Dagur


Dagur - 14.04.1989, Qupperneq 10

Dagur - 14.04.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur t4. apríl 1989 myndasögur dags l- ÁRLAND Segðu mér Lisa ... hvernig myndir þú lýsa hinni dæmigerðu konu níunda áratug- arins?... Sko Daddi... hún er ákveðin ... og sveigj- anleg ... en samtfalleg! Hún hefúr snör við- brögð ... og ... hefur næg tækifæri! Svona myndi ég lýsa dæmigerðri konu níunda ára- tugarins!... ANDRÉS ÖND HERSIR # Norðanlið á pallinn í Sviss Þá eru þeir Valgeir Guðjóns- son „stuðmaður" og Daníel Ágúst Haraldsson farnir að undirbúa sig fyrir keppnina miklu í Sviss. Þessa dagana eru þeir að æfa raddbönd og limaburð en ekki má gleyma því að það er ekki nóg að syngja ásviðinu.ein- hvern veginn verður þetta allt saman að lita út. Nú er búið að velja bakradda- söngvara og benti einn ágætur maður á það fyrir skömmu að norðlendingar þyrftu ekki að kvarta undan því vaji. í fyrsta lagi mun Eva Ásrún Albertsdóttir, „morgunvaktari“ Rásar 2 stiga á sviðið, en hún ku vera uppalin á Akureyri. í öðru lagi er Karl Örvarsson einn bakraddasöngvaranna, en hann er uppalinn á Akur- eyri og spilaði þar með heimsfrægri hljómsveit á íslandi, þ.e. Stuðkompaní- inu. Þriðji bakraddasöngv- arinn verður Kristján Viðarsson, best þekktur fyr- ir söng og hljómborðsspil í Hljómsveitinni Greifunum frá Húsavík. Og ættfræð- ingurinn lét ekki þar við sitja heldur bætti því við að sjálf- ur aðalsöngvarinn væri hreint ekki danskættaður þó hann hafi undanfarnar vikur sungið sig inn á vinsælda- lista með hljómsveit sinni Ný dönsk heldur eigi dreng- urinn ættir sínar að rekja til Dalvíkur. Sem sagt: Okkar fólk! # Ráðherra haltrar DV lýsti þingmannaveisl- unni sem haldin var í síð- ustu viku nokkuð hressi- lega og meðal annars greindi frá því að Steíngrím- ur Hermannsson hafi snúið sig á ökkla i dansi við utan- ríkisráðherrafrúna, Bryndísi Schram. Ekki var blaðið fyrr komið á götuna en menn véku sér að Steingrími til að spyrja hann um dansinn. Forsætisráðherrann var fljótur til svars og sagði það tóma vitleysu að hann hefði farið svona í dansinum. Hið sanna væri að hann hefði dottið á skíðum helgina fyrir þingmannaveisluna en hitt væri þó rétt að eymslin í fætinum hefðu ekki batnað við sveifluna með utanríkis- ráðherrafrúnni. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 14. apríl 18.00 Gosi (16). 18.25 Kátir krakkar (8). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Libba og Tibba. í þessum þætti er rætt við ungmenni um lífið og tilveruna og einnig er rætt við tvo pilta sem stunda kraftlyftingar. 21.05 Þingsjá. 21.25 Derrick. 22.30 Ástarórar. (Story of a Love Story.) Frönsk mynd frá 1973. Aðalhlutverk: Alan Bates, Dominique Sanda, Michel Auclair og Lea Massari. Rithöfundurinn Harry er hamingjusam- lega giftur og á þrjá syni. Hann á í ástar- sambandi við gifta konu og hættir að gera greinarmun á skáldskap og veruleika. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 14. apríl 15.45 Santa Barbara. 16.30 Hrói og Maríanna. (Robin and Marian.) Mynd fyrir alla fjölskylduna sem gerð er eftir sígildu sögunni um Hróa hött. Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. 18.15 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.30 Klassapíur. 21.05 Ohara. 21.55 Ókindin IV.# (Jaws - The Revenge.) Fjórði kapítuli um hákarlinn ógurlega efst á gömlum söguslóðum við strendur Nýja- Englands. Lögreglustjórinn, hinn forni fjandi há- karlsins, dvelur þar ásamt konu sinni og tveimur sonum og brátt fer óhugnaðurinn að gera vart við sig. Annar sonurinn hverfur í gin hákarlsins og móðirin forðar sér með eftirlifandi barni sínu til Bahama- eyja. Þar leggur drengurinn stund á haf- rannsóknir og fyrr en varir hefur hákarl- inn leitað þau uppi. 23.30 Gifting til fjár.# Afbragðs gamanmynd um þrjár fyrirsæt- ur sem leigja sér lúxusíbúð í New York. Þær hafa uppi áform um að ná í ríka eigin- menn og beita ýmsum brögðum til þess. Aðalhlutverk: Betty Grable, Marilyn Monroe, Lauren Bacall og David Wayne. 01.00 Af óþekktum toga. Bart Hughes er ungur maður á uppleið. Hann vinnur hörðum höndum að því að fá varaforsetastöðu við stórt kaupsýslufyrir- tæki. Fjölskylda Barts býr í nýuppgerðum kastala og unir sér vel frá skarkala umheimsins. Svo hann geti óáreittur ein- beitt sér að mikilvægu verkefni fer eigin- kona hans ásamt börnum þeirra tveimur í burtu fáeina daga. Þau eru varla runnin úr hlaði þegar Bart skynjar einhverja óþægilega strauma í kringum sig. Tilfinn- ingin magnast dag frá degi og hann hefur misst öll tök á starfi sínu. Hann gerir sér ekki ljóst hvað er hér á ferð en veit að í húfi er líf hans og limir. Aðalhlutverk: Peter Weller, Jennifer Dale, Lawrence Dane og Kenneth Welsh. Alls ekki við hæfi barna. 02.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Föstudagur 14. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Glókollur" eftir Sigurbjörn Sveinsson. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Framhaldsskóla- frumskógurinn. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (10). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Heilbrigt líf, hagur allra. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Villa-Lobos og Saint Saens. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. a. Látra-Björg. Helga K. Einarsdóttir les gamalt útvarps- erindi eftir Sigríði Einarsdóttur frá Mun- aðarnesi. b. Árnesingakórinn í Reykjavík syngur lög eftir Árnesinga. Þuríður Páls- dóttir stjórnar. c. Heyskapur til fjalla sumarið 1918. Sigurður Kristinsson les frásögn Tryggva Sigurðssonar af Fljótsdalshéraði. d. Einar Markan syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns. e. Vestfirskar sagnir. Úlfar Þorsteinsson les úr safni Amgríms Fr. Bjarnasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 14. apríl 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin. 21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 14. apríl 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ríkissjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 22.30 frönsku myndina „Ástarórar“ meö Alan Bates og Dominique Sanda í aðalhlutverkum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.