Dagur - 07.03.1989, Síða 15

Dagur - 07.03.1989, Síða 15
Þriðjudagur 7. mars 1989 - DAGUR - 15 _ Minning: X Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Fædd 5. apríl 1953 - Dáin 28. febrúar 1989 í dag kveðjum við elskulega frænku okkar og mikla vinkonu, Ingu Gull, sem lést að heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 28. febrúar, langt um aldur fram. Með örfáum orðum langar okkur að þakka henni samfylgd- ina og votta henni virðingu okkar. Heimili Ingu og Bjarna Ómars í Reykjavík var í gegnum árin nokkurs konar stoppistöð fyrir okkur norðanfólkið og virtust þau alltaf hafa pláss og nægan tíma til að taka á móti okkur, enda nutum við þess að vera hjá þeim og á það jafnt við um unga frændfólkið sem og það eldra. Inga var afar frændrækin og trú sínu frænd- og venslafólki og jafn vinmarga manneskju og Ingu höfum við ekki þekkt, en undr- umst þó ekki, því hún var svo hlý, elskuleg og gædd svo ein- stakri kímnigáfu að unun var að. Það er svo erfitt að átta sig á að Inga er ekki lengur meðal okkar, en minninguna um hana geymum við öll í hjörtum okkar. Við þökkum Ingu fyrir allt og allt og biðjum Guð að styrkja manninn liennar, Bjarna Ómar, litlu dæturnar Rósu og Ragn- heiði, móður hennar Rósu og Gísla bróður hennar í þeirra miklu sorg. Far þú í friði elsku frænka okkar. Með virðingu og söknuði. Haddí, Egill, Maja, Júlía og Jón Gísli. Sigga frænka og Júlli. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR Birting afmælis- og minmngargreina Dagur tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjalds- laust. Tekið er við greinunum á ritstjórn blaðsins að Strandgötu 31, Akureyri svo og á skrifstofum blaðsins á Blönduósi, Húsavík, Reykjavík og Sauðárkróki. Athygli skal vakin á því að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í fimmtudagsblaði, að berast síðdegis á þriðjudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Þá eru minningargreinar ekki birtar í laugardagsblaði. Meginreglan er sú að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Opið til kl. 19.00 fimmtudaga og föstudaga. Kl. 10-16 laugardaga. SlMI (96)21400 Kjallari Hrísalundi Lögtaksúrskurður Hér meö úrkuröast lögtök fyrir álögöum söluskatti á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjaröarsýslu, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Ennfremur tekur úrskurður þessi til þinggjalda- hækkana á gjaldendur í umdæminu og launa- skatts, sem í eindaga er fallinn. Svo og úrskurö- ast lögtök fyrir þungaskatti samkvæmt mæli af dieselbifreiðum fyrir mánuðina október, nóvem- ber, desember og janúar s.l., þ.e. af bifreiðum meö umdæmismerki A. Loks tekur úrskuröurinn til dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgö ríkissjóös aö liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaks- úrskuröar, ef full skil hafa ekki veriö gerð. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 6. mars 1989. Elías I. Elíasson. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Amarsíðu 12b, Akureyri, þingl. eig- andi Sveinn Æ. Stefánsson, föstu^ daginn 10. mars 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Gunnar Sól- nes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Borgarsíðu 11, Akureyri, þingl. eig- andi Árni Björgvinsson, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fjölnisgötu 2b, hluti II, Akureyri, tal- inn eigandi Hafspil hf., föstudaginn 10. mars 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlána- sjóður, Bæjarsjóður Akureyrar, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og iÓlafur Garðarsson hdl. Furuvöllum 3, Akureyri, þingl. eig- andi Tómas Steingrímsson & Co. sf., föstudaginn 10. mars 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Þorsteinn Einarsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Verslunarbanki íslands og Ingvar Björnsson hdl. Gránufélagsgötu 53, hl. að sunnan, þingl. eigandi Gunnar Þórólfsson, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóð- ur Akureyrar. Hafnarstræti 3, n.h., Akureyri, þingl. eigandi Björn Sveinsson, föstudag- inn 10. mars 1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Guðni Haraldsson hdl. Hálsi, Öxnadalshreppi, þingl. eig- andi Þórarinn Guðmundsson, föstu- daginn 10. mars 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Hjarðarslóð 2b, Dalvik, þingl. eig- andi Stefán Georgsson, föstudag- inn 10. mars 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Hlíð v/Þórunnarstræti, Akureyri, tal- inn eigandi Ingimar Viglundsson, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Brunabótafélag íslands. Lækjargötu 6, e.h., Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Jóhannsson, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Norðurgötu 12, ris, Akureyri, talinn eigandi Birna Jóhannesdóttir, föstu- daginn 10. mars 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Birgir Árnason hdl. Skarðshlíð 26d, Akureyri, talinn eig- andi Ágústa Ingólfsdóttir, föstudag- inn 10. mars 1989 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skarðshlíð 32a, Akureyri, þingl. eig- andi Sigurður Ólafsson o.fl., föstu- daginn 10. mars 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Skarphéð- inn Þórisson hrl. og Ólafur Birgir Árnason hdl. Þórunnarstræti 132, 1. hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Stefán Jóhanns- son, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Birgir Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Grundargötu 9, Dalvík, þingl. eig- andi Sveinbjörn Sveinbjörnsson, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Hafnargötu 17, Grímsey, þingl. eig- andi Gunnar Hjelm, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.