Dagur - 02.03.1989, Side 9
2. mars 1989-DAGUR-9
I.O.O.F. 2 = 170338‘/2 = K.k.
Kristniboðsfélag kvenna heldur
fund í ZION laugard. 4. mars kl.
15.00.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Glerárkirkja.
Fundir með foreldrum fermingar-
barna miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld 1. og 2. mars kl. 20.30.
Pálmi Matthíasson.
Glæsibæjarkirkja.
Guðsþjónusta sunnud. ki. 16.00.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall. ■
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir. Sóknarprestarnir.
HVÍTASUtltlUHIfíKJAtl úsmmshlíð
Fimmtud. 2. mais kl. 20.30 biblíu-
lestur. Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Felagsvist
Félagsvist - Spilakvöld.
Sþiluð verður féiagsvist
fimmtudaginn 2. mars kl.
20.30 að Bjargi.
Mætið vel og stundvíslega.
Allir velkomnir. Góð verðlaun.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Konur takið eftir!
Hin alþjóðlegi bænadagur kvenna
er föstudaginn 3. mars.
í því tilefni er samkoma í kapellu
Akureyrarkirkju kl. 20.30.
Konur fjölmennið á þessa samveru-
stund.
Sameinumst í bæn með konum um
allan heim.
Undirbúningsnefnd.
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættinga og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard., kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin!
Skíðagönguferð í Baugasel.
Á sunnudaginn verður gengið í
Baugasel.
Róleg 5 tíma ferð.
Mæting við Bug, utan við Þúfnavelli
kl. 10.00.
Allir velkomnir.
Ferðafélagið Hörgur.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Skagaströnd:
Skákþing Norðlend-
inga hefst í dag
Skákþing Norðlendinga hefst í
grunnskólanum á Skagaströnd
í dag, fimmtudaginn 2. mars.
Þetta mun vera í 54. skiptið í
röð sem skákþingið er háð og
hefur aldrei fallið ár úr frá því
það var haldið í fyrsta sinn árið
1935. Hlýtur það að vera eins-
dæmi þegar íþróttakeppni er
annars vegar.
Júlíus Bogason hefur oftast
hlotið titilinn skákmeistari Norð-
lendinga, eða 15 sinnum alls,
fyrst árið 1937 og síðast árið
1972. Núverandi skákmeistari
Norðlendinga í opnum flokki er
Arnar Porsteinsson.
Skákþingið hefur verið haldið
af skákfélögum á hinum ýmsu
stöðum á Norðurlandi og sjá
Austur-Húnvetningar um það að
þessu sinni. Á milli 60 og 70
keppendur eru skráðir til ieiks.
Sem fyrr segir hefst keppnin í
dag, þ.e. í opnum flokki og eldri
flokkum. Teflt verður í féiags-
heimilinu á Skagaströnd. Keppni
í kvennaflokki svo og barna- og
unglingaflokki hefst hins vegar á
laugardaginn og fer fram í grunn-
skólanum á Skagaströnd. Skák-
þingi Norðlendinga lýkur með
hraðskákmóti á sunnudagskvöld-
ið.
Að lokum er hér tilkynning til
þeirra aðila, sem hafa umsjón
með svonefndri skólaskák. Þeir
eru beðnir að skoða gaumgæfi-
lega fylgiskjal um tímasetningu.
Félagsfundur í LAUF
Landssamband áhugafólks um flogaveiki,
Norðausturlandsdeild, heldur fund að Hótel KEA
laugardaginn 4. mars n.k. kl. 14.00.
Brynjólfur Ingvarsson, læknir, flytur erindi og svarar
fyrirspurnum um kvíða og streitu tengda flogaveiki.
Félagsmálin rædd ★ Kaffiveitingar.
Nýir félagsmenn velkomnir.
Stjórnin.
Frá Kaupfélagi Eyfirðinga
Félagsráðsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 2. mars að Hótel KEA.
Fundurinn hefst kl. 10.30.
Kaupfélag Eyfirðinga.
.iwvivw*.
Fegurðardrottning
Norðurlands
krýnd í Sjallanum fimmtudaginn 2. mars 1989
Ásta Matthíasdóttir.
Brynja Viðarsdóttir.
Steinunn Geirsdóttir.
Ásta Birgisdóttir. Þórunn Guðlaugsdóttir. Guðrún Bjamadóttir.
Dagskrá:
Kl. 19.00 fordrykkur, borðhald hefst, stúlkurnar kynntar í baðfötum,
tískusýning frá versluninni Fan Unique.
Stúlkurnar kynntar í kvöldkjólum.
Úrslit kynnt.
Ljósmyndafyrirsæta kosin, vinsælasta stúlkan
kosin, fegurðardrottning Norðurlands '89 krýnd.
Dómnefnd.
Ólafur Laufdal, veitingamaður,
Erla Haraldsdóttir, danskennari,
Karl Davíðsson, gleraugnasmiður,
Guðrún Jóhannsdóttir, verslunarmaður,
Sigtryggur Sigtryggsson, blaðamaður.
Kynnir: Jóhann Steinsson.
Förðun: Hrafnhildur Hafberg.
Hársnyrting: Sigurkarl Aðalsteinsson
og Hlynur Guðmundsson.
★
Fegurðarsamkeppni Norðurlands 1989
haldin af Sjallanum
og Fegurðarsamkeppni Islands.
★
Yfirþjónn: Ragna Sölvadóttir.
Yfirmatreiðslumaður: Ólafur Reynisson.
Veitingastjóri: Sóley Víglundsdóttir.
Blómaskreytingar: Blómahúsið,
Svana Jósepsdóttir.
Ljósmyndun: Tómas Lárus Vilbergsson.
Þjálfun stúlknanna: Þorgeröur Kristinsdóttir.
Stúlkurnar eru í sundbolum frá Amaro.
Stúlkurnar hafa verið í Ijósum hjá
Nudd- og gufubaðstofunni, Tungusíðu 6.
Kynnir: Jóhann Steinsson
Heiðursgestur: Kamilla Rún Jóhannsdóttir.
★
Matseðill:
Fegurð hafsins.
Nautafille, með sveppum
og koníkaspiparsósu
Drottningartríó
með regnbogasósu.
★
Miða- og borðapantanir i síma 22970.
Verð kr. 3.200.- og kr. 1.500.- eftir matinn.
Verðlaun: Auk þess að hljóta titilinn Fegurðardrottning Norðurlands
1989 fær hún þátttökurétt í Feguröarsamkepþni íslands, sem haldin
verður á Hótel íslandi í maí.
Samkvæmiskjóll frá Fan Unique; Helgarferð til London frá Sjallanum;
Skartgripi frá Skart; Snyrtivörur frá Vörusölunni;
Gallery mynd frá A.B. búðinni, Glæsilegt úr frá J.B. úrsmiöur;
Matarúttekt frá Bautinn-Smiðjan; Skóúttekt frá Skótískunni;
Fegurðarkrans frá Brauðgerð Kr. Jónssonar; Líkamsrækt frá Mínus;
Andlitsnuddtæki frá Akurvík.
Auk þessa glæsilegu vinninga fá allar stúlkurnar:
Konfekt frá Lindu;
Snyrtivörur og veski frá Snyrtivörudeild KEA;
Undirfatnað frá Magnþóru Magnúsdóttur s.f.;
Sundboli frá Amaro; Skó frá Skóverksmiðjunni Strikið;
Ljósatíma frá Nudd- og gufubaðstofunni Tungusíðu;
Panda konfekt frá Heildverslun Tómasar
Steingrímssonar; Snyrtivörur frá Hún og hann.
Hársnyrtistofan Passion ★ Brauðgerð Kr. Jónssonar ★ Blómahúsið ★
Hrafnhildur Hafberg ★ Nudd- og gufubaðstofan Tungusíðu ★ Amaro ★
Skótískan ★ Fan Unique ★ Magnþóra Magnúsdóttir ★ Skart ★ Vörusalan ★
A.B. búðin ★ Bautinn ★ Smiðjan ★ Heildverslun Tómasar Steingrímssonar ★
Linda ★ Snyrtivörudeild KEA ★ Jón Bjarnason úrsmiður ★ Skóverksmiðjan
Strikið ★ Mínus ★ Örkin hans Nóa ★ Hún og hann.