Dagur - 14.04.1989, Qupperneq 13
Fostudágtirl'4. ájtf 11*1989’ - DÁÖtÍR - fd
Húsavík:
Námskeið fyrir konur um
stofnun og rekstur fyrirtækja
Konur á Húsavík og nágrenni
hafa nú tækifæri til að sækja
námskeið á vegum Iðntækni-
stofnunar íslands sem nefnist;
Stofnun og rekstur fyrirtækja
fyrir konur. Námskeið þetta
hefur verið haldið nokkuð víða
um land og notið mikilla vin-
sælda.
Námskeiðið er 26 kennslu-
stundir og er með vönduðum
námsgögnum. Meðal efnis sem
fjallað er um er: Stofnandi og
stjórnun, gerð stofnáætlana,
markaðsmál, fjármál, reikn-
ingsskii og eignarform fyrirtækja.
Þetta námskeið verður haldið í
Framhaldsskólanum á Húsavík
föstudagana 21. og 28. apríl kl.
18-22:30 og laugardagana 22. og
Þann 1. mars kom Bókin um
bjórínn út hjá almenna bókafé-
laginu.
Bókin um bjórínn byggist á líf-
legu samtali bjóráhugamanns við
bruggara. Samtalið veitir lesand-
anum upplýsingar um framleiðslu
bjórs, mismunandi bragð, glös,
froðu, bjórkrár og síðast en ekki
síst, gefur yfirlit yfir allt það sem
bjórsnobbari þarf að vita!
í Bókinni um bjórínn eru að
auki fjölmargar uppskriftir þar
□ HULD 59894177 VI 2
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h.
Allir velkomnir.
Messar verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h. við upphaf
kirkjulistarviku.
Messað verður í Hríseyjarkirkju
sunnudaginn 16. apríl kl. 2 e.h.
Predikari verður séra Ragnheiður
Erla Bjarnadóttir.
Sóknarprestur.
Dal víkurprestakall.
Barnamessa verður { Dalvíkurkirkju
sunnudaginn 16. apríl kl. 11.00.
Síðasta samveran í vetur.
Messað verður í Urðakirkju sama
sunnudag kl. 14.00.
Sóknarprestur.
29. apríl kl. 9-17.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir
19. apríl til Iðntæknistofnunar
Sveit Kristjáns Guðjónssonar
sigraði í Halldórsmóti Bridge-
félags Akureyrar, sem lauk s.l.
þriðjudagskvöld. Sveit Krist-
jáns var lengst af í 2. sæti á eft-
ir sveit Gylfa Pálssonar en átti
mjög góðan sprett undir móts-
sem bjór er notaður við matseld-
ina og fjallað er um rétti sem
ánægjulegt er að drekka bjór
með.
Bókin um bjórinn er 110 bls.
að stærð í stóru broti. Setning og
umbrot annaðist Prentsmiðja
Árna Valdemarssonar hf. Prent-
un og bókband: Prentstofa G.
Benediktssonar.
Borgþór S. Kjærnested ís-
lenskaði Bókina um bjórínn.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Sunnudagaskólinn verður í Lundar-
skóla kl. 13.30 á sunnudaginn.
Allir krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 17.00 sama
dag á Sjónarhæð.
Allir innilega velkomnir.
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavellir 10.
J/ Föstudagur.
Kl. 17.30 opið hús.
Kl. 20.00 æskulýður.
Sunnudagur.
Kl. 11.00 helgunarsamkoma.
Kl. 13.30 sunnudagaskóli.
Kl. 19.30 bæn.
Kl. 20.00 almenn samkoma.
Mánudagur.
Kl. 16.00 heimilissamband.
Kl. 20.30 hjálparflokkar.
Þriðjudagur.
Kl. 17.00 yngriliðsmannafundur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Islands í síma 91-687000 eða Iðn-
þróunarfélags Þingeyinga í síma
96-42070. 1M
lok og sigraði þá m.a. sveit
Gylfa 30-2.
Lokastaða efstu sveita varð
þessi:
Stig
1. Sveit Kristjáns Guðjónssonar: 184
2. Sveit Gylfa Pálssonar: 163
3. Sveit Arnar Einarssonar: 155
4. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar: 149
5. Sveit Gunnlaugs Guðmundssonar: 148
6. Sveit Hellusteypunnar: 145
Tíu sveitir tóku þátt í keppn-
inni sem var með Board-O-
Match fyrirkomulagi. Keppnis-
stjóri var Albert Sigurðsson.
Síðasta mót starfsársins hefst á
þriðjudaginn og er það svokallað
Vormót. Um er að ræða tví-
menningsmót með Mitchell-fyrir-
komulagi og tekur það þrjú
kvöld. Mótið hefst þriðjudaginn
18. apríl kl. 19.30 í Félagsborg og
er nægilegt að spiiarar sktái sig á
staðnum. Spiluð verða 26 spil á
kvöldi. Mótinu lýkur 2. maí en
aðalfundur B.A. verður síðan
haldinn þriðjudaginn 9. maí.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Bókin um bjórinn
- kom út þann 1. mars
Halldórsmót B.A.:
Sveit Kristjáns Guð-
jónssonar sigraði
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97, í
Blómabúðinni Akri, símaafgr.
F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd.
Kambagerði 4.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli. Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judithi Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H.
Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
/—;----------\
Góéar reislur enda vel!
Eftireinn
-ei aki neinn
yUMFERÐAR
RÁD
Gengið
Gengisskráning nr. 70
13. apríl 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 52,840 52,980 53,130
Sterl.p. 89,749 89,987 90,401
Kan. dollari 44,469 44,587 44,542
Dönskkr. 7,2533 7,2725 7,2360
Norskkr. 7,7626 7,7832 7,7721
Sænsk kr. 8,2821 8,3041 8,2744
Fi. mark 12,5869 12,6203 12,5041
Fr. franki 8,3426 8,3647 8,3426
Belg. franki 1,3484 1,3520 1,3469
Sv.franki 31,8890 31,9734 32,3431
Holl. gyllini 25,0101 25,0763 25,0147
V.-þ.mark 28,2310 28,3058 28,2089
it. lira 0,03843 0,03853 0,03848
Aust.sch. 4,0111 4,0217 4,0097
Port. escudo 0,3416 0,3425 0,3428
Spá. peseti 0,4540 0,4552 0,4529
Jap.yen 0,39827 0,39932 0,40000
irskt pund 75,268 75,467 75,447
SDR13.4. 66,5874 68,7691 68,8230
ECU, evr.m. 58,6973 58,8528 58,7538
Belg.fr. fin 1,3423 1,3458 1,3420
llii framsóknarmenn B|i|
AKUREYRI
Bæjarmálafundur
verður að Hafnarstræti 90 mánudaginn 17. apríl
kl. 20.30.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
Laugardaginn 22. apríl 1989, kl. 14.00, verður
haldið nauðungaruppboð á lausafé við Lög-
reglustöðina v/Þórunnarstræti á Akureyri.
Selt verður væntanlega, eftir kröfu innheimtumanns ríkis-
sjóðs, skiptaréttar Akureyrar og ýmissa lögmanna, lausa-
fé, sem hér greinir:
Bifreiðar: A-600, A-825, A-857, A-9u2, A-1186, A-1205,
A-1309, A-1437, A-1669, A-1824, A-1949, A-1953,
A-2459, A-2732, A-2852, A-2966, A-3110, A-3846,
A-3856, A-4003, A-4232, A-4439, A-4564, A-4595,
A-4867, A-4956, A-5115, A-5116, A-5223, A-5470,
A-5996, A-6051, A-6405, A-6440, A-6506, A-6582,
A-6884, A-6889, A-6987, A-7026, A-7330, A-7378,
A-7411, A-7501, A-7517, A-7756, A-7883, A-8184,
A-8429, A-8514, A-8590, A-8663, A-8826, A-8909,
A-9042, A-9238, A-9287, A-9307, A-9417, A-9540,
A-9582, A-9731, A-9937, A-10118, A-10217, A-10364,
A-10372, A-10453, A-10570, A-10611, A-10619, A-10647,
A-10769, A-10877, A-10919, A-11003, A-11202, A-11257,
A-11397, A-11446, A-11638, A-11748, A-11751, A-11916,
A-11964, A-12023, A-12051, A-12067, A-12173, A-12251,
A-12266, A-12389, A-12520, A-12620, A-12637, A-12676,
A-12719, A-12737, A-12779, A-12791, A-12820, A-12841,
A-12878, A-12953, E-727, E-1239, E-2989, G-5585,
H-1541, Ó-358, R-19010, R-28607, R-29593, R-45210,
R-57296, R-72432, U-317, V-678, Y-10115, Y-14047,
Þ-439, Þ-2814, Þ-3157, Þ-3312, Þ-3560.
Ýmislegt lausafé m.a.: Sjónvörp, myndbandstæki, hljóm-
flutningstæki, myndlykill, sófasett, hillusamstæður, borð-
stofuborð og stólar, ísskápar, þvottavélar og frystikistur.
Jarðýta IHC-TD20, tengivagn At-70, dráttarvélar Ford árg.
1984 og Zetor árg. 1978, fjórhjól Polaris, hjólhýsi af gerð-
inni 4-40GT.
Gufupottur, ofn og steikarpanna af gerðinni Electrolux,
rakstrarvél og fjölfætla af gerðinni KUHN, trésmíðavélar af
gerðunum Scheppach og Sicma, Karhrein sjónvarps-
magnari og tíðnibreytir, rafmagnsbassi af geröinni Colum-
bus. Skjóttur hestur 7 vetra. Tveir byggingakranar BP árg.
1974 og 1978.
Einnig ýmiss konar ótollafgreiddur varningur, óskilamunir
o.fl.
Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með
samþykki uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
5. apríl 1989.
Arnar Sigfússon, fulltrúi.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför,
MARGRÉTAR J. THORLACIUS,
frá Öxnafelli,
Þórunnarstræti 115, Akureyri.
Kristín Þ. Bergsveinsdóttir, Hörleifur Kristjánsson,
Guðmundur J. Bergsveinsson, Ásgerður Ágústsdóttir,
Friðrik Bergsveinsson, Sigrún Olgeirsdóttir,
Gréta Berg Bergsveinsdóttir, Stefán Kristjánsson,
Þórður Halldórsson,
og barnabörn.