Dagur - 25.10.1989, Blaðsíða 1

Dagur - 25.10.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur Akureyri, miðvikudagur 25. október 1989 204. tölublað Altt fyrir errabudin i |l HAFNARSTRÆTI 92 602 AKUREYRI SÍMI 96 26708 BOX 397 Jarðræktar- og búprræktarframlög: Ógreiddar skuldbindingar ríkis- sjóðs vegna búfjárræktar á árunum 1987-1989 nema 125 milljónum króna og eftirstöðv- ar vegna jarðræktarfram- kvæmda á árunum 1988 og 1989 nema rúmum 300 milljón- Sjallainálinu loks lokið Fimmtudaginn 19. október sl. felldi Hæstiréttur dóm í Sjalla- málinu svokallaða og var dóm- ur bæjarþings Akureyrar frá desember 1987 staðfestur í helstu atriðum. Þrotabú Akurs hf. og þeir Aðalgeir Finnson, Jón Kr. Sólnes og Þórður Gunnarsson skulu greiða Helga B. Hclgasyni og Jóni Rafni Högnasyni málskostnað og vexti. „Ég er feginn að langri þrauta- göngu skuli vera lokið. Þessu hefði mátt ljúka miklu fyrr en nú get ég aðeins sagt að ég er ánægð- ur yfir því að geta loks um frjálst höfuð strokið,“ sagði Jón Rafn er hann var inntur álits á dómi Hæstaréttar. Sjallamálið á sér langa forsögu sem Dagur ætlar að rifja upp í stuttu máli, en upphafið er samn- ingur Akurs hf. og eigenda Bita sf., Helga og Jóns Rafns, frá 15. apríl 1986 um kaup þeirra síðar- nefndu á Akri, en félagið var þá eigandi að Sjallanum. Helstu niðurstöður dómsins verða einnig raktar í fréttaskýr- ingu í blaðinu í dag. SS Sjá bls. 3 Bæjarstjórn Húsavíkur: Samþykkt um flugleyfið Á fundi Bæjarstjórnar Húsa- víkur í gær var samhljóða sam- þykkt að senda samgöngu- málaráðherra ályktun bæjar- ráðs vegna leyfísveitingar til áætlunarflugs. Þar kemur fram að bæjarráð telji Húsavík best þjónað, hvað flugsamgöngur frá Reykjavík á Húsavíkurflugvöll varðar, með daglegum, beinum ferðum, kvölds og morgna, án millilend- ingar. Úthlutun leyfa til flugs miðist við framangreinda þjón- ustu og að notaðar verði flugvél- ar sem uppfylli ströngustu örygg- iskröfur og anni flutningaþörf. lalið er koma til greina að fleiri en einn aðili annist flugrekstur- inn. Á fundinum kom fram það álit bæjarfulltrúa að versti kosturinn fyrir farþega frá Húsavík væri, að þurfa að ferðast til Akureyrar til að fljúga til og frá Reykjavík. IM um króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1990. Áætlað er að ríkissjóður greiði þessa skuld upp á nokkrum árum en í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að 110 milljóna króna fjárveiting á næsta ári verði not- uð til greiðslu á skuldum ríkis- sjóðs, auk nýframkvæmda. Mið- að er við að ekki verði teknar upp nýjar skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs umfram það sem fjárveiting gerir ráð fyrir. Talið er forsenda fyrir því að þessi útgjaldaþáttur standist áætl- un að gerðar verði breytingar á lögum um jarðræktarframlög á yfirstandandi þingi þannig að fjárveiting verði ekki umfram 110 milljónir króna á árinu JÓH Strandferðaskipið Hekla kom í gær til Akureyrar í fylgd varöskips, en eins og kunnugt er skcmmdist Heklan er hún fékk á sig brotsjó. Skemmdirnar verða kannaðar hjá Slippstöðinni hf. Mynd: kl Slátrun lokið í flestum sláturhúsum á Norðurlandi: Fallþungí dílka betri en í fyrra - meðalvigt 0,6 kg betri hjá Sláturhúsi KEA en í fyrra Slátrun dilka lauk í gær hjá Sláturhúsi KEA á Akureyri. Slátrað var 43.246 fjár, þar af 39.305 dilkum. Meðalvigt þeirra var 0,6 kg meiri en í fyrra, eða 15.08 kg. „Þetta er mjög góð vigt og ég verð að segja að miðað við hvað sumarið var stutt þá kemur hún mér nokkuð á óvart,“ seg- ir Oli Valdimarsson, sláturhús- stjóri. Slátrun lauk einnig í gær hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga. Niðurstöðutöl- ur lágu ekki fyrir síðdegis í gær. Að sögn Sigfúsar Jónssonar, hjá hlutafélaginu Ferskunt afurð- um á Hvammstanga, er ráðgert að ljúka slátrun í lok þessarar viku. Hjá Gísla Garðarssyni, slátur- hússtjóra Kaupfélags Austur- Húnvetninga, fengust þær upp- lýsingar að í ár hafi verið slátrað 36.800 fjár, þar af 1500 full- orðnu. Meðalvigt dilka reyndist Bútur hf. byggingafélag á Siglufírði, sem hefur haft rekstur trésmiðju á sinni könnu, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta hjá bæjar- fógetaembættinu á Siglufírði. Erlingur Óskarsson, bæjar- fógeti, kvað upp gjaldþrota- úrskurð sl. fímmtudag. Hallgrímur Ólafsson, lög- fræðingur í Reykjavík, hefur ver- vera 14,66 kg, sem er ívið betra en í fyrra. Lógað var 32 þúsund fjár hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, sem er 2.187 kindurn færra en á síðast- liðnu hausti. Þar af voru dilkar 30.110 og var meðalvigt þeirra 14,5 kg, sem er 0,1 kg meira en í fyrra. Hjá Slátursamlagi Skagfirð- Starfsemi hjá Húsvískum mat- vælum er komin í gang og er unnið þessa daga við að sjóða niður rækju sem send verður á Frakklandsmarkað. Bjarni Þór Einarsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, segir að hér sé um að ræða síðasta hlutann í ið skipaður bústjóri til bráða- birgða og mun hann einhvern næstu daga gefa úí innköllun. Erlingur Óskarsson, bæjar- fógeti, sagði í samtali við Dag að ekki væri ljóst um hversu stórt gjaldþrot væri að ræða. „Ég get ekki sagt fyrir um það á þessu stigi. Við erum að kanna ýmsa þætti málsins, m.a. útistandandi inga var slátrað 14.600 fjár, meðalvigt 14,3 kg. Slátrun er lokið hjá Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavík en ekki fengust niðurstöðutölur hennar í gær. Slátrað var 11.080 fjár hjá Kaupfélagi Langnesinga á Þórshöfn, en slátrun lauk þar sl. fimmtudag. Meðalvigt var 14,59 kg sem er umtalsvert betri vigt en prufusendingu af rækju frá ís- landi til Frakklands. „Samningar við Frakka hafa ekki verið gerðir en að öðru leyti líta markaðsmálin mjög vel út í dag. Þýskalandsmarkaður virðist vera að opnast aftur og það er því ' mjög bjart framundan," segir skuldir,“ sagði Erlingur. Bútur hf. var stofnaður 3. janúar 1974. Stjórn hlutafélags- ins héfur verið frá nóvember 1980: Konráð Baldvinsson, for- maður, Erla Ingimarsdóttir og Baldvin Jóhannsson meðstjórn- endur. Framkvæmdastjóri með prókúru er Konráð Baldvinsson. byggingameistari. Auk hans hef- ur Björn Jónasson prókúru. óþh í fyrra, að sögn Reynis Þórisson- ar, sláturhússtjóra. DilkarÁgúst- ar Guðröðarsonar, bónda á Sauðanesi, höfðu bestu meðal- vigt einstakra býla. Að sögn Þórðar Pálssonar, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Vopnfirðinga, er þar lokið sauð- fjárslátrun. Slátrað var 10.800 fjár og var meðalvigtin 14,88 kg. óþh Bjarni Þór. Hjá Húsvískum matvælum verður fyrst og fremst unnið við niðursuðu á rækju. Þá standa vonir til að nú á haustdögum verði hægt að sjóða niður lifur fyrir Rússlandsmarkað. Bjarni Þór segir að skilaverð fyrir lifrina sé betra en fyrir rækjuna sem þýði að tilkostnaðurinn við fram- leiðsluna sé minni. „Lifrin er því mjög góð í framleiðslunni fyrir okkur. Aðrar þjóðir geta soðið niður lifur allt árið um kring en spurningin er sú hvort menn eru tilbúnir til að hirða lifrina og koma með að landi. Manni finnst það mjög merkilegt á þessum tímum þegar kvóti er takmarkað- ur að menn hirði ekki allt það verðmæti sem um borð kemur í stað þess að henda því í sjóinn,“ segir Bjarni Þór. Aðspurður um hvort búið sé að ráða framkvæmdastjóra að nýja fyrirtækinu segir Bjarni Þór svo ekki vera en væntanlega verði það gert á stjórnarfundi um næstu helgi. JÓH Siglufjörður: Bútur hf. byggingafélag gjaldþrota - Hallgrímur Ólafsson skipaður bústjóri til bráðabirgða Húsvísk matvæli: „Bjart framuiidan í markaðsmálum“ - segir Bjarni Þór Einarsson, stjórnarformaður Skuld tíkissjóðs yfír 400 milljónir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.