Dagur - 07.03.1989, Page 12

Dagur - 07.03.1989, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 7. mars 1989 Grenipanell á loft og veggi. Hagstætt verö. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Til sölu notaður Roland » Synthesizer með tösku. Verö kr. 38.000.- Tónabúðin, sími 96-22111. 8p Akureyri - Egilsstaðir. Leigu- eða söluskipti óskast í haust á einbýlishúsi með bílskúr á Egilsstööum og stærri húseign á Akureyri. Æskilegur staður Glerárhverfi. Væri um söluskipti aö ræða kæmi til greina ófullgerð húseign á Akureyri. Nánari uppl. í síma 21633. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Prenta og gylli á servéttur (dún), sálmabækur og veski. Póstsendi. Er í Litluhlíð 2a, sfmi 25289. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttakafrá kl. 1-4e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Til sölu snjósleði Yamaha SRV 540 árg. ’83. Nýtt belti, ný skíði og brúsagrind. Gott útlit. Uppl. í síma 96-44260 á kvöldin. Vélsleðar til sölu. Polaris Indi Trail árg. '87 og Polaris Indi Sport árg. ’88. Báðir með rafstarti. Uppl. í síma 96-43536 eftir kl. 17.00. Emil í Kattholti Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Sunnud. 19. mars kl. 15.00 Sýningum fer að fækka Hverer hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 7. sýning föstud. 10. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 11. mars kl. 20.30 E IGIKRÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdæli.r - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamlí leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöfluf, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te f lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. okkur skattfram- Látið talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Til söiu 3,5 tonna Hiab 650 krani. Uppl. f síma 96-41306. Til sölu vél og gírkassi í Renauit 4. Uppl. í síma 25792. Til sölu Scanía árg. ’74, einnig Braut X2 árg. ’67. Góð kjör - Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23349. Vil selja nokkrar notaðar inni- hurðir. Einnig tvöfaldan eldhúsvask ásamt blöndunartækjum. Allt vel útlítandi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 26793. Ryksugur! Ryksugur fyrir heimili, skóla og stofnanir. Famulus, Holland Electro, Nilfisk og Prógress. Varahlutir og þjónusta á sama stað. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Sérverslun í Miðbænum. Til sölu vinsælu handavinnukörf- urnar og alls konar körfur. Tilvaldar til fermingargjafa. Komið og skoðið. Sama lága verðið. Á sama stað til sölu Bronco árg. 73, torfærubifreið. Uppl. í síma 96-21122, Til sölu 600 mm spegillinsa fyrir Cannon myndavél. Lftið notuð. Uppl. gefur Tómas í síma 24222 á daginn og 23798 kvöldin. Úrval vandaðra raftækja til ferm- ingar- og tækifærisgjafa. Við seljum aðeins vandaðar og viðurkenndar rafvörur. Raftækni, Brekkugötu 7, simi 26383. Sérverslun í Miðbænum. Húseigendur. Tek að mér að pússa og lakka gamla parketið og ýmis konar smíðavinnu. Uppl. í síma 26806. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Tii leigu húsnæði ca. 100 fm undir þrifalega starfsemi. Uppl. í sfma 96-31149 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði og íbúð til leigu við Ráðhústorg. Uppl. í síma 24340. HALLÓ! Er einhver sem vill skipta við okkur á húsinu okkar sem er á Árskógs- strönd, 30 km frá Akureyri. Húsið okkar er ein hæð, 130 fm ásamt eignarlóð 4.500 fm. Skipti á 3ja herb. góðri íbúð á Akur- eyri. Einnig koma leiguskipti til greina. Uppl. í síma 22348 eftir kl. 19.00. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax á 25-30 þúsund á mánuði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 27065 eftir hádegi. Nemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð eða herbergi með eldhúsi og baði í september. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Nemi“. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð leggist inná afgreiðslu Dags merkt „100“ Bílar til sölu. Subaru station árg. '88, ek. 24 þús. km. Verð kr. 940 þús. Lancer station, 4x4, árg. ’88, ek. 14 þús. km. Verð kr. 940.- Mazda 323 GX, árg. ’87, ek. 14 þús. km. Verð kr. 460 þús. Lada Sport, árg. ’88, ek. 27 þús. km. Verð kr. 520 þús. Pajero, langur, árg. '87, 5 gíra, ek. 31 þús. km. Verð 1.450 þús. Patrol, turbo, diesel, langur, ek. 91 þús. km. Verð 1.590 þús. Galant GL árg. '86, ek. 60 þús. km. Verð 590 þús. Toyota Tercel, station 4x4, árg. ’85. Verð 510 þús. Nissan Sunny 4x4 station, árg. '87, ek. 43 þús. km. Verð 670 þús. Subaru E10 árg. ’88, ek. 36 þús. km. Með sætum fyrir 8 manns. Verð 580 þús. Subaru station árg. ’85, ek. 48 þús. km. Verð 570 þús. Bronco II árg. ’85, ek. 46 þús. km. Verð 1.050 þús. Mercedes Benz 109 E árg. ’85, ek. 84 þús. km. Verð 1.080 þús. Skipti möguleg á þessum bílum. Athugð! Vantar nýlega bfla á sölu- skrá - Mikil sala. Bflasala Norðuriands Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Óskum eftir þægum töltgengum hestum á söluskrá. Jórunn sf. 96-23862 (Guðrún). Ráðsmaður eða fjósamaður ósk- ast að stóru kúabúi á Suðurlandi. Til greina kemur að ráða par. Uppl. í kvöld í síma 91-11113. Athugið! Tek að mér alla almenna smíða- vinnu, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 25996 eftir kl. 19.00. Tek að mér viðgerðir ýmis konar á hlutum úr trefjaplasti og eða nýsmíði. Sel einnig viðgerðarefni. Uppl. í síma 21649 á kvöldin og um helgar. Sigurpáll. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Sfminn er 23214. Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Eyrarlandsvegur. 5 herb. e.h. f tvíbýlíshúsi ca. 140 fm. Ástand gott. Mikið áhvilandi. Stapasíða. 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Ca 175 fm. Eign i mjög góðu ástandi. Hrísalundur. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3 hæð. Rúmlega 50 fm laus strax. Furulundur. 3ja herb. raðhús í góðu ástandi, 86 fm. Bílskúr 36 fm. Hugsanlegt að taka litla ibúð í skiptum. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. FASTBGNA& M SKIPASALAlgfc NORfXMIANDS II Glerárgötu 36, 3. hœð. Sími 25566 Bonedikl OUfsson hdl. Sölustjori, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.