Dagur - 04.11.1989, Side 16

Dagur - 04.11.1989, Side 16
DACKJR Akureyri, laugardagur 4. nóvember 1989 Dacfblaðid á lanclsbycfcjdinni Áskriftarsíminn er 96-24222 Saudárkrókur 95-35960 Húsavík 96-41585 Ásakanir Björgvins Þorsteinssonar hrl.: „Opinber umræða samræmist ekki dómarastarfinu - segir Freyr Ófeigsson héraðsdómari „Mér er hvorki heimilt né get rætt þessi mál opinberlega, það samræmist ekki dómara- starfinu,“ sagði Freyr Ófeigs- son, héraðsdómari, þegar hann var spurður álits á ásökunum Björgvins Þor- steinssonar, hæstaréttarlög- Nýtt vaktafyrirkomulag í Krossanesi: Emingarfélögum baimaö að vinna samkvæmt því manns, vegna dóms er Freyr kvað upp í máli Bjarna Hólm- grímssonar á Svalbarði. Freyr segir að Björgvin sé ein- faldlega ósammála niðurstöðu dómsins, en slíkt sé algengt um þann málsaðila sem tapar máli. En er ólögmætt að ásaka settan dómara eða opinberan embættis- mann opinberlega um rang- færslu? „Þetta er siðferðileg spurning,“ segir Freyr, „spurning um hvenær menn fari að reka sín mál í fjölmiðlum, og samrýmist slíkt tæpast siðareglum Lög- mannafélags íslands.“ „Ef maðurinn ætlar að halda þessu máli til streitu verður það af minni hálfu ekki gert í fjöl- miðlum heldur fyrir dómstólum," sagði Freyr. EFIB í gærmorgun varð það óhapp að jarðýta frá Möl og sandi hf. rann út af pallbíl fyrirtækisins í beygju við Bugðusíðu á Akureyri og stórskemindist. Ýtan var mannlaus og urðu engin slys á fólki. Mynd: kl Framkvæmdastjóri Krossaness hefur kynnt starfsmönnum sín- um vakta- og vinnufyrirkomu- lag sem taka á gildi á mánu- dag. En þar sem enn er ósamið í Krossanesdeilunni létu við- brögð verkalýðshreyfingarinn- ar ekki á sér standa. A Árlax hf. óskar gjaldþrotaskipta: Ohappið í lok ágúst kúventi fyrirtækinu - segir Björn Guðmundsson, stjórnarformaður Á stjórnarfundi í Einingu í gær var tekin sú ákvörðun, að þeim starfsmönnum sem vinna eftir samningum Einingar í Krossa- nesi, sé bannað að vinna eftir þessa nýja vaktafyrirkomulagi, þar sem enginn samningur sé til þar um. Þessi samþykkt stjórnar- innar var kynnt á fundi með starfs- mönnum Krossaness að loknum fundinum. -KK Margir hafa velt því fyrir sér hvar íslandsbanki muni verða til húsa á Akureyri. Ásmundur Stefánsson, formaður banka- ráðs íslandsbanka, segir að nóg framboð sé af góðu not- uðu húsnæði í bænum. „Mér „Nei, við erum ekki búnir að afskrifa sfldarfrystingu. Hins vegar þýðir ekkert að hugsa um þetta á meðan síidin er svona dreifð og ekki næst í stóru síldina,“ segir Kristján Ólafsson, sjávarútvegsfulltrúi Kaupfélags Eyfirðinga. Ætlunin var að senda Snæfell EA-740, togara Útgerðarfélags KEA, til síldarfrystingar og var hugmyndin að frysta síld úr Sól- felli EA-640. Sólfellið hélt á síld- „Þetta er búið að vera yfirvof- andi að undanförnu en við höf- um verið með ýmsar tilraunir til að koma þessu í rétt horf en þær gengu bara ekki upp,“ segir Björn Guðmundsson, stjórnarformaður fiskeldis- stöðvarinnar Árlax hf. í Keldu- hverfi en stjórnin hefur óskað eftir að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Sú beiðni þykir ólíklegt að nýbygging verði huglcidd í alvöru,“ segir hann. Ásmundur var spurður að því hvort bankinn hefði hugleitt þann möguleika að kaupa Nýja veiðar fyrir viku síðan en hefur enn sem komið er fengið heldur lítið. í fyrradag hafði Sólfellið fengið ríflega 100 tonn. „Það er tilgangslaust að senda Snæfellið til síldarfrystingar á með- an stóra síldin lætur ekki sjá sig. Við getum að vísu fryst smærri síld á Evrópumarkað en það fæst ekki nógu gott verð fyrir hana. Japansmarkaður gefur á bilinu 50-60 krónur en Evrópumarkað- ur um helmingi rninna." óþh verður tekin fyrir á mánudag og þá að líkindum skipaður bússtjóri þrotabúsins. Á síðustu vikum hafa verið reyndir samningar við lánadrottna fyrirtækisins og segir Árni að því hafi yfirleitt verið vel tekið hvað var^ar lausaskuldirnar. „Aftur á móti var tæplega um að ræða hjá sjóðunum annað en frestun á skuldum og skuldbreytingu en Bíó til niðurrifs og byggja á lóð- inni. Kvað hann slíkt ekki hafa komið til umræðu, en ljóst væri að ekkert hinna þriggja banka- útibúa sem til falla eftir sameining- una undir íslandsbanka fullnægi húsnæðisþörf hins nýja banka. Miðbær Akureyrar er lítið augnayndi, að sögn Ásmundar. Hann kvaðst hafa verið á ferð í bænum fyrir nokkrum vik- um, en óneitanlega hafi ónýt skúraræksni, ómalbikuð bílaplön og ónýtar gangstéttar í miðbæ Akureyrar stungið í augu. „Akureyri var langt á undan Reykjavík hvað alla snyrti- mennsku snertir, en bærinn hefur látið á sjá í samanburðinum ef maður skoðar miðbæinn. Mikið er af skúraræksnum sem standa til óprýði, og þó það hafi minnk- að svolítið við Skipagötuna þar sem hús hafa verið rifin og ný byggð í staðinn, er ærið mikið eftir af þeim. Eflaust væri það því fallega gert að halda áfram að rífa skúra og byggja falleg hús í staðinn. Kannski mætti fá styrk frá bæjarstjórninni til þess,“ sagði Ásmundur. Ákveðinn hópur hefur kannað möguleika í húsnæðismálum bankans á Akureyri. Ásmundur, ætli verði ekki að segjast að þeg- ar upp var staðið hafi það ekki nægt. Byggðastofnun hafnaði enn t'remur hlutafjáraukningu og ég reikna með að þeir hafi metið það svo að okkur nægðu ekki skuldbreytingar og niðurfelling einhverra lausaskulda,“ segir Björn. Björn segir ennfremur að óhappið í lok ágúst er ker brustu segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar í þessu efni, ekki heldur hvað snertir ráðingu úti- bússtjóra. Útibúin þrjú verði starfrækt óbreytt fram á næsta ár. EHB í gærkvöld var tekin í notkun félagsmiðstöð á Raufarhöfn sem rekin er af Ungmennafé- laginu Austra. Félagsmiðstöð- in heitir Byrgið og að sögn Haraldar Jónssonar, formanns Austra, er tilgangurinn með stofnun hennar sá að efla æskulýðsstarf í hreppnum. „Við ætlum að draga ungling- ana frá sjónvarpinu," sagði Har- aldur í samtali við Dag í gær, en þess má til gamans geta að menn frá Sjónvarpinu voru einmitt staddir á Raufarhöfn í vikunni í því skyni að gera þátt um staðinn. Sá þáttur verður væntan- og fiskur drapst hafi sett verulega strik í reikninginn. „Þá vorum við með erfitt, en að því er við töldum, vel leysanlegt dæmi. Ég held að það hafi kúvent fyrirtæk- inu enda værum við nú komnir í ákveðið fjárstreymi hefði þetta ekki komið fyrir. Þarna drapst fiskur sem kominn var að slátr- un.“ Heildarskuldir fyrirtækisins eru nú um 230 milljónir, utan launagreiðslna síðasta mánaðar og fleiri minni greiðslna. Þar af eru lengri lán um 130 milljónir. Samkvæmt nýlegu mati á eign- um stöðvarinnar er matsverð þeirra, ásamt búnaði, um 160 milljónir króna. Tryggingaverð- mæti birgða er um 47 milljónir. „Þetta er því ekki langt frá að vera í járnum," segir Björn. Hluthafar í Árlaxi eru alls 109 talsins. Þeirra stærstir eru Sam- bandið, Eimskip, Olíufélagið hf., Skeljungur hf. og KEA. Þessir aðilar eiga rúman helming á móti einstaklingum. JÓH lega sýndur í Sjónvarpinu í kring- um áramót. Byrgið var opnað við hátíðlega athöfn í gær. Gestum og gang- andi var boðið í kaffi og risastóra tertu sem í rauninni var nákvæmt líkan af Höfðanum. Þá var opn- uð sýning á ljósmyndum úr sögu Austra. Raufarhafnarhreppur afhenti Austra húsnæðið sl. sumar en ekki var ráðist í endurbætur fyrr en seint í októbermánuði. Síðast- liðna viku hafa ungmennafélags- menn unnið af krafti við að inn- rétta húsnæðið og er það nú til- búið fyrir æsku staðarins. SS Ásmundur Stefánsson bankaráðsformaður íslandsbanka: Ólíklegt að bankiim byggi á Akureyri - „miðbær Akureyrar hefur látið á sjá í samanburði við Reykjavík“ Stóra síldin í felum: Erum ekki búnir að af- skrifa sfldarftystingu - segir Kristján Ólafsson Raufarhöfn: Ný félagsmiðstöð opnuð í gærkvöld

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.