Dagur - 13.09.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 13. september 1989
Til sölu furu hjónarúm, með nátt-
borðum og dýnum.
Uppl. í síma 22498.
Skautafélag Akureyrar!
Aðalfundur félagsins verður haldinn
fimmtudaginn 21. september n.k.
kl. 20.00 í kaffistofu Garðræktar-
innar við Krókeyri.
Stjórnin.
Kennara vantar til að taka að sér
kennslu grunnskólanema í
norsku.
Um er að ræða 5 kennslustundir á
viku. Kennslan fer fram á tímabilinu
16.00-18.00.
Nánari uppl. hjá skólafulltrúa í síma
27245.
Til sölu Toyota Hiace sendibíll,
árg. ’81.
Skipti möguleg.
Uppl. í síma 24826 eftir kl. 20.00.
Útsala!
Lada station árg. '80 til sölu.
Þarfnast smá lagfæringar.
Varahlutir fylgja með.
Uppl. í síma 27345.
Til sölu Mitsubishi Galant GTI
16V árg. '89 ekinn 9 þús. km.
Verð 1350 þúsund, skipti á ódýrari
koma til greina.
Uppl. í síma 97-71745.
Til sölu.
B-98 Pajero, stuttur, árg. 1985.
Ekinn 77 þúsund km. Engin skipti.
Uppl. í síma 96-41101.
Til sölu Fiat Panorama árg. ’85.
Ekinn 64 þús. skoðaður ’89, 5 gíra.
Uppl. í síma 21448 eftir kl. 17.00.
Til sölu Honda Civic Sport árg.
’85. Ekinn aðeins 45 þúsund km.
Verð 480 þús., 450 þús. staðgreitt.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. gefur Sigþór heimasími
22006 og vinnusími 22000.
Til sölu Benz 230 vel með farinn,
árg. '78, í skiptum fyrir hross.
Uppl. í síma 27659 eftir kl. 22.00.
Til sölu Lada Sport, árg. ’88.
Óska eftir skiptum á ódýrari bíl, árg.
’87-’88.
Uppl. í síma 25833 eftir hádegi.
Citroénunnendur!
A-3101 CX20 árg. ’85 gæti verið til
sölu.
Uppl. gefur Halldór í síma 96-
23720.
Gengið
Gengisskráning nr. 173
12. september 1989
Kaup Sala Tollg.
Oollari 62,060 62,220 61,160
Sterl.p. 96,162 96,410 95,654
Kan. dollari 52,272 52,407 52,051
Dönskkr. 8,0597 8,0805 8,0184
Norsk kr. 8,6063 8,6285 8,5515
Sænskkr. 9,2953 9,3193 9,2206
Fi. mark 13,9054 13,9413 13,8402
Fr. franki 9,2883 9,3121 9,2464
Belg. franki 1,4961 1,4999 1,4905
Sv.franki 36,2680 36,3615 36,1103
Holl. gyllini 27,7704 27,8420 27,6267
V.-þ. mark 31,2889 31,3696 31,1405
It. lira 0,04366 0,04377 0,04343
Aust. sch. 4,4456 4,4570 4,4244
Port.escudo 0,3752 0,3762 0,3730
Spá. peseti 0,5020 0,5033 0,4981
Jap.yen 0,42306 0,42415 0,42384
írskt pund 83,412 83,627 82,123
SDR12.9. 76,7316 76,9294 76,1852
ECU, evr.m. 65,0079 65,1755 64,6614
Belg.fr. tin 1,4934 1,4973 1,4882
Til sölu 6 vetra bleikur klárhestur
með tölti.
Uppl. í síma 24339.
Oska eftir að kaupa 20 feta flutn-
ingsgám.
Uppl. í síma 96-21570.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Hármeðferð.
Er með árangursríka orkupunkta og
leysermeðferð gegn hárlosi, skalla
og líflausu hári.
Verð á Akureyri laugardaginn 16.
sept.
Tímapantanir í síma 91-676065 og
á laugardag í síma 96-22532.
Hár og heilsa.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
★ Steinsögun
★ Kjarnaborun
★ Múrbrot og fleygun
★ Háþrýstiþvottur
★ Grafa 70 cm breið
★ Loftpressa
★ Stíflulosun
+ Vatnsdælur
★ Ryksugur
★ Vatnssugur
★ Garðaúðun
+ Körfuleiga
★ Pallaleiga
★ Rafstöðvar
Uppl. í símum 27272, 26262 og
985-23762.
Verkval,
Naustafjöru 4, Akureyri.
Hundar
íslenskir hvolpar til sölu í Flögu
Hörgárdal.
Uppl. í síma 26774.
2ja herb. góð íbúð til leigu.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir kl. 12.00, föstudaginn 15. sept.
merkt „1000“.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Síðu-
hverfi.
Uppl. í síma 27165 á kvöldin.
2 herbergi til leigu í Norður-
byggð.
Uppl. í síma 21933 eftir kl. 18.00.
3ja-4ra herb. íbúð við Strandgötu
til leigu ca. 80-90 fm, hentar skóla-
fólki.
Uppl. í síma 24207.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð á
Akureyri til leigu.
Góð umgengni og fyrirframgreiðsla
ef óskað er.
Uppl. í síma 61943, Brynja.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst.
Leigutími eitt ár.
Uppl. í síma 61747.
Við erum tvær systur með eitt
barn og óskum eftir 3ja herb.
íbúð frá 1. okt.
Uppl. í síma 91-50962, Guðrún eða
Sóley.
íbúð óskast!
Er nýflutt til landsins frá Svíþjóð.
Er ein með 3ja ára barn og
bráðvantar íbúð strax, get tekið að
mér húshjálp.
Uppl. í síma 21774, Inga.
Tónlistarkennara vantar 2ja til 3ja
herb. íbúð.
Vinsamlegast hafið samband við
skólafulltrúa í síma 27245.
íbúð óskast!
2ja til 3ja herb. íbúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu óskast strax.
Helst í nágrenni Gagnfræðaskólans
á Akureyri.
Uppl. í síma 24241 mílii kl. 17.00 og
19.00
Bátur til sölu.
Trilla, 3 1/2 tonn, með línu- og neta-
spil til sölu. Hefur 60 tonna kvóta.
Uppl. I síma 41472, milli kl. 19.00
og 20.00.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 24928 eftir kl. 20.00.
Til sölu ýsuflök á 250 kr. kg.
Einnig stórlúða og fleira i húsi
Skutuls, Óseyri 20.
Píanó - Flyglar
Vorum að fá sendingu af píanóum.
Verð frá kr. 128.400.-
Einnig Samick flygil, 172 cm, á kr.
382.000.-
Tónabúðin, sími 22111.
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 17.-22. september.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Blómavagn og tevagnar.
Eins manns svefnsófar með baki,
líta út sem nýir, einnig svefnbekkir.
Plusklædd sófasett 3-2-1 með eða
án sófaborða og hornborða.
Hægindastólar klæddir taui.
Borðstofusett í antikstíl, einnig
borðstofuborð með 4 og 6 stólum.
Húsbóndastólar gíraðir, með
skammeli. Skrifborð, margar gerðir,
kommóður, skjalaskápar.
Hjónarúm í úrvali á gjafverði, eins
manns rúm með náttborðum í úrvali
og ótal margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, simi 96-23912.
Óska eftir að kaupa hey í ná-
grenni Akureyrar.
Uppl. í síma 21868.
Óska eftir að kaupa ódýran
heimilis djúpsteikingarpott.
Verð ca. 2-3 þúsund og litla frysti-
kistu verð ca. 6-7 þúsund.
Uppl. í síma 96-61710 til kl. 17.00 á
daginn, Gígja.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir I gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
27 ára gömul kona óskar eftir
atvinnu margt kemur til greina.
Uppl. í síma 21845.
Ég er 18 ára samviskusöm og
dugleg og vantar vinnu með
skóla í vetur.
Þvi sem næst allt kemur til greina,
er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 93-41550.
27 ára karlmaður óskar eftir
atvinnu.
Margt kemur til greina.
Uppl. í sfma 96-26398.
Ungt par óskar eftir vinnu við
landbúnað.
Getum byrjað strax.
Uppl. í símum 96-73253 og 96-
73226.
Atvinna óskast!
Er nýflutt til landsins frá Svíþjóð. Er
tækniteiknari og gullsmiður að
mennt. Hef gott vald á ensku,
sænsku og vélritun.
Vantar vinnu strax.
Inga Björk Harðardóttir,
sími 21774.
>GA Sfy
<$y\\y a/cí.
■o
GETUR
ENDURSKINSMERKI
BJARGAÐ
yuj™,
Tímaritíð
Þroskahjálp
komið út
Tímaritið Þroskahjálp 4. tölu-
blað 1989 er komið út. Útgefandi
er Landssamtökin ÞrosLahjálp.
f þessu tölublaði segja for-
eldrar fjölfatlaðs drengs sem þarf
mikið að dvelja á sjúkrahúsum
frá lífi sínu, í viðtali sem ber yfir-
skriftina Lífið og dauðinn togast
á.
Meginefni blaðsins að þessu
sinni er helgað málþingi þroska-
heftra sem haldið var í Reykholti
í Biskupstungum sl. vor. Sagt er
frá umræðum málþingsins og
birtar ræður sem jrátttakendur
fluttu.
Fjallað er um vinnufund um
framhaldsmenntun sem haldinn
var hér á landi á vegum NFPU,
norrænna samtaka um málefni
vangefinna, og nokkrir íslenskir
þátttakendur spurðir álits á stöðu
framhaldsmenntunar þroska-
hefta hér á landi.
Einnig er í blaðinu ýtarleg
grein eftir Rannveigu Trausta-
dóttur í Bandaríkjunum sem ber
heitið: Kynbundin umönnun fatl-
aðra innan fjölskyldunnar, þar
sem m.a. er hvatt til þess að sam-
tök fatlaðra og kvennahreyfingin
gæti þess að réttindi annars hóps-
ins aukist ekki á kostnað hins.
Tímaritið Þroskahjálp kemur
út sex sinnum á ári. Það er sent
áskrifendum og fæst í lausasölu í
bókabúðum, á blaðsölustöðum
og á skrifstofu samtakanna að
Nóatúni 17.
Áskriftarsíminn er: 91-29901.
Ný bók
fyrir
göngugarpa
- í ritröðinni Göngu-
leiðir á íslandi
Almenna Bókafélagið hefur
gefið út annað bindi í ritröð-
inni Gönguleiðir á íslandi, sem
fjalla mun, eins og nafnið gef-
ur til kynna, um helstu göngu-
leiðir landsins. Fyrsta bindið
kom út fyrir ári og fjallaði um
Suðvesturhornið norðan
Suðurlandsvegar frá Reykja-
vík austur fyrir Ingólfsfjall en
2. bindið er nefnist „Suð-
vesturhornið-Reykjanesskag-
inn“ tekur yfír allt Reykjanes-
ið sunnan Suðurlandsvegar og
austur að Ölfusá.
Höfundur beggja bókanna er
hinn þekkti ferðaþjónustu-
frömuður, Einar Þ. Guðjohnsen
en fáir íslendingar hafa yfirgrips-
meiri þekkingu á landinu og
leyndardómum þess en hann.
Þannig hefur Einar sjálfur gengið
og út frá því valið þær leiðir sem
kynntar eru í bókinni. í 2. bindi
Gönguleiða á íslandi eru lýsingar
og skýr kort á 74 styttri og lengri
gönguleiðum í nágrenni höfuð-
borgarinnar og suður nreð sjó.
Suðvesturhornið-Reykjanes er
93 bls. í handhægu broti, sem
fellur vel í vasa göngugarpa. Auk
þess prýðir bókina fjöldi lit-
mynda.