Dagur - 27.01.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 27.01.1989, Blaðsíða 13
eoei- isúnej AS - HUOAa ~ s r 27. janúar 1989 - DAGUR - 13 Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn og foreldrar velkomin. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sungið verður úr Ungu kirkj- unni: 46-54-21-63-6. Sérstaklega er vænst þátttöku ferm- ingarbarna og fjölskyldna þeirra. Sóknarprestar. Helgistund verður á Seli kl. 17.30 í umsjá séra Pálma Matthíssonar. Glerárkirkja. Bamamessa sunnud. 29. jan. kl. 11.00. Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00. Biblíudagurinn. Kvenfélagskonur aðstoða f mess- unni. Xðalfundur Baldursbrár eftir messu. Pálmi Matthíasson. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í ZION laugard. 28. jan. kl. 15.00. Allar konur velkomnar. Bingó á Hótel Varðborg sunnu- daginn 29. þessa mánaðar kl. 3 e.h. Vinningar frá Versluninni Akurvík: Kaffivél, útvarp, tölva, straujárn og fleira og fleira. Happdrætti frítt. Komið snemma. Skemmtið ykkur á fjörugu bingói. I.O.G.T. bingó. HVÍTASUntlUKIRKJAri vbkamshlíð Sunnud. 29. jan. kl. 11.00. Sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bænasamkoma og kl. 20.00 Vakningasamkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Gerir þú Jehóva í raun og veru að hæli þínu? Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 29. jan. kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Arni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. tKFUM og KFUK, í Sunnuhlíð. ^Sunnud. 29. janúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. §Hj álpræ ðislier inn, Hvannavöllum 10. J^Föstud. kl. 20.30 æsku- y$£ísixSÓ& lýðurinn. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma. Kl. 19.30 bæn.- Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar! Opið hús verður á föstudag kl. 17.30. Fjölbreytt dagskrá. Mætið öll. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á eftirtöldum stöðuin: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Gengið Gengisskráning nr. 18 26. janúar 1989 Bandar.dollar USD Kaup 49,450 Sala 49,570 Sterl.pund GBP 87,677 87,890 Kan.dollar CAD 41,735 41,837 Dönsk kr. DKK 6,9185 6,9353 Norsk kr. N0K 7,4099 7,4279 Sænskkr. SEK 7,8830 7,9021 Fi. mark FIM 11,6271 11,6553 Fra.franki FRF 7,8887 7,9078 Belg. franki BEC 1,2827 1,2858 Sviss. franki CHF 31,6207 31,6974 Holl. gyllini NLG 23,7883 23,8461 V.-þ. mark DEM 26,8480 26,9132 It. iíra ITL 0,03669 0,03678 Aust. sch. ATS 3,8193 3,8285 Port. escudo PTE 0,3281 0,3289 Spá. peseti ESP 0,4318 0,4328 Jap.yen JPY 0,38695 0,38789 írsktpund IEP 71,883 72,057 SDR26.1. XDR 65,3007 65,4592 ECU-Evr.m. XEU 56,0244 56,1603 Belg. fr. fin BEL 1,2760 1,2791 T.d. saltkjöt, hangikjöt, liákarl, súr sviða sulta, livalrcngi, ásamt ýmsu fleiru. Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5 Árshátíð Félags farstöðvaeigenda deildar 8-22 verður í Lóni við Hrísalund laugard. 28. janúar. Húsið opnað fyrir gesti og gangandi kl. 23.00. Félagar úr Harmonikufélagi Þingeyinga leika fyrir dansi fram til kl. 03.00. Skemmtinefndir. Lærið í USA Pacific Lutheran University (PLU) er staftsettur i Tacoma, 60 km suður af Seattle á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Skólinn var stofnaður af skandinavískum innflytjendum árið 1890 og hefur ávallt haldið sambandi við Norðurlöndin. Yfir 60 skandin- avar stunda nú nám við PLU. Námið inniheldur m.a. listir, viðskipti, hjúkrun, kennaramenntun, fjölmiðlafræði og íþróttir. íslenskunemandi við PLU mun halda fræðslufund að Hótel KEA sunnud. 29. janúar kl. 16.00. Allir vélkomnir. Alpakvöld í Sjallanum föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin KARAKTER heldur uppi fjörinu Týrólatríó beint frá Sviss Ferðakynning Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Tískusýning frá Sporthúsinu Happdrætti Verð aðeins kr. 2.800.- Ekta Týrólahlaðborð Kaldur soðinn lax • reyktur og grafinn lax • fyllt egg • salatborð 10 tegundir • brauðkarfa • blandaður pikles • kálfapottréttur að haetti Alpabúa • reykt innbakað grísalæri • heitur kjötostur • nautakjöt soðið í kjötseiði með sinnepi • soðinn kjúklingur Basel • blóðmörog lifrarpylsa með eplamauki • reykt nautatunga með sterkum piparrótarrjóma • hunangssteiktur kjúklingur • bacon með rosti kartöflum • Schirishscha'ri svissneskur kartöfluréttur • snöggsoðið grænmeti súrkál spaeteli • alpa-makkarónur • rjómasoðið hvítkál, ávaxtakarfa • steiktar eplaskífur með þeyttum rjóma • heit eplakaka með þeyttum rjóma • ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu fáum við svissneskan kokk til að sjá um hlaðborðið Miða- og borðapantanir daglega í símum 22970 og 22770

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.