Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 10
10 - DÁGÚR - Laugardagur 2. september 1989 spurning vikunnar Hvers vegna ferð þú á jet-skíði? Spurt var í jet- skíðaleigunni á Akureyri Sigmar Ásgrímsson, Egilsstöðum, byrjandi: Vegna hraðans, fyrst og fremst, hann mætti þó vera meiri. Það eru skemmtilegar hreyfingar á skíðinu. Sigurður Þorsteinsson, starfsmaður leigunnar: Persónulega finnst mér skemmtilegast að detta í sjóinn og djöflast endalaust. Örn Arnar Óskarsson, Kópaskeri, byrjandi: Þetta er skemmtilegt, maður fær útrás svipað og á mótorhjóli eða vélsleða. Ingimar Örn Ingimarsson, Kópaskeri: Mér finnst skemmtilegast að snúast í hringi og fara hratt á þessu. Finnur Aðalbjörnsson, á lítið skíði sjálfur: Að komast hratt og geta látið öllum illum látum, laus við hindranir - maður sleppir sér. dagskrá fjölmiðla Í Sjónvarpið Laugardagur 2. september 15.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik FH og ÍA í íslands- mótinu í knattspyrnu. Einnig verður sýnt frá rallkeppni og frjálsum íþróttum. 18.00 Dvergaríkið (11). (La Llamada de los Gnomes.) 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir. (Comedy Capers - The Freeloader.) Aðskotadýrið. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.10 Gleraugnaglámurinn. (Clarence) Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker í aðalhlutverki. 21.40 Skilningstréð. (Kundskabens Træ.) Dönsk bíómynd sem gerist í lok 6. ára- tugarins og fylgir nokkrum unglingum í gegnum gagnfræðaskóla. 23.25 Kókaínþrællinn. (Cocaine: One Man's Poision.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983. Aðalhlutverk Dennis Weaver, Karen Grassle og Pamela Bellwood. Það er farið að halla undan fæti hjá Eddie Gant sem hefur lífsviðurværi sitt af sölu- mennsku. Til að standast álagið sem fylg- ir harðnandi samkeppni fer Eddie að nota kókaín. 01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 3. september 12.30 Umhverfisátak 1989. (Our Common Future.) í júnímánuði sl. stóðu fjölmargir stjórn- mála- og listamenn fyrir viðamikilli dagskrá til að vekja athygli á stöðu umhverfismála í heiminum og svonefndri Brundtland-skýrslu sem unnin var á veg- um Sameinuðu þjóðanna. Leiðtogar fjölda þjóða fluttu ávörp og fjölmargir listamenn lögðu sitt af mörkum til eflingar umhverf- isvernd. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Gunnar Björnsson. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Girl.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fólkið í landinu. Haukur Pálsson á Röðli. 21.00 Lorca - dauði skálds. (Lorca, Muerte de un Poeta.) Annar þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þáttum. 21.50 Stríðssálumessa. (War Requim.) Bresk sjónvarpsmynd án orða byggð á samnefndu tónverki eftir Benjamín Britten. Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum flytur ásamt söngvurunum Galinu Vishnevsk- ayaa, Peter Pears og Dietrich Fisher- Dieskau ásamt Bach-kórnum og kór High- gate skólans. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 4. september 17.50 Þvottabirnirnir (13). (Raccoons.) 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. (Garbage Pail Kids.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. Bandarísk teiknimynd. 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.20 Allt í uppnámi. (Stormydd awst.) Velsk sjónvarpsmynd frá 1987. Aðalhlutverk Arwel Gruffydd og Judith Humphreys. Blaðaútgefandi i velskum smábæ á erfitt með að sætta sig við þær breytingar sem orðið hafa á bæjarlífinu. Hann reynir að spyrna við fótum en á jafnvel í erfiðleik- um með sína eigin fjölskyldu. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 2. september 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.55 Hinir umbreyttu. 11.20 Fjölskyldusögur. 12.00 Ljáðu mér eyra ... 12.30 Lagt í’ann. 13.00 Bankaránið mikla. 14.30 Dauði ungbarna. (Some Babies Die.) Vegna fjölda áskorana er þessi þáttur endurtekinn. Bresk fræðslumynd um andvana fæðingar og ýmsar umdeildar kenningar þar að lútandi. 15.30 Refskák. (Gambit) 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 20.55 Ohara. 21.45 Reykur og Bófi 3.# (Smokey and the Bandit 3.) 23.10 Herskyldan. 00.00 Velkomin til Örvastranda. (Welcome to Arrow Beach.) Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. september 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Litli folinn og félagar. 09.50 Selurinn Snorri. 10.05 Funi. 10.30 Þrumukettir. 10.55 Köngullóarmaðurinn. 11.15 Tina. (Punky Brewster.) 11.40 Rebbi, það er ég. 12.05 Óháða rokkið. 13.00 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.30 Stríðsvindar. (North and South.) Fimmti þáttur af sex í seinni hluta þátt- anna. 15.05 Leynireglan. (Secrets.) 16.20 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 17.10 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) 18.10 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.55 Lagt í'ann. 21.25 Auður og undirferli. (Gentlemen and Players.) 22.20 Að tjaldabaki. (Backstage.) 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.35 Blindgata. (Blind Alley.) Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Mánudagur 4. september 16.45 Santa Barbara. 17.30 Leynilöggan. (Inspector Clouseau.) 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Kæri Jón. (Dear John). 21.00 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 22.20 Ég drap manninn minn ... (I Shot My Husband . ..) Madelyn Djaz var gift lögreglumanni í New York uns hún skaut hann tveimur skotum þar sem hann lá sofandi í rúminu. 23.15 Stræti San Fransiskó. 00.05 Fláræði. (Late Show.) Njósnarinn Ira Wells er sestur í helgan stein. Þegar gamall samstarfsmaður hans, Harry Regan, finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Aðalhlutverk: Art Carney, Lily Tomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 2. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Laxabörnin", eftir R.N. Stewart. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (5). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma í heimsókn og segja frá. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Kona og kind," smásaga eftir Stein- unni Sigurðardóttir. Höfundur les. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Lokaþáttur. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Hallsteinn og Dóra" eftir Einar H. Kvaran. 18.25 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (5). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Línudans. Örn Ingi ræðir við hjónin Þórunni Bergs- dóttur og Helga Þorsteinsson á Dalvík. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 3. september 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Dregur til ófriðar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fornleifarannsóknum. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (6). 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi- mir Nabokov. Illugi Jökulsson les (8). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Sigmundur Ernir Rúnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 4. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Orlofs- og kynnisferð á vegum bænda- samtakanna. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Blindur er bóklaus maður. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Sigrún Björnsdóttir les (9). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludvig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónlist frá árunum 1150-1550. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimi Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á íslandi. Fjórði þáttur af fimm. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 2. september 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með leikjum: Vals og Þórs, FH og ÍA, ÍBK og Víkings, KA og Fylkis á íslandsmótinu í 1. deild í • knattspyrnu karla og segja frá gangi leikja í annari og þriðju deild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.