Dagur - 01.04.1989, Page 10

Dagur - 01.04.1989, Page 10
10 — DAGUR ^ Laugá'rdagúr í. apríl ^ ’ myndosögur dogs i- ÁRLANP Daddi, það er til tvenns konar fólk í þessum heimi: „Þátttakendurog rannsakendur"... ég er stolt yfir að vera þátttakandi... alltaf ... þú hins vegar ert rannsakandi... ánægður með að sitja hjá og horfa á! Ég mótmæli þessu Lisa!... mérfinnst miklu verra að vera rannsakandi! HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasími....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiödalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimaslmar..............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabíll ............. 985-217 83 Slökkvilið ................. 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............5 12 25 Lyfsala..................512 27 Lögregla.................512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 3 32 77 3 32 27 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla.................. -32 68 Sjúkrabíll ................. 31 21 Læknavakt................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Hvammstangi Slökkvistöð................ 14 11 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabill ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð............... 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 711 18 Lögregla................ 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 714 03 Slökkvistöð ............. 7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll .......~........ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 512 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ..................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................2 12 44 Slökkvilið .............. 212 22 Lögregla.................21334 Siglufjörður Apótekið .................. 7 14 93 Slökkvistöð ............... 7 18 00 Lögregla................... 7 11 70 '713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi................ 716 76 Húsavík Húsavikur apótek........... 4 1212 Lögregluvarðstofan.........4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistöð ...............4 14 41 Brunautkall ............... 4 1911 Sjúkrabill ................4 13 85 vísnoþáttur Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helga- stöðum kvað um vonina: Vonin blíða veitir frið, varnar kvíða megnum. Vonin tíðum Ijær oss lið lífsins stríðið gegnum. Engin deili veit ég á þessum vísum, sem merkur öldungur sagði mér: Burt með hræðslu sem byrgð er inni. Burt með hatrið úr veröldinni. Burt með sprengjur sem brenna svörð. Bið þú með mér um frið á jörð. Burt með hungur og burt með sorgir. Burt með deilur og hrundar borgir. Burt með sprengjur sem brenna svörð. Bið enn með mér um frið á jörð. Á haustdögum 1984 var haldinn fundur í sjónvarpinu. Ekki er vitað hvaða fundarmaður orti þetta um samkomuna: Sat ég og sá stund Sjónvarpsins málfund, karla með kálfslund Kristján og Ásmund. Þar kom í hljóðhús heldur til skrafs fús mannkertið Magnús malandi um kauplús. Birtist þar bísperrt belgdist við orð hvert, vambmikið vitskert viðundrið Albert. Næstu vísu á Sveinbjörn Beinteins- son að hafa kveðið við brottför af sjúkrahúsi. Sjúkrahúsdömunum síst mun ég gleyma en svolítið langaði mig þar í geim. Ég tjóðraði Grána í túninu heima til þess hann færi ekki í blettinn hjá þeim. Frímann Jónasson frá Fremri-Kot- um kvað aldraður: Gælir hönd við gulnuð blöð, - gömul lifnar saga. Andar frá þeim ung og glöð angan fyrri daga. Slæðingur. (Heimagert.) Hér er orðið illa reimt. Engan dauður skaðar. Kannski hefur karlinn gleymt krónu einhversstaðar. Þá koma þrjár vísur eftir Lilju Björnsdóttur. Nefnast þær Kuldi. Það er flest í veröld valt, vetrarmörk ei linna. Hendur dofnar, hjartað kalt, hvergi yl að finna. Trega ég löngum tíma þann er tæra hrifning vakti, þegar mér í blóði brann bál, sem kuldann hrakti. Sífellt er af sorgum nóg, sá er heimsins máti að alltaf dansar einhver, þó annar syrgi og gráti. Þuríður Bjarnadóttir, Árbót nefnir þessar vísur, Ekki er allt sem sýnist. Oft eru í húmi hulin hjartans dýpstu sár og annarra augum dulin eldheit sorgartár. Oft þegar augun hlæja og ánægð sýnist lund er brosið aðeins blæja sem blóðgri skýlir lund. Og eins og fannafeldur fjöldamargur er, en undir logar eldur sem enginn maður sér. Þá koma Haustþankar, eftir Rós- berg G. Snædal: Birkiskógar blunda í ró, blikna tó og hjallar. Fyrstu snjóar fylla mó, flognar lóur allar. Umsjón: Jón Bjarnason frá Garðsvík Lengi greini ég lóusveim lfða í hreinum geimi. Þó er ein af öllum þeim er ég seinast gleymi. - Allt sem dái ég undan ber, elnar þráin bara. Einn ég má á eftir þér út í bláinn stara. Öfund nefnast næstu vísur og eru heimagerðar: Háum austurfjöllum frá falla skuggar tíðum, þá er blóðug sjón að sjá sól í vesturhlíðum. Öfundin er okkur hjá iðandi í skinni. Skuggans börn ei guðs síns gá, gleyma kvöldsólinni.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.