Dagur


Dagur - 01.04.1989, Qupperneq 12

Dagur - 01.04.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Laugardagur 1. apríl 1989 Sjónvarpið Laugardagur 1. apríl 11.00 Frædsluvarp - Endursýning. Bakþankar, Mákð og meðferð þess, Alles Gute, Fararheill, Uppgangur og hnignun Rómaveldis, Umræðan (dagvistun), Alles Gute. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Norwich og Liverpool í ensku knattspyrn- unni. Einnig verður fylgst með öðrum úrslitum frá Englandi, og þau birt á skjánum jafn- óðum og þau berast. 18.00 íkorninn Brúskur (16). 18.30 íslandsmeistaramótið í dansi. Frjáls aðferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp í Tóna- bæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Héi svaf Laura Lansing. (Laura Lansing Slept Here.) Bandarísk gamanmynd frá 1988. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Karen Austin, Brenda Forbes, Schuyler Grant og Joel Higgins. Laura Lansing er metsöluhöfundur sem á orðið erfitt með að ná til lesenda sinna. Hún tekur það til ráðs að flytja inn til bandarískrar fjölskyldu til að kynnast venjulegu fólki af eigin raun. 23.15 Orrustan um Alamo. (The Alamo.) Bandarísk bíómynd frá 1960. Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Widmark, Laurence Harvey, Richard Boone og Frankie Avalon. Árið 1836 komu nokkrir uppreisnarmenn í Texas sér fyrir í Alamo, gamalli trúboðs- stöð í San Antonio í Texas. Markmiðið var að brjótast undan yfirráðum Mexíkóbúa og lýsa yfir sjálfstæði, en við ofurefli var að etja. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 2. apríl 14.30 Alþjóðlegt fimleikamót. Bein útsending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettflokkur verður til. (The Creation of OMO.) Bandarísk heimildamynd um tilurð OMO dansflokksins sem í eru fjórir dansarar og sýnt verður úr þremur uppfærslum flokksins. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprest- ur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (21). 21.35 Mannlegur þáttur. „How do you like Iceland?" Erum við íslendingar fullir af minnimátt- arkennd, mikilmennskuæði og þjóðerms- gorgeir? Er orðið „landkynning" ekki til í neinu öðru tungumáh? Þessum spurning- um og öðrum verður reynt að svara í þætti kvöldsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Thor Vil- hjálmsson, Einar Örn Benediktsson, Sig- riður Halldórsson og Steinunn Sigurðar- dóttir. 22.05 Elizabeth Taylor. (Elizabeth Taylor - An Intimate Portrait.) Bandarísk heimildamynd um líf og störf leikkonunnar Elizabeth Taylor. 23.10 Úr ljóðabókinni. Söngur Nönnu eftir Bertolt Brecht og Kurt Weil. Bryndís Petra Bragadóttir syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mónudagur 3. apríl 16.30 Frædsluvarp. 1. Grænhöfðaeyjar. Kvikmynd um sögu, menningu og at- vinnuhætti íbúa á Grænhöfðaeyjum. 2. Bakþankar. 3. Alles Gute. 16. þáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 29. mars. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! í þessum þætti verður m.a. fjallað um leikritið Haustbrúður eftir Þórunni Sig- urðardóttur, Háskólakórinn er nýkominn úr söngferð til Spánar og mun hann flytja kafla úr verkinu Yerma eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Litið er inn á æfingu hjá Leikhópnum Þíbylju og farið á málverka- sýningu Gretars Reynis. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. 21.20 Matarlyftan. (The Dumb Waiter.) Tveir náungar eru staddir í kjallara í auðu húsi. Þeir eru atvinnumorðingjar og eru að bíða eftir verkefni. 22.20 Eitur í andrúmslofti. (The Invisible Killer.) Bresk fræðslumynd um vandræði naut- gripaeigenda á Bretlandi vegna eitraðrar lofttegundar sem berst inn á jarðir þeirra og lamar eða drepur nautgripi í stórum stíl. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 1. apríl 08.00 Kum, Kum. 08.25 Hetjur himingeimsins. 08.50 Jakari. 08.55 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir umbreyttu. 11.00 Klementína. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsí popp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Sjóræningjamyndin. (The Pirate Movie.) Ung stúlka á ferðalagi um Ástralíu hrífst af ungum dreng, íklæddum sjóræningja- fötum, leikandi nítjándu aldar skylminga- listir fyrir ferðamenn. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Örlagadagar. (Pearl.) Endursýnd framhaldsmynd í þrem hlutum. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 í utanríkisþjónustunni.# (Protocol.) Hin þekkta gamanleikkona Goldie Hawn á ekki í vandræðum með að vekja hlátur áhorfenda. Hún slær ekki um sig með orðavaðli eins og sumum grínistum er tamt heldur lætur hún spyrjandi augna- ráðið, undrunarsvipinn og ringulreiðina, sem gjarnan myndast í kringum hana, tala sínu máli. Hún fer ekki út af sporinu í þessari grínmynd þar sem hún, fyrir hreina tilviljun, er ráðin til starfa hjá utan- ríkisráðuneytinu til að útkljá viðkvæmar samningaviðræður í Mið-Austurlöndum. 23.20 Magnum P.I. 00.10 Banvænn kostur.# (Terminal Choice.) Læknirinn Frank lendir í alvarlegri klípu þegar annar sjúklingur hans í röð deyr. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Alls ekki við hæfi barna. 01.50 Hvíti hundurinn. (White Dog.) Spennumynd um hvítan hund sem þjálf- aður hefur verið til þess að ráðast á blökkumenn. Alls ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Sunnudagur 2. apríl 08.00 Rómarfjör. 08.20 Högni hrekkvísi. 08.45 Alli og íkornarnir. 09.10 Smygl. 09.40 Denni dæmalausi. 10.05 Dvergurinn Davíd. 10.30 Lafði Lokkaprúð. 10.45 Herra T. 11.10 Rebbi, það er ég. 11.40 Fjölskyldusögur. 12.30 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman.) 13.05 Tæknikapphlaup. (Technology Wars.) í þættinum er velt vöngum yfir því hvort Bretland og öll Vestur-Evrópa séu leik- soppur Bandaríkjainanna í tölvu- og há- tækniviðskiptum. 13.50 Örlagadagar. (Pearl.) 2. hluti. 15.25 Undur alheimsins. (Nova.) 16.25 'A la carte. 17.10 Golf. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Land og fólk. 21.20 Geimálfurinn. (Alf.) 21.45 Áfangar. 21.55 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 í sporum Flints. (In Like Flint.) Spennumynd í gamansömum dúr. Alls ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Mánudagur 3. apríl 15.45 Santa Barbara. 16.30 Synir og elskhugar. (Sons and Lovers.) 18.10 Drekar og dýflissur. 18.40 Fjölskyldubönd. 19.19 15.19. 20.30 Óskarsverðlaunaafhendingin. 23.40 Skrímslasamtökin. (Monster Club.) Hrollvekjuleikarinn Vincent Price er mörgum góðkunnur og fer hann með eitt aðalhlutverkanna í þessari mynd. Alls ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Laugardagur 1. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (6). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll op. 7 „La Campanella" eftir Nicolo Paganini. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikskáld á langri ferð. 17.30 Tónlist. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 María Markan syngur lög og aríur eftir erlenda höfunda. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 2. apríl 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa i Filadelfíukirkjunni í Reykja- vík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.30 „Undir Jökli." Snæfellsjökull í bókmenntum. Síðari þáttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: - „Ofviðrið" eftir William Shakespeare. 17.00 Barselóna-tríóið leikur verk eftir Beethoven, Brahms og Salvador Brotons. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær." Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist. - Þættir um náttúruna. 3. þáttur: Auðlindin. Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akur- eyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Bjömsson les (10). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.40 Rakarinn Fígaró og höfundur hans. Fyrri hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 3. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Starfsemi Rannsóknarstofu mjólkuriðn- aðarins. Jón Viðar Jónmundsson ræðir við Ólaf Oddgeirsson forstöðumann. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Símenntun. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Helga Sigurjónsdóttir talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Johann Sebastian Bach. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjar- kennslunefndar. Fjórtándi þáttur: Hitakærar örverur. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (11). 22.00 Fréttir - Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Þjóðsögur og ævintýri. Rannsóknir, túlkun, samanburður og uppeldislegt gildi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 1. apríl 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Rás 2 Sunnudagur 2. apríl 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Fred Ákerström á sína vísu. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Með Guðrúnu Frímannsdóttur og norð- lenskum unglingum. (Frá Akureyri.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9,10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 2 Mánudagur 3. apríl 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spádómar og óskalög. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Fjórtándi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúh Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7, 7.30,8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 3. apríl 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 1. apríl 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugardagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til morguns.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.