Dagur - 17.05.1989, Side 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 17. maí 1989
-.............. -' : ; ■
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Plusklætt sófasett 3-2-1 meö sófa-
borði og hornborði.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Vönduð viðarlituð skápasamstæða.
Einnig eikarskápasamstæða með
bókahillum.
Hansahillur og uppistöður.
Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð
og venjuleg í úrvali.
Einnig sófaborð með marmara-
plötu, margar gerðir.
Húsbóndastólar gíraðir, með
iskammeli.
Stakir djúpir stólar, hörpudisklag.
Skjalaskápur, skrifborð margar gerð-
ir, skatthol, hvít og palisanderlituð,
svefnbekkir og tveggja manna
svefnsófar.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
íspan hf., speglagerð.
Simar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu, grisjun og
snyrtingu trjáa og runna.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Uppl. í síma 22882 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
murarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Gengið
Gengisskráning nr. 89
16. maí 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,980 55,140 53,030
Sterl.p. 90,431 90,694 89,780
Kan. dollarí 46,309 46,443 44,606
Dönskkr. 7,2942 7,3154 7,2644
Norskkr. 7,8498 7,8726 7,7694
Sænskkr. 8,3926 8,4170 8,3250
Fi.mark 12,7475 12,7846 12,6684
Fr.franki 8,3997 8,4241 8,3624
Belg. franki 1,3565 1,3604 1,3511
Sv.frankl 31,7226 31,8149 31,9410
Holl. gylllnl 25,1615 25,2548 25,0632
V.-þ.mark 28,3863 28,4689 28,2761
Ít.líra 0,03903 0,03914 0,03861
Aust.sch. 4,0351 4,0468 4,0167
Port.escudo 0,3436 0,3446 0,3418
Spó. peseti 0,4556 0,4569 0,4557
Jap.y«n 0,40146 0,40203 0,40021
irektpund 75,914 76,135 75,491
SDR16.5. 69,8620 70,0653 66,7863
ECU.evr.m. 59,1090 59,2810 58,8209
Belg.tr. fin 1,3522 1,3561 1,3454
Til sölu góð hestakerra.
Uppl. í síma 26923 milli kl. 20 og
22.
Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð
79.
Upplýsingar í síma 95-6037 eða
95-6245.
Höfum á lager allar gerðir af úr-
vals útsæði.
Bæði spírað og óspírað.
Einnig góðar matarkartöflur.
Öngull h.f.
Sími 96-31339.
Grjótgrindur - Grjótgrindur.
Smíða grjótgrindur á alla bíla.
Ýmsar gerðir á lager.
Ásetning á staðnum.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 96-27950.
Bjarni Jónsson,
verkstæði Fjölnisgötu 6g.
Heimasími 25550.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Pipulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson, pípulagninga -
meistari.
Sími 96-25035.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og giuggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Höfundur: Guðmundur Steinsson.
13. sýn. föstud. 19. maí kl. 20.30
14. sýn. laugard. 20. maí kl. 20.30
15. sýn. þriðjud. 23. maí kl. 20.30
Allra síðustu sýningar.
V/SA
IGKFÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Steypusögun - Kjarnaborun.
Hvar sem er.
Leitið tilboða í síma 96-41541.
Er að rífa Mazda 929 HT árg. 80.
Mikið af góðum varahlutum.
Uppl. i síma 21162. Ingimar.
13 ára strákur óskar eftir að kom
ast í sveit í sumar.
Uppl. í síma 24292. Guðrún.
Til sölu Honda CBR 1000 F árg.
1988.
Ekið 1600 km. Sem nýtt.
Uppl. í síma 96-22840 frá kl. 8-12
og 13-18.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★Glerslípun.
★Speglasala.
★Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 • Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Nýjar vörur.
Taumar og ólar fyrir hunda.
Naggrísir - Hamstrar.
Fuglabúr og fuglar.
Fiskabúr og fiskar.
Gullfiskar í glerkúlu á aðeins kr.
1.950,-
Klórubretti fyrir ketti.
Kattabakkar.
Hundabein, margar stærðir.
Matardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður, ýmsar gerðir.
Vítamín og sjampoo sem bæta
hárafar, og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttakafrá kl. 1-4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Til sölu baggavagn festur beint
aftan í bindivél.
Á sama stað óskast keyptur Yamaha
300 snjósleði, má vera ógangfær.
Uppl. í síma 96-33162.
Til sýnis og sölu 40 nf sumarhús
að Lambeyri ( Lýtingsstaðahreppi.
Húsin eru sérstaklega hönnuð með
það í huga að hægt sé með góðu
móti að búa í þeim allt árið.
Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar
Friðriksson í síma 95-6037 eða
985-29062.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Hjólhýsaeigendur.
Hvernig væri að hafa hjólhýsið stáð-
sett i Aðaldal í sumar eða hluta
sumars?
Á Jónasarvelli nálægt Hafralækjar-
skóla er góð aðstaða fyrir hjólhýsi.
Aðaldalurinn er miðsvæðis í Þing-
eyjarsýslu.
Upplýsingar og pantanir í síma 96-
43584 eða 96-43501.
Verið velkomin.
U.M. F. Geisli.
Óska eftir lítilli íbúð frá 1. jútíf’tlf
1. sept.
Helst með húsgögnum.
Uppl. í síma 26323 á skrifstofutíma.
Til sölu tvö Titlest Tornado golf-
sett með poka og kerru.
Verð kr. 35 þús. stk.
Uppl. í síma 23911 milli kl. 20 og
21.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 27765.
Ungt rólegt og reglusamt par ósk-
ar eftir lítilli íbúð til leigu frá 1.
september eða 1. október.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 96-43676 eða 96-
23403.
Óska eftir góðri 2ja til 3ja herb.
íbúð frá 15. júní eða 1. júlí.
Uppl. í síma 96-27130. Óskar Þór,
eða 91-46274 á kvöldin. Jóhann
Ólafur.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð í eitt ár.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í sima 97-58904.
Vil leigja stórt herbergi með
aðstöðu eða pínulitla íbúð,
næsta skólaár.
Er rúmlega tvítug og er þægilegur
leigandi.
Hef meðmæli.
Upþl. í sima 24461 eftir kl. 17.00.
Óska eftir tilboði
í þennan bát
sem er 3 tonn með
10 ha. Sabb vél.
Uppl. í síma 96-27104
milli kl. 6 og 7 á kvöldin.
Til sölu rauðbrúnt leðursófasett
3-2-1.
Þrjú borð geta fylgt með eða selst
sér.
Uppl. í síma 21413 eftir kl. 19.00.
Auglýsi kjörbíl Skutuls til sölu.
Uppl. í síma 24721 eða 27282.
Vilt þú selja eða vilt þú skipta?
Komdu með bílinn til okkar og
skildu hann eftir.
Þá selst hann!
Bílasala Norðurlands,
Hjalteyrargötu 1, simi 21213.
Til sölu Lada Sport árg. ’85, ek.
46 þús. km.
Góður bíll á góðum kjörum eða
góður staðgreiðsluafsláttur.
Verð 300 þúsund.
Nánari upplýsingar í síma 27013.
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Vanabyggð.
Mjög góð 4ra herb. neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Stærð ca. 110 fm.
Munkaþverárstræti.
5-6 herb. einbýlishus á tveimur
hæðum.
Rúmlega 180 fm. Húsið er allt
endurbyggt.
Nýr bílskúr 38 fm.
Frábært útsýni.
Glerárgata.
3ja herb.íbúð á jarðhæð í tví-
býlishúsi ca. 75 fm.
Heiðarlundur.
5 herb. raðhús á tveimur hæðum
með bílskúr.
Samtals 174 fm. Ástand mjög gott.
Vantar góða 2-3ja
herb. íbúð í mið-
bænum eða nágrenni
miðbæjarins.
FASTÐGNA& f|
SKIPASAIA3K
mmmmmmd
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikl ölalsson hdl.
Sölustjóri, Petur Josefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.