Dagur - 08.11.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 08.11.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 8. nóvember 1989 myndasögur dags ÁRLAND ANDRES ÖND BJARGVÆTTIRNIR 5 # Asmundi blöskrar Ásmundur Stefánsson, for- maður bankaráðs íslands- banka, var á gangi um miðbæ Akureyrar á dögun- um og hugðist hann finna bankanum stað í hjarta bæjarins. Heldur var þung á honum brúnin, ekki aðeins vegna þess að erfitt reynd- ist að finna hentugt hús- næði fyrir bankann því Ásmundi blöskraði ásýnd Miðbæjarins og óvíst að hann samþykki að staðsetja íslandsbanka innan um gamla skúra, ómalbikuð bílaplön og ónýtar gang- stéttir. Hann segir að Akur- eyri hafi látið á sjá í saman- burði við Reykjavík en hvað er til ráða? Orðrétt segir Ásmundur: „Eflaust væri það því fallega gert að halda áfram að rífa skúra og byggja falleg hús í staðinn. Kannski mætti fá styrk frá bæjarstjórninni til þess.“ Það var og. # Hvað gerir Sigfús? Ritara S&S rekur minni til þess að Sigfús Jónsson bæjarstjóri hafi einhvern tíma velt þeim möguleika fyrir sér að bærinn losaði nokkuð um hlutafé sitt í fyrirtækjum m.a. í því skyni að veita fé til uppbygging- ar í Miðbænum. Þetta er kannski ekki svo galin hug- mynd því ef Akureyrarbær ákveður að leggja fé til framkvæmda í Miðbænum þá slær hann margar flugur í einu höggi. í fyrsta lagi verður hjarta bæjarins meira aðlaðandi fyrir bæjar- búa, ferðamenn og íslands- bankamenn. í öðru lagi myndi stolt Akureyringa vaxa á ný og er til mikils að vinna. í þriðja lagi hefði slík uppbygging í för með sér stóraukin umsvif í bygging- ariðnaðinum og veitir ekki af í Ijósi ótíðindanna síð- ustu vikurnar. Þetta gæti í fjórða lagi haft þau áhrif að fólki fjólgaði í bænum og hjól atvinnulífsins færu að snúast hraðar. # í bundnu máli Ónefndur Akureyringur sendi okkur vísu í tilefni af þessari umræðu og vill hann lýsa hjarta Akureyrar á þennan hátt: Bærinn þykir lilill og Ijótur, lúin húsin prýðir fátt. í gangstéttunum festist fótur; ég flý nú héðan brátt. dagskrd fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 8. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar. 11 mín. - Danskur þáttur um vinnustellingar. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (6). - Entrée Libre. 15 mín. 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (23). 19.20 Poppkorn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spaugararnir Pallesen og Pilmark. Síðari hluti skemmtidagskrár með ær- ingjunum Per PaUesen og Sören Pilmark. 21.15 Nýjasta tækni og vísindi. 21.30 Enginn nema þú. (I'll be Seeing You.) Bandarísk bíómynd frá 1944. Aðalhlutverk: Ginger Rogers, Joseph Cotten og Shirley Temple. Ung stúlka og hermaður í jólaleyfi fella hugi saman, en samverustundir þeirra verða ekki eins margar og þau áætluðu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 8. nóvember 15.45 Með hnúum og hnefum. (Flesh and Fury.) Þetta er áhrifarík mynd um ungan heyrn- arlausan mann sem átt hefur erfitt upp- dráttar og mætt lítilli samúð fólks. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jan SterUng og Mona Freeman. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Klementína. 18.20 Sagnabrunnur. 18.35 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Bein lína. 21.00 Halldór Laxness. 21.55 Staður og stund. Þáttur í umsjá Eyfirska sjónvarpsfélags- ins._ 22.50 í ljósaskiptunum. (TwiUght Zone.) 23.15 Kastalinn. (Riviera.) KeUy, fyrrum starfsmaður alríkislögregl- unnar, skríður úr fylgsni sínu til að bjarga kastála föður síns í Suður-Frakklandi. AðaUilutverk: Ben Masters, Elyssa Dava- los, Patrick Bauchau og Richard HamU- ton. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 8. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olga Guðrún Árnadóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fróttir. 10.03 Þingfróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Með Niku- lási Klím til undirheima. Fyrri þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Kvennaþáttur. Nunnur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn Soeborg. Barði Guðmundsson les (13). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Samantekt um innviði þjóðkirkjunn- ar. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og Mil- haud. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (3). 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fjórði þáttur endurtekinn frá mánudags- morgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Fimmti og síðasti þáttur: Menning í mótun. 23.10 Nátthrafnaþing. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 8. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið- burðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fróttir. 2.05 Maðurinn með hattinn. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gön^um. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 8. nóvember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 8. nóvember 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Morgunhanar Bylgjunnar koma öllum réttu megin fram úr. Mannlegt spjall með fréttaívafi og tónlist. 09.00 Páll Þorsteinsson. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu. Afmælis- kveðjur á sínum stað frá 13.30-14.00. Skemmtileg tónlist og mannlegi þáttur- inn tekinn fyrir. Flóamarkaður í 15 mínút- ur í síma 611111 í hádeginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Daddi gerir öUum tU hæfis, tónlist og grín. Slegið á léttu strengina. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Haraldur Gíslason með öll fallegu rólegu lögin og Halli er duglegur að svara í símann. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 8. nóvember 17.00-19.00 M.a. er „tími tækifæranna", þar sem hlustendur geta hringt inn ef þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.