Alþýðublaðið - 16.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri Halldór Frlðjonssots. Árgangurina 5 kr. Gjaldd. i. júní. Bezt ritaður allra norðleazkra bisða. Verkamenn kaupifl ykkar bliSS Gerisí áskrifendur á tfgrcitsb ^SpýlibL selur Capstan cigarettur í heiidsölu og hefir fengið þetta marg þekta og góða rúgmjöl til að gera slátrið bragðgott. Munið það, að „Vbn" heftr ávalt miklar og góðar .vörur fyrirliggjandi. Komið því og reynið viðskiftin. Vinsamlegast. Gunnar S. Sig-uröss. Alþbl. kostar í kr. á mánuði. iti er stii Kaffibætir okkar er sá óclýirasti og toeacti á öllu landinu — viðurkendur af fjölda húsmæðra hér i bænum. Hálft kíló kostar 1,10. Seldur í Gamla bankanum, Laugaveg 22 A og Bræðraborgarstíg 1. Nýjar kartöflur komu með Botníu í Kaupfélögin. Símar 1026 og 728. .A.l]>ýÖu.t>Xadid er óðýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Lltill útidyralykill hefir tapast. Skilist á afgreiðslu Alþbl. Ritstfóri og ábyrgðarmaðar: ölafor Friðriksson, Prentsmiðjao Gutenbetg, Carit Etlar: -A_stira yaknar. ¦' með ströndinni, hlaut að sjást frá skipinu. Líklega leit- uðu þeir að heppilegasta staðnum til þess að hleypa skipinu á land, þegar öll önnur von um björgun brást Bátarnir voru losaðir, áður en þeim hafði verið hleypt niður barst skipið inn í brimgarðinn. Heljarstór hol- skefla bar það hreykin og tíguleg á kolli sér, svo skrapp hún undan því. Það brakaði og brast i öllu skipinu við heljarhöggið sem það fekk er það steytti á grunni, enn þá einu sinni hófst það upp eins ogtil síðustu átaka, þegar það hné aftur niðnr brast reiðinn öðrum megin. Siglutrén riðuðu og steyptust útbyrðis, um leið flæktu þau bátana i neti at köðlum, seglum og ráarbrotum. Stýrið lyptist úr lykkjunni og brot úr því flutu á öld- unum. Eftir, siðasta áfallið virtist skrokkurinn standa fastur á rifinu, grunnsjóarnir og möstrin sem skullu á skipshliðina, brutu aftur á móti báða bátana. Nú skall hver sjórinn á fætur öðrum yfir þilfarið og virtist mundu rífa-alt lauslegt með sér. Nú var stundin komin sem fiskimennirnir sáu fram á, þeir skriðu undan bátum sínum, þar sem þeir höfðu verið þögul vitni alls þess sem fram fór. Tveimur bát- um var ýtt á flot og brutust þeir áfram til norðurhorns rifsins, þangað sem flakið var. Á meðan höfðu fallbyssu- bátarnir snúið aftur inn í Langeyrarhöfn. Jatnskjótt og þeir komu inn á víkina fór Jakob Trolle yfir í annan bátinn sem réri út að flakinu. Meðan fiskimennirnir lögðu að hlið fallbyssubátsins, stóð Pétur Bos hugsi litla stund. Þegar þeir ætluðu að hrinda frá, rétti hann upp hendurnar og hrópaði að þeir skyldu bíða, hann ætlaði að fara með. Annar báturinn hafði þegar komist út að rifinu, þár sem flakið ]á á hliðinni með nokkuð af þilfarinu í sjó. "Um leið og báturinn lagði að fyltist hann af hásetum. Tveir duttu í sjöinn, ráku upp neyðaróp og brutust um litla stund, ný holskefla skolaðist um staðinn. Þá var öllu lokið. Pétur Bos horfði á úr bát Trolle. Þegar bylgjan skall saman yfir höfðum ólánsmannanna, nérí hann saman höndunum og hrópaði: „Þetta er ykkur mátulegt, syndaselirnir! Þið tókuð Önnii frá mér." „Skammastu þlnl" sagði Trolle. „Sá sem er staddur 1 háska, er ekki lengur óvinur manns." Pétur ansaði ekki. Hann lá á þóftunni með hönd undir kinn og hugsaðf um orð Jakobs. Þegar Trolle komst upp á fiakið, sat gamall maður á þilfarinu, bundinn við annað siglubrotið. Fyrir framan hann lá ung stúlka með höfuðið í knjám hans. Hann vafði hana örmum. Hvert sinn sem alda reið yfir skipið reyndi hann að verja hana, og hún hjúfraði sig fastar að honum. Sítt fiaxandi hár féll niður um herðar henhi, og úr stóru svörtu augunum skein ógnar ótti. Varirnar titruðu. Bæði þögðu. Öldungurinn horfði til himins með ósegjanlegum vonleysissvip, auðsveipni sem beið úrslit- anna, hvort sem þau sýndu sig sem glötun eða björg- un; það var eitthvað í hinum þögla sársauka þeirra, sem gagntók Jakob. Hann braust í gegnum vatnið á þilfárinu og skreið að mastrinu. „Eg verð víst að fylgja honum", sagði Pétur Bos, — „uh!" Þegar Jakob komst að siglutrénu, lagði hann hendina á öxl öldungsins. „Komdu!" hrópaði hann. Æíintýriö eftir Jack London, er nú fullprentað á ágæt- an pappir með mynd höfundarins. Þetta er ein- hver allra skemtilegasta saga Londons, sem er meðal frægustu rithöfunda síðari ára. — Bókin er yfir 200 síður og kostar að eins 4 kr, send frítt hvert á land sem er gegn póstkröfu. Bók- hlöðuverð er 6 kr. Eanpendur Alþýðublaðsins fá sóguna fyrir tr. 3,50 Sendið pantanir sem fyrst til Alþýðublaðsins, Reykjavík. Ath. Skrifið á pöntunina hjá hverjum þið kaupið Alþýðublaðið, ef þið kaupið það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.