Dagur - 13.07.1989, Page 10

Dagur - 13.07.1989, Page 10
rr - Ú! ’ mpfe:^í*4Tjr?vR 10 - DAGUR - Fimmtudagur 13. júlí 1989 myndasögur dags p- ARLAND ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Ert þú lögga? Ef ekki hlýtur þú aö vera i , ijálfsmoröshugleiöingum aö koma hingaöj.j >g spyrja svona spurninqa! i fyrstu telur Matty að sjómaöurinn sé aö I grínast, en hann kemst fljótlega aö öðru .. .* # Eins og mávur að hefja sig til flugs Ritari S&S er unnandi ís- lenskrar knattspyrnu og skammast sín lítið fyrir það. Fer á þá leiki sem eru í boði hverju sinni og styður okkar menn. Ekki fara fram leikir án þess að dómari sé með í spilinu og eru þeir svart- klæddu hið þarfasta þing. Það hefur löngum verið talið miður æskilegt að leikmenn handleiki bolta í knatt- spyrnu og ef svo gerist hafa dómarar blásið í flautu sína. En f dag skulu menn ekki gera sér háar vonir um það að dómarar dæmi hendi þegar boltinn fer í hendi leikmanna, sér í lagi ef þeir eru í vítateignum. Leikmenn virðast mega dúlla með knöttinn, jafnt með höndum sem fótum. Ritari S&S er nokkuð sammála lýsingu manns sem hringdi í Þjóð- arsál Rásar 2 nýlega og lýsti atviki í ieik þegar bolti fór í hönd eins leikmannsins í vítateig hans. Þannig var lýsingin, nokkuð orðrétt. „Ég skil ekki íslenska dóm- ara lengur. Það sáu það allir, nema dómarinn, að boltinn fór í hendina á leik- manninum. Svo baðaði domarinn bara út höndun- um, eins og mávur að hefja sig til flugs.“ • Aftur spældur fríur á brots- teiginum Við höldum okkur enn við knattspyrnuna, en förum til nágranna okkar í Færeyjum. S&S rakst á blaðagrein úr færeysku dagblaði þar sem verið er að lýsa vasklegri framgöngu eins íslensks leikmanns, Egils Steinþórs- sonar, fyrrum Ármennings. Þó færeyska hljómi jafn asnalega í eyrum útlend- inga og íslenskan, þá er allt- af gaman fyrir okkur íslend- inga að heyra í frændum vorum. í blaðagreininni seg- ir m.a.: „í 28. minutti varð Egill aftur spældur fríur í brotsteiginum hjá HB, og við sera góðum skoti upp undir netaloftið legið hann VB á odda 1:0. Tá var fröi á vágbingum. í 35. minutti slapp Egill aftur leysur. Ein bóltur kemur fram móti brotsteiginum hjá HB, har Egil stendur. Kaj Leo í HB- málinuum kemur út, men ovseint. Egil fær prikað bóltin fram við honum og fyrir opnum máli svíkur hann ikki... “ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 13. júlí 17.50 Þytur í laufi. (Wind in the Willows.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu. (Degrassi Junior High.) Ný þáttaröð kanadíska myndaflokksins um unglinga í framhaldsskóla. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. Festarfjall - Húshólmi - Selatangar. Leiðsögumaður Ólafur Rúnar Þorvarðar- son. 20.55 Matlock. 21.40 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlend- is og erlendis. 22.10 Sjónvarp Kurt Olssons. (Kurt Olssons Television.) Skemmtiþáttur frá sænska sjónvarpinu, sem var framlag Svía til sjónvarpshátíðar- innar í Montereux 1989.. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. júlí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Brakúla greifi. (Count Duckula.) 20.30 Það kemur í ljós. 21.00 Staður og stund. Umsjón: Ómar Pétursson. 21.25 Valdabaráttan.# (Golden Gate.) Jordan, sonur dagblaðseiganda er í skyndi kvaddur heim þar sem faðir hans hefur veikst og fyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Helsti lánadrottinn fyrirtækis- ins gefur Jordan tíu daga frest til að koma fjármálum þess á hreint. Þrátt fyrir hörð mótmæli föður síns, sem þvemeitar að þiggja nokkra aðstoð, kallar Jordan rit- stjórn blaðsins saman á fund og leggur fyrir hana drög að umsköpun blaðsins. Fyrsta stórfregn blaðsins er hneykslismál sem viðkemur fyrrgreindum lánadrottni fyrirtækisins en hann hyggst koma ólög- legu eldsneyti á markaðinn. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Sax- on og Melanie Griffith. 22.55 Ry Cooder. Ry Cooder er einn af fremstu tónskáldum heimsins í gítartónlist í dag. Viðfangsefni hans em mismunandi og hefur hann gef- ið út einar ellefu einleikshljómplötur. Ry hefur samið tónlist við nokkrar kvikmynd- ir og þar á meðal við mynd Wim Wenders, Paris, Texas og sömuleiðis við myndimar Crossroads og The Border. 23.55 Uns dagur rennur á ný. (The Allnighter.) Fjögur ár í háskóla án þess að hafa staðið í ástarsambandi valda Molly gífurlegum áhyggjum. Þessu verður að kippa í liðinn áður en útskriftardagurinn rennur upp og það er ekki langur tími til stefnu. Hvað er til ráða? Aðalhlutverk: Susanna Hoffs, Dedee Pfeiffer, Joan Cusack, John Terlesky og James Anthony Shanta. 01.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Fimmtudagur 13. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Frederiksen. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn: „Fjallakrílin - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Einhverf börn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (20). 14.00 Fréttir • Tilkynningar 14.05 Miðdegislögun. - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Vítateigur" eftir Sheilu Hodgson. 15.25 Fremstir meðal jafningja 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Frá Skálholtstónleikum laugardag- inn 8 júlí. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ef... hvað þá? Bókmenntaþáttur í umsjón Sigríðar Albertsdóttur. 23.10 Gestaspjall. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 13. júlí 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gliiggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Stefán Jón Hafstein, , Sigurður Þór Sal- varsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Á vettvangi. Rómantíski róbótinn 4.00 Fróttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 13. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 13. júlí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst áJaaugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Listapopp. Bandaríski, breski og íslenski listinn. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 13. júli 17.00-19.00 M.a. viðtöl um málefni liðandi stundar. Stjómandi Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.