Dagur - 02.03.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 2. mars 1989
Tek að mér aukatíma í stærð-
fræði og fleiru.
Uppl. í sima 27346.
Óskum eftir þægum töltgengum
hestum á söluskrá.
Jórunn sf.
96-23862 (Guðrún).
Grenipanell á loft og veggi.
Hagstætt verð.
Trésmiðjan Mógil sf.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
BÆKUR - BÆKUR.
Mikið og gott úrval af ástarsögum,
spennusögu, Ijóðabókum, þjóðleg-
um fróðleik.
Ættar- og niðjatöl, lögbækur og bæk-
ur um trúarleg efni.
Enskar og danskar kiljur.
Fróði, fornbókabúð.
Kaupvangsstræti 19.
Sími 26345.
Opið frá kl. 14.00-18.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Hreinsið sjáif.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Gengið
Gengisskráning nr. 42
1. mars 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 51,650 51,790
Sterl.pund GBP 89,628 89,871
Kan.doilar CAD 43,168 43,285
Dönskkr. DKK 7,2238 7,2434
Norskkr. N0K 7,6786 7,6994
Sænsk kr. SEK 8,1789 8,2011
Fi. mark FIM 12,0396 12,0723
Fra. franki FRF 8,2587 8,2811
Belg. franki BEC 1,3412 1,3448
Sviss. franki CHF 32,9054 32,9946
Holl. gyllini NLG 24,9066 24,9741
V.-þ. mark DEM 28,1081 28,1843
l't. líra ITL 0,03821 0,03831
Aust. sch. ATS 3,9960 4,0068
Port. escudo PTE 0,3410 0,3420
Spá. peseti ESP 0,4501 0,4513
Jap.yen JPY 0,40391 0,40501
írsktpund IEP 74,905 75,108
SDR1.3. XDR 68,0768 68,2613
ECU-Evr.m. XEU 58,4110 58,5693
Belg.fr. fin BEL 1,3355 1,3391
Emil
í Kattholti
Sunnud. 5. mars kl. 15.00
Sunnud. 12. mars kl. 15.00
Vegna mikillar aðsóknar verður
aukasýning þriðjud. 28. feb. kl.
18.00.
Hverer hræddurvið
Virginíu Woolf?
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
5. sýning föstud. 3. mars kl. 20.30
6. sýning laugard. 4. mars kl. 20.30
lEIKFÉlAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Til sölu Polaris TX, árg. ’80.
Skipti á dýrari.
Sími 27775 eftir kl. 19.00.
Húseigendur.
Tek að mér að pússa og lakka
gamla parketið og ýmis konar
smíðavinnu.
Uppl. í síma 26806.
Til afgreiðslu ( vor:
Sumarhús fyrir stórar sem smáar
fjölskyldur og félagasamtök.
Ódýr og vönduð hús fyrir bændur
og aðra í ferðaþjónustu.
Flytjum hvert á land sem er.
Trésmiðjan Mógil sf.
601 Akureyri, sími 96-21570.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Aðalfundur U.M.F. Arroðans
verður haldinn í Freyvangi sunnu-
dagskvöldið 5. mars kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Vantar þig: viðgerð á ryksugum,
straujárnum, brauðristum o.fl.
Viðgerðir á öllum raftækjum.
Raforka
Kotárgerði 22, sími 23257.
Ispan hf. Einangrunargler.
Simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Til sölu góð 2ja herb. íbúð í
Skarðshlíð 15d.
Laus í vor.
Uppl. í sfma 22348.
Stór 4ra herb. íbúð á Brekkunni
til leigu.
Laus strax.
Uppl. í síma 96-23219.
HALLÓ!
Er einhver sem vill skipta við okkur
á húsinu okkar sem er á Árskógs-
strönd, 30 km frá Akureyri.
Húsið okkar er ein hæð, 130 fm
ásamt eignarlóð 4.500 fm.
Skipti á 3ja herb. góðri íbúð á Akur-
eyri.
Einnig koma leiguskipti til greina.
Uppl. í síma 22348 eftir kl. 19.00.
okkur
skattfram-
Látið
talið.
* Einkaframtal
* Framtal lögaðila
* Landbúnaðarskýrsla
* Sjávarútvegsskýrsla
* Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 • Akureyri
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn.
Á sama stað til sölu Fiat 131 árg.
'80.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-61453.
Til sölu vörubílj M-Benz 1418,
árg. ’66.
Góður pallur með fjárgrindum.
Sex ný dekk.
Gott verð.
Uppl. í síma 96-44212.
Til sölu Daihatsu Charade Run-
about, árg. '81.
Litur rauður, 3ja dyra.
Verð 100.000 staðgreitt.
Einnig svefnbekkur með rúmfata-
skúffum.
Verð kr. 5.000.-
Uppl. í síma 27669.
Takið eftir!
Verslun Kristbjargar er flutt i nýtt
húsnæöi, Kaupangi v/Mýrarveg.
(Áður Bókabúöin Huld),
og heitir nú,
Verslun Kristbjargar og
Bertu sf.
Full búð af fallegum hann-
yrðavörum og garni.
Erum að fá nýja sendingu af
hinu vinsæla Hjartagarni.
Túbulitir og margar gerðir af
áteiknuðum vörum.
Hvíta fallega damaskið í
dúka sem einnig er hægt að
sauma út í er komið.
Hjá okkur fáið þið margar
fallegar skírnar- og ferming-
arvörur: Slæður, hanskar
vasaklútar, kambar, slaufur,
kerti, kertastatíf, kertakrans-
ar, styttur á tertur, sálma-
bækur, skírnar- og ferming-
arminningar, kort og fallegar
gjafavörur.
Sendum í póstkröfu.
Ath. breytt
símanúmer, 23508.
Verslun Kristbjargar
og Bertu, Kaupangi.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
Veggsögun - Gólfsögun.
Malbikssögun - Kjarnaborun.
Múrbrot og fleygun.
Loftpressa - Háþrýstiþvottur.
Vatnsdælur - Vinnupallar.
Rafstöð 20 kw - Grafa mini.
Stíflulosun.
Upplýsingar í símum 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★
★
★
★
★
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Seislagötu 1, simi 25322.
Heimasími 21508.
Stíflulosun.
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC,
baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagns-
snigla.
Dæli vatni úr kjöllurum og fl.
Vanir menn.
Upplýsingar í símum 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Ökukennsla - bifhjóiakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Glerslípun.
Speglasala.
Glersala.
Bílrúður.
Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Yamaha þverflauturfyrirliggjandi.
Verð kr. 24.800.-
Tónabúðin sími 96-22111.
Til sölu notað Pearl trommusett.
Sjö trommu sett.
Verð kr. 65.000.-
Tónabúðin simi 96-22111.
Til sölu trommusett Tama með 4
diskum, og bómustatífum og
trommupalli.
Getur fyllt 2x2,20, hæð ca. 40 cm.
(Lítur mjög vel út.)
Verð kr. 90 þús.
Uppl. í síma 22757 eftir kl. 17.00.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
(span hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
iti
Útför móður okkar, ömmu og langömmu,
RANNVEIGAR JÓNATANSDÓTTUR,
sem lést 27. febrúar, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn
6. mars kl. 13.30.
Jóna F. Axfjörð,
Friðgeir F. Axfjörð,
Rannveig F. Axfjörð, Gunnlaugur B. Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn og faðir,
ANTON KRISTJÁNSSON,
rafvirkjameistari,
Brekkugötu 9, Akureyri.
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstud. 3. mars kl.
13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á Kristni-
boðið.
Fyrir hönd aðstandenda.
Hanna Stefánsdóttir,
Kristján Antonsson.