Dagur - 08.12.1988, Síða 12
12 - DAGUR - 8. desember 1988
Benz 2228 árg. '81 til sölu.
Einnig 6 cyl. Perkings vél.
Uppl. í síma 96-33119 og 985-
25419.
Mazda 929, árg. ’74, ek. 85 þús.
km. til sölu.
Einnig Bronco, árg. ’66. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21431 milli kl. 19.00 og
20.00.
Til sölu:
Honda Accord EX, árg. '85, ekin 32
þús km.
Mjög fallegur og vel útbúinn bíll,
sem fæst á góöum kjörum.
Uppl. í síma 25678 eftir kl. 18.00.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sfmi 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Þingeyingar.
Hreingerningarþjónustan.
Hreingerningar, teppahreinsun,
bónun, húsgagnahreinsun.
Tek að mér hreingerningar fyrir
heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf
og gólf, hreinsa teppi og húsgögn,
leysi upp gamalt bón og bóna upp á
nýtt. Alhliða hreingerning á öllu
húsnæðinu.
Upplýsingar í síma 41562 á milli
kl. 19 og 20.
Gengið
Gengisskráning nr. 234
7. desember 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USO 45,460 45,580
Sterl.pund GBP 84,176 84,398
Kan.dollar CAD 38,112 38,213
Dönsk kr. DKK 6,7624 6,7802
Norsk kr. N0K 7,0073 7,0258
Sænskkr. SEK 7,5190 7,5389
Fi. mark FIM 11,0662 11,0954
Fra.franki FRF 7,6294 7,6496
Belg. franki BEC 1,2432 1,2465
Sviss. franki CHF 31,0328 31,1148
Holl. gyllini NLG 23,0908 23,1517
V.-þ. mark DEM 26,0493 26,1181
ít. líra ITL 0,03525 0,03534
Aust. sch. ATS 3,7021 3,7119
Port. escudo PTE 0,3148 0,3157
Spá. peseti ESP 0,4003 0,4013
Jap.yen JPY 0,37057 0,37155
írsktpund IEP 69,767 69,952
SDR7.12. XDR 61,9515 62,1151
ECU-Evr.m. XEU 54,1724 54,3154
Beig. fr. fin BEL 1,2384 1,2417
Höfum til sölu úrvals grenipanel
á loft og veggi.
Trésmiðjan Mógil s.f.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
Svartur unglingaleðurjakki til
sölu.
Lítið notaður og vel með farinn.
Verð kr. 6.000.-
Uppl. í síma 24614.
Golden Retriever!
8 vikna hreinræktaðir Golden
Retriever hundar til sölu.
Ættbók og heilsuvottorð fylgir.
Uppi. í síma 91-36032.
Vantar blaðbera
strax í neðri hluta
Hrafnagilsstrætis,
neðri hluta
Eyrarlandsvegar,
Möðruvallastræti
og Skólastíg
4ra vetra hryssa og 2ja vetra
trippi til söiu.
Uppl. í síma 21431 milli kl. 19.00 og
20.00.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttakafrá kl. 1-4e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27620.
Langar þig í gæludýr?
Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í
minningunni um þig?
Lestu þá þessa.
Skrautfiskar í miklu úrvali.
Taumar og ólar fyrir hunda - Nag-
grísir - Hamstrar - Fuglabúr og
fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk-
ar og fiskabúr - Kattabakkar -
Hundabein, margar stærðir - Mat-
ardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín - Sjampó sem bæta hára-
far og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Lítið inn.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstræti 94, simi 27794,
gengið inn frá Kaupvangsstræti.
SKATABUÐIN
SKAWK FRAMMR
Vörur frá Skátabúðinni
fást hjá okkur.
Sendum í póstkröfu.
Sportbúðin Sunnuhlíð
Sími 27771.
21 árs gömul stúlka óskar eftir
vinnu.
Allt kemur.til greina.
Er með ritaraskólapróf.
Uppl. í síma 25707, eftir kl. 21.00.
Vélsleði til sölu.
Yamaha ET 340 long-track, árg.
’82, ek. 3.200 km.
Góður sleði og útlit gott.
Verð kr. 180-200 þús.
Uppl. í síma 23724 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu.
Uppl. gefur Jóhanna Sig. í síma
24222 (v.s.) eða 25433 (h.s:).
2ja herb. íbúð óskast!
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá
áramótum.
Uppl. í síma 22199.
Bílar til sölu!
Til sölu Subaru Coupe 4WD, árg.
'88, sjálfskiptur.
Subaru XT 4WD turbo, árg. '88.
Subaru GLF 4WD, árg. '84, raf-
rúður.
Nissan Bluebird, diesel, árg. ’85.
Mazda 929 Sedan, árg. '81.
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar,
símar 22520 og eftir kl. 19.00
21765.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800,-
Hringið og pantið í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Til sölu unglingahúsgögn.
Svefnbekkur, hillur, skrifborð og
kommóða.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21765 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Leðursófasett til sölu!
Til sölu koníaksbrúnt leðursófasett,
3-2-1.
Verð kr. 45.000.-
Uppl. í síma 24895 (Ásgeir - Þór-
halla).
Er gamli svarti leðurjakkinn þinn
orðinn snjáður og Ijótur og
kannski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar ef þú
vilt fá hann fínan fyrir jól.
Það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29, sími 26788.
Opið kl. 7.30-12 og 13-17 alla virka
daga til 21. desember en þá verður
lokað til 3. janúar.
Ljóðabækur Arnórs Sigmunds-
sonar og Þuríðar Bjarnadóttur
fást ennþá hjá mér.
Þær eru í snotru bandi og kosta
saman kr. 1.000.-
Sendi ef óskað er eftir.
Hjörtur Arnórsson,
Fjólugötu 18, Akureyri.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Líkamsræktartæki,
vítamín og holi efni.
Belti og grifflur í
miklu úrvali.
Sendum í póstkröfu.
Sportbúðin Sunnuhlíð
Sími 27771.
kl. 14.00-18.30.
Seljahlíð
Mjög gott 4ra herb. endaraðhús
ca. 90 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Vantar
3-4ra herb. ca. 90-100 fm hæð t.d. á
Eyrinnl eða neðarlega á Brekk-
unni.
Einbýlishús:
Við Borgarsíðu, Hvammshlið,
Stapasíðu, Þingvallastræti og
Sunnuhlíð.
Hjallalundur:
3ja herb. ibúð á 3. hæð 78 fm.
Skipti á stærrí eign koma til greina.
Asvegur
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla
ibúð upp í kaupverðið.
Langamýri
5 herb. ibúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bilskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
FASTÐGNA&fJ
ci/mkcm a "W
NORÐURLANDS 11
Amaro-husinu 2. hæð
Simi 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrilstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 244BS.