Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 2. september 1989 myndosögur dogs ÁRLANP Ég þoli Daddi .. . ég vil aö þú ekkl klárir allt ... mundu kartöflu- eftir hungruðu börn- stöppu! unum í Afríku! BJARGVÆTTIRNIR Pú aftur!... Ég hélt að || Kópaviöskipt- við hefðum komið þér út J(_unum, já . . . úr þessari atvinnugrein! , en ég held að hnísuveiðar og niöur- suða séu jafnvel ábatasamari viðskipti!... og í þetta skipti getur þú verið viss_mi að, ENGINN mun spilla fyrir við- m-' skiptum eineygða Simpsons! Setjið hann í varðhald núna! Þegar verk- smiðjuskipið kemur skulum við slátra honum með hnisunum1 Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir.................. 2 55 11 Heilsuvernd................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin. brunasími ....... 2 22 22 Sjúkrabill ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek...................2 14 00 _________________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss................ 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöö .................... 2 43 27 Brunasímí........................2 41 11 Lögreglustöðin.................. 2 43 77 Dalvtk Heilsugæslustöðin................6 15 00 Heimasímar.....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan...............6 12 22 Dalvíkur apótek..................6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek........................ 8 89 17 Slökkvistöð .....................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek...........................1 12 73 Slökkvistöð .................... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla........................ 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla........................6 12 52 Lögregla...........................6 11 06 Sjukrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið ......................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................5 12 25 Lyfsaia.......................5 12 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Slökkviliðið................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin ...............1 31 88 Slökkvistöð.................... 1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabíll ..................... 1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek.................41212 Lögregluvarðstofan................4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin.................4 13 33 Sjúkrahúsið.......................4 13 33 Slökkvistöð ......................4 14 41 Brunaútkall .....................41911 Sjúkrabíll .......................4 13 85 Hofsós Slökkvistöð.................... 3 73 87 Heilsugæslan................... 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð ....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabill .....................1 2311 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabill ................. 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek..........................711 18 Lögregla........................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........714 03 Slökkvistöð .................. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek..............,6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð ..................... 6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt..............!.........6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.........5 12 22 Læknavakt......................5 12 45 Heilsugæslan...................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................6 11 06 Slökkvilið ......................412 22 Sjúkrabill .................. 985-2 19 88 Sjúkraskýli .....................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð ................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabill .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsimi .................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................2 14 05 Læknavakt......................2 12 44 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ......................714 93 Slökkvistöð ...................7 18 00 Lögregla.......................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi.....................716 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin ...,.........81215 Löggæslan......................8 11 33 Slökkvistöðin .................8 11 42 vísnoþátfur Líklega hefur embættisveiting orð- ið tilefni þessarar vísu Steingríms Thorsteinssonar. Ef að hlotnast ofsæmd þér 'df því vertu ei gleiður, því illa brennir undnn þér ómaklegur heiður. Örn Arnarson kvað af tilefni nokkru: Snauðum fatast framaspor frelsið glatast sanna. Slitið gat ei greind og þor gleipni atvikanna. Þessa hlýlegu vísu orti Lúðvík Kristjánsson frá Sævarenda: Ertu að bjóða blómarós bjartan, góðan daginn flytja óð og yl og Ijós inn í hljóðan bæinn. Kuldalegri er þessi vísa Valdemars K. Benónýssonar: Blæs að rindum hríðar hör hæsing kindin mylur. Glæsitinda öslar ör æsivinda bylur. Á hrútasýningu hélt dr. Halldór Pálsson því mjög að bændum að kindin ætti að vera sem lágfættust. Þá kvað Kristján Sanjsonarson, Bugðustöðum: Tæki hann mál af sjálfum sér síst liann hlyti lofið. Hrelling fyrir Halldór er hæðin upp í klofið. Hér gctur Andrés H. Valberg suntra bóka Tómasar Guðmunds- sonar skálds: Við sundin blá" í svefni og vöku sé ég „Fagraveröld“ skarta. Uni ég við stef og stöku, „Stjörnur vorsins" töfra hjarta. Örfum skáldið einum rómi allir þeir, sem listir meta, meiri snilld að mínum dómi munu fáir samið geta. Andrés nefnir næstu vísu sína Skilnað: Ég enga í lífinu áður hef séð af annarri eins fyrirtaks gerð. Komdu sem oftast oggleddu mitt geð það er gaman að sjá, er þú ferð. Heimagerðar vísur: Huggun: Ekki tjáir um að sakast, annar náði markinu. Ég vil spá, þér á að takast aðra að fá úr harkinu. Tónsmekkur gamlingjans: Áður lagið Ijúft við eyra lék við sálm og dýran hátt. Nú vill æskan ekkert heyra utan skræk og trommuslátt. Á ýmsu gengur: Flestir veskið sækja seint sé um skattinn krafið. Pó er tekjum Ijóst og leynt líkt og fleygt í hafið. Skrýtla: Pótt ég framar ekkert eigi erindi við þennan heim, þar sem liggja Ijón á vegi læðist ég samt framhjá þeim. Sveinn skáld frá Elívoguni kvað næstu vísu um látinn mann: Pó við bindi Bakkus ást bæri lyndishalla, heilsteypt mynd af manni sást milli syndafalla. Stephan G. Stephansson kastaði þcssu að ólundarnianni einhverj- um: Hefur uppi önug svör, illhryssinn í geði, til þín marga fýluför fóru bros og gleði. Hér er falleg vísa eftir Sveinbjörn Björnsson: Morgunskeiði og öftnum á oft ég beið á hleri, meðan leið um loftin blá Ijóð frá heiðarveri. Öllu þyngra er yfir þessari vísu Gísla Ólafssonar frá Eii íksstöðum: Brags við þvætting þagna hlýt. Peim er ei stætt að rfma sem eftir mætti mega skít moka að hættutíma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.