Dagur - 04.11.1989, Síða 13

Dagur - 04.11.1989, Síða 13
Laugardagur 4. nóvember 1989 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fróttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 5. nóvember 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist - Auglýsingar. 13.00 Sögur af elliheimilinu. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Maðurinn með hattinn. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 6. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spumingin kl. 9.30, hvunndagshetj- an kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir Jón Ath Jónsson og Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær.“ Fjórði þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 6. nóvember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 4. nóvember 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson vaknar með Bylgjuhlustendum. 13.00 Íþróttaívaf með Valtý Birni og Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Ryksugurokk og margt skemmtilegt, leik- ir og þvíumlíkt. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Dagur spilar alla uppáhaldssveitasöngv- ana beint frá Bandaríkjunum. Kíkt á bandaríska countrylistann. 19.00 Ágúst Héðinsson tekur púlsinn á þjóðfélaginu áður en farið er út á lífið. 22.00 Laugardagsnæturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvakt. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Haraldur Gíslason færir konunum kaffið í rúmið. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pétur tekur fyrir andleg málefni, spjallar við miðla og þá sem hafa áhuga á því sem æðra er. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. nóvember 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson með fréttatengdan morgunþátt, mannleg viðtöl og fróðleik í bland við morguntón- listina. 09.00 Páll Þorsteinsson útvarpsstjóri í sparifötunum. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, gull- korn og fróðleiksmolar, heimilishornið fyrir hádegi og góð tónlist. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. Góð tónlist umfram allt. Ýmislegt skemmtilegt alltaf að gerast hjá Dadda. Viðtöl og það helsta sem kemur uppá á degi hverjum. 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöldmatartónlistina. 20.00 Ágúst Héðinsson spilar öll uppáhaldslögin. 22.00 Skraut í hattinn ... Bjarni Dagur Jónsson tekur á hinum ýmsu málu, viðkvæmum, persónulegum, spjallar við hlustendur á opinni línu 611111. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 6. nóvember 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. ri Ijósvakarýni „Diskurá hvert heimili? Tímarnir breytast og mennirnir meö, segir einhvers staðar. Gildi þetta um mannfólkið á það ekki síður við um fjölmiðla, Ijósvaka- miðla jafnt sem prentmiðla. Undirritaður man fyrst eftir að hafa séð sjónvarp fyrir 27 árum. Það var Keflavíkur- sjónvarpið sáluga, eða „Kaninn,“ eins og það var gjarnan kallað í daglegu máli í Reykjavík. Þessi hersjónvarpsstöð lét lítið yfir sér, enda voru sjónvarpsviðtæki alls ekki almenn eign fyrir 1966. „Kaninn" sjónvarp- aði ekki heldur í lit, en menn settu slíka smámuni ekki fyrir sig í þá daga. Miklar deilur urðu um Keflavíkursjónvarp- ið á 7. áratugnum. Það var látið víkja, að sögn vegna málverndarsjónarmiða, en óneitanlega spilaði fæðing íslenska sjón- varpsins mikið inn í. Þeir voru líka til sem héldu því fram að þessi sjónvarpsstöð, sem óneitanlega sá erlendum hermönnum, varn- arliðsmönnunum og fjölskyldum þeirra, fyrir afþreyingarefni og fréttum, ætti litið sem ekkert erindi inn á íslensk heimili. Nú, þegar menn geta gengið inn í næstu radíóverslun og keypt sér móttökudisk fyrir gervitunglasjónvarp, hlýtur sú spurning að vakna hvers virði þetta málverndarsjónar- mið hafi verið á sínum tíma. Um lokun Kefla- víkursjónvarpsins voru afarskiptar skoðanir, t.d. voru enskukennarar óhressir með þessa ákvörðun, og rituðu nokkrir þeirra greinar þar sem því var haldið fram að enskukunn- áttu, (eða „amerískukunnáttu," ef menn vilja heldur nota það orð) hefði hrakað næstu árin þar á eftir. Langur vegur var frá því að íslenska sjón- varpið gæti boðið upp á dagskrá í neinni lík- ingu við það sem menn áttu að venjast í „Kananum,“ í fjöldamörg ár var aðeins sjón- varpað í örfáar klukkustundir á kvöldi. Þegar horft er á dagskrá Stöðvar 2 kemur gamli „Kaninn" oft upp í hugann. Þar voru líka sýndar kvikmyndir fram eftir allri nóttu, og sápan vall í sápuóperum af margvíslegri gerð. Oft finnst manni eini munurinn vera sá að íslenskur texti er neðst á skjánum, en sá munur er líka afgerandi. (slenskunni verður ekki útrýmt eins auð- veldlega og ýmsir málverndarmenn virðast óttast. Vonandi verður gervitungladiskurinn ekki til þess að þjóðin missi málið alveg á næstu árum. Tæknin lætur ekki að sér hæða, og vissulega verða smáþjóðir jafnt og aðrar þjóðir fyrir miklum og margvíslegum áhrifum frá öðrum ríkjum, á tímum tækni- byltingar í fjölmiðlun jafnt og á flestöllum öðrum sviðum mannlegrartilveru. íslending- ar geta ekki einangrað sig frá öðrum þjóðum og vilja það heldur ekki, sem eðlilegt er. Gervitunglasjónvarpið er og var bylting. Sú bylting hefur þegar breiðst út um land allt, og sjálfsagt líða ekki mörg ár áður en „diskur" er kominn á annð hvert heimili hér- lendis, eða meira, og þykir engum mikið. Egill H. Bragason. Oalvík Blómabúd á Dalvík í fullum rekstri til sölu strax. Uppl. í símum 61446, 61625 og 61393. psoriasis og exemsjúMingar Opinn fundur laugardaginn 11. nóvember í Laxdalshúsi kl. 13.30. Mætum öll. Stjórnin. Á söluskrá Keilusíða: 2ja herbergja, 50 fm íbúð á 3ju hæð. Eyrarvegur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Kjalarsíða: 3ja herbergja íbúð á annari hæð. Svala- inngangur. Skarðshlíð: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á annari hæð. Svala- inngangur. Munkaþverárstræti: 4ra herbergja neðri hæð. Móasíða: 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Birkilundur: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Opið alla virka daga frá kl. 5-7. Fasteignasalan hf. Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878. Hermann R. Jónsson, sölumaður heimasími utan skrifstofutíma er 25025. Hreinn Pálsson, lögfræðingur. Guðmundur Kr. Jóhannsson, viðskiptafræðingur. Dagheimilið Krógaból óskar eftir starfsmanni í 50-60% stöðu e.h. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 27060, Anna Árnadóttir, yfirfóstra og 21727, Einar Hjartarson, formaður stjórnar. KRISTNESSPÍTALI Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðar- hjúkrunardeildarstjóra Á Kristnesspítala fara nú fram miklar endurbætur og uppbygging endurhæfingardeildar. Kristnesspítali er aðeins í 10 km fjarlægð suðurfrá Akureyri í sérlega fögru uryihverfi. Þeim starfsmönnum sem búsettir eru á Akureyri er séð fyrir akstri í og úr vinnu. íbúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma: 96- 31100. Kristnesspítali.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.