Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 6

Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 6
6 íUÐAci - 88Gi uaaMaaaci .91 - DAGUR 16. DESEMBER 1988 \ Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári I laralclur qg Gucllaugur b>í?gingaverktakar Möðrusiðu 6. Simar: Har. 25131. Guði 22351. J <r / Gleðileg jól og farsælt komandi ár m, SjáUsbjörg iJl Félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni, 1132 Bugðusíðu 1, sími 26888. V d/ <r Oskum Olafsfirðingum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Bæjarstjóm ÓlaMjarðar rm £ \ n Sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum okkar bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á liðnum árum. _ BÓKVAL Kaupvangsstræti 4, sími 26100 ^ <r Sendum öllum viðskiptavinum okkar óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi árí GPediSmyndir' Hafnarstræti 98, sími 23520 / J ft \ n Vl Sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum okkar bestu jóla- og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Akurliljan Hafnarstræti 106, sími 24261. Verslun fyrír alla aldurshópa. H7 Af hringlóttum, skomum og brothættimi kökum „Á seinni árum, síðan fólk- inu fækkaði í sveitum, hafa sum heimili lagt niður þennan gamla og góða sið, að búa til laufabrauð, af þeim ástæðxun, að enginn hefir verið til að skera það. Og getur svo farið, að á næstu áratugum leggist þessi siður alveg niður, og tel ég það skaða. Þama er gömul og falleg hst að deyja út og margar jóla- minningar eru tengdar við laufabrauðið.“ Svo skrifar Þingeyingurinn Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli í Skinfaxa árið 1930. Úr þessum skrifum má lesa ótta hans um örlög þess forna jólasiðs að gera laufabrauð. En óhætt er að full- yrða að á árinu 1988, 58 árum síðar, sé staða laufabrauðsins sterkari en nokkru sinni fyrr. Æ fleiri hafa tekið ástfóstri við kök- urnar þunnu og útskornu og neita að halda jól nema því aðeins að þær séu á jólaborðinu við hlið hamborgarhryggs, hangikjöts, gæsar eða rjúpu. Laufa- brauðsástríðan á ekki aðeins við um Norðlendinga. A síðustu árum hefur laufabrauðið áunnið sér fastan sess í jólahaldi þúsunda íslendinga um allt land. Ætla má að þessi ágæti jólasiður hafi borist með fjölskyldum sem fluttú af Norðurlandi í aðra landshluta. En hvað skyldi laufabrauðs- gerð vera gamall siður hér á landi og hvert er upphaf laufabrauðs- ins? Pegarstórterspurt verður oft fátt um svör. Af heimildum má þó draga þá ályktun að laufabrauð hafi verið gert a.m.k. í hálfa þriðju öld. Um þjóðerni brauðs- ins er hins vegar erfiðara að full- yrða. Sagnfræðingar og aðrir áhugamenn um laufabrauð telja þó öruggt að það sé alíslenskt að ætt og uppruna. „Þaö er þeim sætabrauö . . .“ Elsta heimild um laufabrauð, sem vitað er um, er orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavík. Dr. Jón Helgason telur að eftirfarandi skilgreiningu á laufabrauði hafi Jón ritaði á árinu 1736. „Laufa- brauð, laufótt brauð, sem hnoðað er úr hreinu hveiti, en þunnt og útskorið með margvíslega löguð- um myndum, smurt með smjöri og soðið yfir eldi; það er þeim (þ.e.a.s. íslendingum) sætabrauð." Pessi lýsing Jóns Ólafssonar á laufabrauði gæti sem best átt við laufabrauð nútímans. Breytingar í samsetningu þess virðast ekki hafa orðið stórvægilegar síðustu árhundruð. Að vísu hefur brauð- ið verið „útsett“ á ýmsan hátt, t.d. með rúgmjöli, heilhveiti og kúm- eni. Önnur þekkt heimild um laufa- brauðið er Ævisaga Bjarna land- ;;.n %. i - * % m 9 % . 9 . 49% • + % 9 * ♦ m % * _ 44 * #% T A A •> A - * + % 4*4 ♦ #*% . V ♦ s> % * + # % * * % ♦ * % * * k - 44 % x.; % 44 * S % : ' 4 ■ W w* wmcm ♦ 'W 1 « « # ♦ # % * % ♦ <* % # læknis Pálssonar sem Sveinn Páls- son skráði. Hún var gefin út á bók árið 1800 en þar er laufabrauðs getið í frásögn af miðdegisverði sem Bjarni bauð Sir Joseph Banks og hans fylgdarmönnum til á heim- ili sínu, Nesi í Seltjörn, árið 1772. Miklar og hástemmdar lýs- ingar eru á málsverðinum. Marg- ar tegundir matar voru á borð bornar en síðast var boðið upp á silung og laufabrauð. Punktur yfir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.