Dagur - 13.07.1989, Page 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 13. júií 1989
Til sölu:
Amstrad tölva 128 k meö diskadrifi
og litaskjá.
D.B.S. reiðhjól á hálfviröi 10 gíra.
Lítill skemmtari góöur fyrir byrjend-
ur.
Svefnbekkur.
Lítiö hús (dúfnahús eða dúkkuhús).
Fjórar gullfallegar pastelmyndir.
Uppl. í síma 96-21269.
Til sölu tveir furusvefnbekkir.
Hægt aö gera annan tvíbreiðan.
Uppl. í síma 26567 eftir kl 17.00.
Til sölu eru þessi tæki:
Úrsus dráttarvél, heyhleðsluvagn,
sláttuþyrla J.F. heyblásari 5 ha. og
rafsuðutæki.
Uppl. í síma 96-22466 Gylfi og 96-
62494 Guöný.
Pioneer, Panasonic og Denon
bfltæki og hatalarar.
Margar geröir.
Við sjáum um ísetningu í bílinn fljótt
og vel.
Versliö viö fagmenn. - Þaö borgar
sig.
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sfmi 22817.
Viðgerðir Varahlutir • Verslun.
Til sölu:
Gott píanó, hitavatnsdúnkur 115
lítra, rafmótorar, flúorlampar 4
perur.
Einnig stofuborð og stólar, lítil
blómaborð, svefnsófar og skápar.
Uppl. í síma21731 milli kl. 18.00og
19.00.
Philips farsími til sölu.
Uppl. í síma 96-62251.
Til sölu Tarup sláttutætari með
rafstýringu.
Tarup votheysvagn með hliöar-
sturtu og heydreifari á JF votheys-
vagn.
Heyskeri, heyblásari og
Wagoneer-jeppi árg. 1973.
Uppl. í síma 26774.
Bókhald
* Alhliða bókhald.
★ Skattframtöl.
* Tölvuþjónusta.
★ Uppgjör.
★ Áætlanagerð.
* Ráögjöf.
* Tollskýrslugerð.
★ og margt fleira.
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 • Akureyri
Sfmi 96-27297 Pósth. 88.
Framkvaemdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasimi 96-27274.
Gengið
Gengisskráning nr. 130
12. júlí 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 57,590 57,750 58,600
Sterl.p. 93,587 93,847 91,346
Kan. dollari 48,385 48,519 49,048
Dönsk kr. 7,8890 7,9110 7,6526
Norskkr. 8,3138 8,3369 8,1878
Sænskkr. 8,9342 8,9590 8,8028
Fi. mark 13,5315 13,5691 13,2910
Fr.franki 9,0366 9,0617 8,7744
Belg. franki 1,4629 1,4669 1,4225
S v. franki 35,5494 35,6481 34,6285
Holl. gyllinl 27,1773 27,2528 26,4196
V.-þ. mark 30,6248 30,7099 29,7757
ít. lira 0,04224 0,04235 0,04120
Aust. sch. 4,3522 4,3643 4,2303
Port. escudo 0,3659 0,3669 0,3568
Spá. peseti 0,4888 0,4901 0,4687
Jap.yen 0,41076 0,41190 0,40965
irsktpund 81,879 82,106 79,359
SDR12.7. 73,4635 73,6676 72,9681
ECU.evr.m. 63,3461 63,5221 61,6999
Belg.fr. fin 1,4606 1,4646 1,4203
Til sölu til niðurrifs Subaru GFT á
krómfelgum.
Uppl. f síma 25334 á kvöldin.
Bíll til sölu!
Toyota Corolla í topp standi, árg.
1982.
Margvíslegir greiðsluskilmálar, en
skipti á öðrum bíl kemur ekki til
greina.
Uppl. í síma 96-61989 og 96-21264
á kvöldin.
Plymouth árg. ’68 til sölu.
Ökuhæfur en þarfnast aðhlynning-
ar.
Aukahurðir og frambretti ásamt
ýmsum varahlutum.
Góður bíll fyrir þá sem hafa áhuga á
fornbílum og bílskúrsdundi.
Einnig Ford Bronco Sport 6 cyl. árg.
'74.
Óbreyttur. Skoðaður '89.
Uppl. í síma 96-44211 milli kl. 19.00
og 21.00.
Til sölu Nissan Cherry, árg. '83,
ek. 73 þús. km.
Lítur vel út.
Verð 290 þús.
Ath. taka ódýrari bil á ca. 80-100
þús. upp í eða staðgreitt kr. 240
þús.
Uppl. í síma 96-24307.
Til sölu MMC Lancer 1,8 GLX
4 WD árg. ’87.
Sóllúga, allt í rafmagni.
Gott verð, góð kjör.
Uppl. á Þórshamri á vinnutíma, sími
22700.
Hundar
Hundaeigendur Norðurlandi
athugið.
Tek að mér að klippa og snyrta
hunda.
Er staðsett á Akureyri.
Tímapantanir hjá Kristínu í síma
96-27097.
★ Rafstöðvar
★ Vatnsdælur
★ Loftþjöppur
★ Naglabyssur
+ Borhamrar
★ Fleygar
★ Hjólsagir
★ Borðsagir
★ Höggborvélar
Akurtól,
simi 22233,
Akurvik.
Sumarhús
Sumarhús í Haga, Aðaldal til
leigu.
Kyrrð - Fagurt umhverfi.
Vel staðsett til skoðunarferða í
Þingeyjarsýslum.
Uppl. gefur Bergljót í síma 96-
43526.
Til sölu tjaldvagn Combi Camp.
Uppl. í síma 27172 eftir kl. 16.00.
Foreldrar!
Nokkur pláss laus fyrir stúlkur, 14. til
21. júlí og drengi, 25. júlí til 1. ágúst.
Uppl. í símum 23929, 23939 og
23698.
Sumarbúðirnar Hólavatni.
íbúð til leigu.
Mjög góð þriggja herbergja blokkar-
íbúð við Smárahlíð til leigu. Leigu-
tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 19. júlí merkt „Ibúð við
Smárahlíð".
Ungt, reglusamt par óskar eftir
tveggja herb. íbúð til leigu, um
miðjan ágúst.
Helst sem næst Verkmenntaskólan-
um.
Uppl. í sima 96-41572.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til
leigu.
Helst frá 25. ágúst.
Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 96-61514.
Heilsugæslustöðina á Akureyri
vantar tvær litlar fbúðir fyrir af-
leysingalækna.
Aðra íbúðina frá 1. ágúst til 31.
ágúst.
Hina frá 1. ágúst til 15. september.
Þurfa helst að vera með síma.
Vinsamlegast hafið samband við
Ingvar Þóroddsson, yfirlækni, sími
22311 frá kl. 8-17, heimasími
25571.
Sumarbústaður eða íbúð óskast
á leigu í Ólafsfirði á tímabilinu 10.-
30. ágúst í 2-3 vikur.
Uppl. í síma 94-6281.
Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til
3ja herb íbúð strax eða fyrir 15.
ágúst.
Við reykjum ekki og heitum fullkom-
inni reglusemi og góðri umgengni.
Getum greitt fyrirfram ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband sem
allra fyrst við Láru eða Jóhannes í
síma 91-14823.
Óska að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja íbúð á Akureyri í 9-12
mánuð'. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Upplýsingar gefur Arnar
í síma 27120 eftir kl. 19.00.
Reglusöm stúlka, nemi f VMA
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu
frá 1. sept.
Uppl. í sima 26835.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. fbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 23440.
Pétur.
Þrfr námsmenn óska eftir hús-
næði frá og með 25. ágúst, helst
á Brekkunni.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 61909 eða 61630.
Hlfóátærl
Orgel harmóníum, Lindholm, 3ja
radda í góðu lagi, til sölu.
Uppl. gefur Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalavegi 15, sími 23915.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Palialeiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
simi 96-23431.
Bændur athugið.
Hef tekið að mér umboð fyrir land-
búnaðarvélar frá Þór hf. og Búvélum.
Deutz - Fhar dráttarvélar og hey-
vinnuvélar.
Ford New-Holland dráttarvélar og
rúllubindivélar.
Fent dráttarvélar.
Heuma-Niemeyer heyvinnuvélar.
Wermer rúllubindivélar.
Welger bindivélar frá Globus.
Notaðir varahlutir í Ferguson 35X.
Dráttarvélahjólbarðar á ótrúlegu
verði.
Steypuhrærivélar á þrítengi,
tveggja poka, og margt, margt
fleira.
Guðmundur Karl Jónasson Hellum
Aðaldal, sima 96-43623.
Óska eftir að kaupa eða leigja
vinnuskúr, gjarnan með rafmagns-
töflu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild
Dags merkt „Vinnuskúr” fyrir 16.
júlí.
Óska eftir að kaupa notaðan sófa
eða sófasett.
Allt kemur til greina.
Uppl i síma 21612,
Óska eftir að kaupa ísskáp, lita-
sjónvarp, rúm, skrifborð og
video.
Uppl. í síma 23107 eftir kl. 16.00.
Vantar þig ekki áreiðanlegan,
duglegan og hressan 19 ára pilt í
vinnu hjá þér sem fyrst.
Svar sendist á afgreiðslu Dags sem
fyrst merkt „Áreiðanlegur”.
Óska eftir atvinnu sem fyrst.
Helst í sambandi við vélar.
Er vélstjóri að mennt.
Annað kemur einnig til greina.
Uppl. í síma 25818.
Ferðaþjónustan Geitaskarði
auglýsir:
Gisting, fæði, útvegum veiðileyfi.
Áhersla lögð á að þér líði vel.
Pantið í síma 95-24341.
Opið allt árið.
Gistihúsið Langaholt, Snæfells-
nesi.
Góð aðstaða í nýju húsi.
Veiðileyfi, fagurt umhverfi og laxa-
bleik strönd.
Norðlendingar verið velkomnir og
þið komið aftur og aftur.
Sími 93-56789.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Tveggja manna svefnsófar og einn-
ig eins manns svefnsófar með baki,
líta út sem nýir.
Plusklædd sófasett 3-2-1 með sófa-
borði og hornborði.
Nýir hægindastólar úr leðri og taui,
með og án skemils.
Eldhúsborð, kringlótt, á einum
krómuðum stálfæti, bakstólar og
kollar.
Borðstofusett, borðstofuborð með 4
stólum.
Vönduð viðarlituð skápasamstæða.
Einnig eikarskápasamstæða með
bókahillum.
Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð
og venjuleg í úrvali.
Einnig sófaborð með marmara-
plötu.
Húsbóndastólar gíraðir, með
skammeli.
Skjalaskápur, skrifborð margar
gerðir, skatthol, viðarlituð, hvít og
palisanderlituð, svefnbekkir.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Tvær kýr til sölu.
Uppl. í síma 25368.,
Óska eftir vinnu i sveit í sumar.
Uppl. í síma 985-21535.
Trillukarlar!
Óska eftir að kaupa trillu stærð ca. 2
til 5 tonn.
Til greina kemur leiga.
Uppl. í síma 26734 eftir kl. 17.00 og
síma 31251 eftir föstudag.
Til sölu SHETLAND 535, hraðbát-
ur, 18 fet með Cl-ysler 55 hestafla
mótor. Vagn fylgir.
Upplýsingar gefur: Svavar Gests-
son í síma 41787.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
HREINSIÐ UÚSKERIN
REGLULEGA.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
|| UMFERÐAR