Dagur - 04.11.1989, Síða 12

Dagur - 04.11.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 4. nóvember 1989 Hefur þú séð „Hús Bernörðu Alba“ sem LA sýnir um þessar mundir? Spurt á Akureyri. dogskrá fjölmiðla Ellý Birgisdóttir: „Nei, en mig langar virkilega að sjá það. Ég hef ekki séð leikrit LA því ég er svo nýflutt í bæinn, en ég fer í leikhús þegar ég hef tækifæri til þess. Vigfús Þorsteinsson: „Já og mér leist mjög vel á leikritið. Ég mun örugglega reyna að sjá þau verk sem LA setur upp en hef ekki fylgst með áður því ég er nýfluttur í bæinn. Elias I. Elíasson: „Nei, en mig langar að sjá það. Ég hef áhuga á að sjá þau leikrit sem LA setur upp og reyni að fara og sjá þau.“ Kristján Sigurjónsson: „Já ég er búinn að sjá það og mér fannst mjög gaman. Ég fer ekki eins oft í leikhús og ég ætti að gera. Það er alltaf ætlunin að fara en stundum verður minna um efndir.“ Sveinn Ævar Stefánsson: „Nei. Ég er ekkert voðalega duglegur að fara í leikhús en ég fer þegar tilefni gefast til. Mig langar að sjá þetta stykki en er í þannig vinnu að það gæti orð- ið erfitt." Sjónvarpið Laugardagur 4. nóvember 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.30 bein útsending frá leik Werder Bremen og Bayern Munchen í vestur- þýsku knattspyrnunni. Kl. 17.00 bein útsending frá íslandsmót- inu í handknattleik. Einnig verður fjallað um aðra íþróttaviðburði og úrslit dagsins kynnt. 18.00 Dvergaríkið (19). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. 20.50 Stúfur. 21.20 Fólkið í landinu. - Kyrtill handa náunganum. Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingþór Sig- urbjörnsson, kvæðamann og málara- meistara. 21.40 Leynigarðurinn. (The Secret Garden.) Lítil stúlka flyst á herragarð í Englandi. Stúlkan er frek og uppivöðslusöm svo að heimafólki þykir nóg um. Þegar litla stúlk- an uppgötvar leyndardómsfullan garð, fullan af ævintýrum, breytist líf hennar allt til betri vegar. 23.20 Perrak. (Perrak.) Þýsk sakamálamynd frá 1970. Aðalhlutverk: Horst Tappert, Erika Plu- har og Judy Winter. Perrak lögregluforingi reynir að hafa upp á morðingja ungrar stúlku. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla. 2. íslenska 1. þáttur. 3. Leikræn tjáning. 4. Algebra 5. og 6. þáttur. 15.30 Söngvakeppnin í Cardiff. Frá söngvakeppninni í Cardiff sem haldin var í júní sl. Rannveig Bragadóttir keppti fyrir íslands hönd. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Unglingarnir í hverfinu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Dulin fortíð. (Queenie.) 21.30 Sjö sverð á lofti í senn. Fyrri þáttur. Ný heimildamynd um Jónas Jónasson frá Hriflu (1885-1968), stjómmála- og hug- sjónamanninn sem stóð í eldlínu þjóðmál- anna á fyrri hluta þessarar aldar. 22.15 Á vit ævintýranna með Indiana Jones. (Great Adventurers and theeir Quest.) Bandarisk heimildamynd um ævintýra- mennina sem voru fyrirmyndin að kvik- myndahetjunni Indiana Jones. 23.05 Úr ljóðabókinni. Ástarljóð eftir Katúllus í þýðingu Krist- jáns Arnasonar, sem einnig flytur for- mála. Þröstur Leó Gunnarsson les. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 6. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (6). - Buongiorno Italia 25 mín. 2. Algebra. - Jafna og graf beinnar línu. 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (22). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Litróf. í þessum þætti verður m.a. litið inn á sýn- ingu Leikfélags Akureyrar, Hús Bernörðu Alba og rætt við leikstjórann Þórunni Sig- urðardóttur. Einnig les Thor Vilhjálmsson úr nýrri bók sinni og Bílaverkstæði Badda verður heimsótt. 21.20 Á fertugsaldri. 22.05 íþróttahornið. 22.20 Stjörnuhrap. (Stjámfall.) Sænskt sjónvarpsleikrit. Tveir knattspyrnuáhugamenn hitta átrúnaðargoð sitt á bar og taka hann tali. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 4. nóvember 09.00 Með afa. 10.30 Jói hermaður. 10.50 Hendersonkrakkarnir. 11.15 Sigurvegarar. 12.05 Sokkabönd í stíl. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 12.50 Engillinn og ruddinn. Sígildur vestri þar sem John Wayne leikur kúreka í hefndarhug. Aðalhlutverk: John Wayne og Gail Russ- eU. 14.30 Tilkall til barns. (Baby M.) 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. 20.30 Kvikmynd vikunnar. Óvænt aðstoð.# (Stone Fox.) Myndin greinir frá munaðarlausum dreng, WUly, sem elst upp hjá afa sínum á búgarði hans. Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgomery og Gordon Tootooses. 22.05 Undirheimar Miami. 22.55 Trylltir táningar.# (O.C. and Stiggs.) 00.40 Hugrekki.# (Uncómmon Valor.) Hörkuspennandi mynd um liðsforingja sem sestur er í helgan stein. Hann fær til liðs við sig sundurleita uppgjafarher- menn til að leita að syni sínum sem talinn er vera í Laos. 02.15 Einfarinn. (Nasty Heroe.) Hann er einfari, svalur og karlmannlegur töffari, svona a.m.k. á yfirborðinu. Aðalhlutverk: Scott Feraco. Bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Gúmmíbirnir. 09.20 Furðubúarnir. 09.45 Selurinn Snorri. 10.00 Litli folinn og félagar. 10.20 Draugabanar. 10.45 Þrumukettir. 11.05 Köngullóarmaðurinn. 11.30 Sparta sport. 12.00 Ástsjúkir unglæknar. (Young Doctors in Love.) 13.35 Undir regnboganum. 15.15 Frakkland nútímans. 15.45 Heimshornarokk. 16.40 Mannslíkaminn. 17.10 Á besta aldri. 17.40 Eikin. (May the Oak Grow.) 18.10 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.05 Hercule Poirot. 22.00 Lagakrókar. 22.45 Michael Aspel II. 23.30 Herréttur. (The Court Martial of Billy Mitchell.) 01.15 Dagskrárlok. Mánudagur 6. nóvember 15.25 ísmaðurinn. (Iceman.) 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.10 Kjallararokk. 18.40 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Áskrifendaklúbburinn. 22.25 Dómarinn. 22.50 Fjalakötturinn. Scarface:# (The Shame of the Nation.) Hér er um að ræða afbragðsgóða og hasar- mikla bardagamynd sem gerist í Chicago. Aðalhlutverk: Paul Muni, Ann Dvorak, George Raft, Boris Karloff, Osgood Perk- ins og Karen Morley. 00.20 Höndin. (The Hand.) Spennumynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Michael Caine, Andrea Marcovicci, Viveca Lindfors og Rosmary Murphy. 02.00 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 4. nóvember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.** Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - „Hvernig kokið á hvalnum varð þröngt** eftir Rudyard Kipling. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Makbeð" eftir William Shakespeare. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 5. nóvember 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Requiem", sálumessa eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. 11.00 Messa í Einarsstaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Píus páfi fimmtíu ára. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi verður í lok þáttarins. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Nýskipan náms við bændaskólann á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fjórði þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Unglingar gegn ofbeldi. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn Soeborg. Barði Guðmundsson les (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Óratorían „Athalla" eftir Georg Frierich Hándel. Annar þáttur. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um innviði þjóðkirkjunn- ar. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 4. nóvember 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist ■ Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arnljótsdóttir og Rósa Ingóifs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Randveri Þorlákssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni - „Svona á ekki að spila á píanó". 21.30 Áfram ísland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.