Dagur - 07.03.1989, Side 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 7. mars 1989
f/ myndasögur dags 1
ARLAND
ANPRÉS ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
• Sjjálfs-
afgreiðsla
Góðkunningi S&S var held-
ur niðurlútur í gær, enda
helgin búin að vera erfið.
Hann var auðvitað inntur
eftir því hvort bjórinn færi
svona illa í hann, en ekki
vildi hann kenna honum
um. Ekki vildi hann heldur
skella sökinni á sterka vínið
sem hann drakk með eða á
eftir bjórnum. Veðrið, reyk-
ingar, eiginkonan og mat-
aræðið höfðu heldur ekkert
með heilsu hans að gera.
Hins vegar vildi hann kenna
ákveðinni skipulagsbreyt-
ingu í útsölu ÁTVR á Akur-
eyri um þetta bágborna
ástand: „Það er þessi helv...
sjálfsafgreiðsla," stundi
hann upp. „Maður kemur
þarna inn, tekur körfu og
gengur svo um í búðinnf
með fallegar flöskur og dós-
ir á allar hliðar. Ég ætlaði að
kaupa eina kippu af bjór og
kannski viskýfleyg til að
nota í æriss. Svo bara þegar
ég var kominn að kassanum
þá var karfan full af alls kon-
ar flöskum og dósum. Ég
hefði aldrei keypt svona
mikið ef ég hefði þurft að
biðja um þetta sjálfur. Það
ætti að banna þessa sjálfs-
afgreiðslu,“ emjaði góð-
kunninginn og greip um
höfuðið.
# Hvað er til
ráða?
Skýring góðkunningjans er
kannski dálítið vafasöm en
þó má vera að sumir kaupi
meira áfengi en þeir ætla
sér eftir að sjálfsafgreiðslan
var tekin upp. Það hlýtur að
vera hægt að koma í veg
fyrir þetta með einhverju
móti. Eitt ráðið er að við-
komandi skrifí einfaldlega
innkaupalista sem hann fer
eftir í hvívetna, rétt eins og
fyrir helgarinnkaupin í mat-
vöruverslunum. Á hinn bóg-
inn kannast flestir við það að
þeir kaupa oft meira en á
listann er skrifað. Oft er
þetta hreinasta bruðl, en
það er staðreynd að hver sá
sem stendur í verslunar-
rekstri reynir að fá kúnnann
til að kaupa meira en hann
ætlar sér, oft með því að
raða alls kyns fánýti upp á
áberandi stað eða lokka
hann með tilboðum. Því er
eina leiðin að sýna stað-
festu og viljastyrk í útsölum
ÁTVR sem annars staðar.
# Athugasemd
Af gefnu tilefni vill S&S
koma því á framfæri að þær
upplýsingar, sem birtust í
S&S föstudaginn 3. mars
sl., eru alls ekki fengnar frá
Áfengis- og tóbaksverslun
ríkisins á Sauðárkróki. Ef
þær upplýsingar sem þá
birtust hafa komið við ein-
hverja, þá eru hlutaðeigandi
beðnir afsökunar.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 7. mars
18.00 Veist þú hver hún Angela er?
18.20 Freddi og félagar.
Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og
félaga hans.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Smellir.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist.
20.50 Á því herrans ári 1967..
21.50 Blóðbönd.
(Blood Ties)
Fyrsti þáttur.
Sakamálamyndaflokkur frá 1986 í fjórum
þáttum gerður í samvinnu ítala og
Bandaríkjamanna.
Ungur Bandaríkjamaður fær tilkynningu
frá mafíunni um að þeir hafi föður hans í
haldi, og muni þeir þyrma lífi hans ef ungi
maðurinn kemur dómara nokkrum á Sikil-
ey fyrir kattamefn.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Ríki Khomeinis.
Bresk fræðslumynd um íran, en um þess-
ar mundir em hðin tíu ár frá valdatöku
Khomeini's.
23.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 7. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 Orrustuflugmennirnir.
(Flying Tigers.)
Baksviðið er seinni heimsstyrjöldin. Ungir
bandarískir ormstuflugmenn herja í
sífellu á japanska flugherinn yfir Burma.
18.15 Feldur.
18.40 Ævintýramaður.
(Adventurer.)
Tíundi þáttur.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.50 íþróttir á þriðjudegi.
21.45 Hunter.
22.35 Rumpole gamli (5).
(Rumpole of the Bailey.)
23.25 Á hjara réttvísinnar.
(Warlock.)
Vandaður vestri sem fjallar um lögreglu-
stjóra nokkurn sem fenginn er til þess að
halda uppi lögum og reglu í þorpinu War-
lock og verja það ágangi útlaga.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 7. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Kóngsdóttirin fagra" (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpésturinn - Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Samhjálp kvenna.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar
skráð af Þórbergi Þórðarsyni. (7)
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
Gestur þáttarins er Garðar Guðmunds-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Börn með leiklistar-
áhuga.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Richard Strauss
og Saint-Saéns.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - „Milli óhugnaðar og
undurs".
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Andleg ténlist eftir Igor Stravinsky.
21.00 Kveðja að norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi i
liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur
Emilsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Smalaskórnir" eftir
Helga Hjörvar.
Baldvin Halldórsson les seinni hluta
sögunnar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 38. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Paría" eftir
August Strindberg.
23.15 Tónskáldatimi.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 7. mars
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gulialdartónlist og
gefa gaum að smáblómum í mannlífs-
reitnum. (Frá Akureyri)
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
.19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægrurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Sautjándi þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 7. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 7. mars
07.30 Páll Þorsteinsson.
Réttu megin fram úr með Bylgjunni -
þægileg morguntónlist. Kíkt í blöðin og
litið til veðurs.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Allt í einum pakka - hádegis- og kvöld-
tónlist.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagatan milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegistónlist eins og hún gerist best.
Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust-
endur. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 íslenski listinn.
Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 7. mars
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar, spilar tónlist við allra hæfi
og segir frá ýmsum merkilegum hlutum.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
Símanúmerin fyrir óskalög og afmælis-
kveðjur er 27711 á Norðurlandi og 625511
á Suðurlandi.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónhst í umsjá
Þráins Brjánssonar.
19.00 Ókynnt kvöldmatatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
með öll bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson
fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt-
ina, þægileg tónlist ræður ríkjum undir
lokin.
01.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Þriðjudagur 7. mars
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtilegri tónhst við ahra hæfi, spjall-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Hver vinnu 10.000 kallinn? Sá eða sú sem
hringir í síma 681900 og er hlustandi
númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein-
hörðum peningum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af líkama og sál.
Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem
fjahar um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt öryggi,
skapa hkamlega vehíðan og sálarlegt
jafnvægi.
19.00 Setið að snæðingi.
Þægileg tónlist á meðan hlustendur
snæða kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07-30 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.