Dagur - 14.04.1989, Page 5

Dagur - 14.04.1989, Page 5
Föstudagur 14. apríl 1989 - DAGUR - 5 Myndir IM Borðin svignuðu undan kræsingunum. Húsavík: Blómabúðin Laufás auglýsir ’Ný sending af vorlaukum í fjölbreyttu úrvaTn Ágræddar garðrósir, margir litir. Valdar af fólki með mikla reynslu í ræktun garðarósa. Blómapottar úr leir og plasti. Sáðmold, umpottunarmold, vikur og blómaáburður. Ný sending af Bodum vörunum vinsælu. Þar á meöal skálasettin og eldföstu fötin. Ath. breyttan opnunartíma um lielgar í Hafnarstræti. Opið laugardaga frá kl. 09.00 til 16.00 og sunnudaga frá kl. 10.00 til 14.00. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 Sunnuhlíð, sími 26250 Gellugleðin sem haldin var í Félagsheimili Húsavíkur sl. laugardag tókst með ágætum. Þetta er í annað sinn sem Sor- optimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis efnir til skemmti- kvölds fyrir konur undir nafn- inu Gellugleði og verður ágóða af skemmtuninni varið til að styrkja góð málefni í byggðar- laginu. Það voru 270 konur sem þátt tóku í Gellugleðinni, snæddu ljúffenga rétti af hlaðborði frá Hótel Húsavík og fylgdust á meðan með skemmtiatriðum, bæði aðfengnum og heimatilbún- um. Konurnar fylltu dansgólfið þegar Hljómsveit Ingimars Eydal fór að leika fyrir dansi og þegar fyrstu herrarnir mættu í húsið á miðnætti hafði dans verið stiginn af miklu fjöri um stund. Það voru 126 gestir sem komu á dansleik- inn, flest karlmenn sem fengu nóg að gera á dansgólfinu. Með- fylgjandi myndir segja sína sögu um ánægjulega kvöldstund, sem konur víða að af landinu áttu á Húsavík. IM Gellugleðin ........................ .» Dýnur fyrir alla í öll rúm Lntex dýnan er eina dýnan á markaðnum úr ekta náttúrugúmmíi. Svampdýnur - stífar og mjúkar. Eggjabakkadýnurnar vinsælu. Saumum yfir gömlu dýnurnar. Sendum í póstkröíu. Versliö viö fagmann. Svampur og Bólstrun Austursíða 2, sími 96-25137. ; iii í'aa ia lit re^ ’3i siíl I j|| HOTEL KEA Dansleikur laugardagskvöld Hljómsveitin KVARTETT leikur fyrir dansi til kl. 03.00 Fjölskyldutilboð á sunnudag Villisveppasúpa og hamborgarhryggur með rauðvínssósu. ^ Verð aðeins kr. 890,- ^ Frítt fyrir börn 0-6 ára V2 gjald fyrir 6-12 ára. jj| ' Borðapantanir í síma 22200

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.