707
Belg. franki BEC 1,2476 1,2509
Sviss. franki CHF 31,2080 31,2907
Holl. gyllini NLG 23,1714 23,2327
V.-þ. mark DEM 26,1336 26,2028
ít. líra ITL 0,03536 0,03545
Aust. sch. ATS 3,7162 3,7260
Port. escudo PTE 0,3154 0,3162
Spá. peseti ESP 0,4000 0,4010
Jap.yen JPY 0,37284 0,37383
Irsktpund IEP 69,970 70,156
SDR1.12. XDR 61,9551 62,1195
ECU-Evr.m. XEU 54,3303 54,4744
Belg. fr. fin BEL 1,2397 1,2430
24ra ára gamall karlmaður óskar
eftir vinnu.
Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 23087.
Til sölu leðursófasett, sem nýtt.
Uppl. í síma 24271.
Steypusögun - Kjarnaborun.
Hvar sem er, leitið tilboða í síma
96-41541 í hádeginu og á kvöldin.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki f
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð f stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Allt fullt
af vörum
Munið áteiknuðu vörurnar, síð-
asta sending fyrir jól var að
koma.
Jolasveinafjölskyldan komin.
Pantanir sækist.
Englabörnin og alls konar jóla-
myndir með og án ramma.
Breið, rauð skábönd f metravís.
Rauðir og hvítir rammar, margar
stærðir.
Ódýr takkaskæri.
Áteiknuð og tilbúin jólatrésteppi.
Strigi, filt, augu, svartir hattar 3
st. og margar gerðir af bjöllum.
Tvinni, títuprjónar, allir prjónar
og nálar.
Alltaf eitthvað nýtt að koma.
Opið á laugardögum í des-
ember.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Póstsendum.
Opið á laugard. í desember.
HULD 59881257 VI 2
Stúkan Brynja nr. 99.
Fundur mánud. 5. des.
kl. 20.30 í stúkusalnum
yfir Borgarbíói.
Æt.
Slysavarnafélagskonur
Akureyri!
Jólafundurinn verður
mánudaginn 5. desemb-
er kl. 20.30 að Laxagötu 5.
Munið jólapakkana.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
1 Sunnudag kl. 11.00 helg-
unarsamkoma. Sunnud.
kl. 14.30 sunnudagasköli. Sunnud.
kl. 19.30 bæn. Sunnud. kl. 20.00
almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00
heimilasamband. Þriðjud. kl. 17.00
yngriliðsmannafundur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Kristniboðshúsið Zíon.
Sunnudag 4. des. Almenn samkoma
kl. 17.00.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson,
kristniboði. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins.
Allir velkomnir.
HVÍTASUhnUMKJAtl v/smhðshm
Laugardagur 3. des. kl. 20.30:
Brauðsbrotning.
Sunnudagur 4. des. kl. 11.00: Sunnu-
dagaskóli.
Sama dag kl. 20.00: Almenn sam-
koma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna.
H vítasunnusöfnuðurinn.
Sjónarhæð.
Drengjafundur nk. laugardag kl.
13.00. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla nk.
sunnudag kl. 13.30.
Öll börn velkomin.
Almenn samkoma nk. sunnudag kl.
17.00. Verið velkomin að hlýða á
Guðs orð.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Börn og fullorðnir, verið öll vel-
komin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
kl. 2 e.h.
Sálmar: 95 - 66-49- 51 - 111.
Normann Dennis leikur á trompett.
Konur úr Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju verða með rjúkandi súkkulaði
og heitar kleinur í kapellunni að
lokinni messú. b.S.
Hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2
eh Þ.H.
Dvalarheimilið Hlíð:
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 4
e.h. Þ.H.
Aðventukvöld verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudagskvöld kl.
20.30.
Ræðumaður verður dr. Björn
Björnsson prófessor.
Athöfninni lýkur með hinni vinsælu
ljósahátíð.
Allir velkomnir.
Glerárkirkja.
Barnamcssa sunnud. 4. des. kl.
11.00.
Miðgarðakirkja.
Guðsþiónusta sunnud. 4. des. kl.
14.00.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Pálmi Matthíasson.
Aðventukvöld í Munkaþverár-
kirkju 4. des. kl. 21.00.
Sóknarnefnd.
70 ára er mánudaginn 5. desember
Sigríður Þorsteinsdóttir frá Stóra-
Holti, Fljótum, nú Víðigrund 2,
Sauðárkróki.
Hún verður að heiman.