Dagur - 08.11.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. nóvember 1989 - DAGUR - 11
íþróffir
Knattspyrna:
Guðmundur og Þórður
í unglingalandsliðið
Guðmundur Bcnediktssun úr
Þór og Þórður Guðjónsson úr
KA hafa verið valdir í ungl-
Guðjón á
Tenerife
Guðjón Þórðarson þjálfari KA
í knattspyrnu er nú staddur á
eyjunni Tenerife á þjálfara-
námskeiði á vegum UEFA og
Knattspyrnuþjálfarasambands
Evrópu. Hann fór á föstudag-
inn og verður viku á þessu
námskeiði.
Guðjón hafði ekki mikinn tíma
til þess að undirbúa sig undir
þetta námskeið því honum var
boðin þátttaka á fimmtudags-
kvöldið og tók hann vél til
London strax á föstudagsmorg-
uninn. Ásamt Guðjóni fór Lárus
Loftsson, þjálfari unglingalands-
liðsins, í ferðina.
Guðjón Þórðarson er nú staddur úti
fyrir ströndum Afríku á þjálfaran-
ámskeiði á vegum UEFA.
ingalandslið Islands í knatt-
spyrnu, skipað leikmönnum
16-18 ára. Þetta er mjög góður
árangur hjá þeim piltum því
þeir eru langyngstu mennirnir í
liðinu. Þess má t.d. geta að
Guðmundur á enn eitt ár eftir í
drengjalandsliðinu, 14-16 ára.
Helsta verkefni unglingalands-
liðsins er þátttaka í alþjóðlegu
móti í ísrael um jólin. Reyndar
hafa hvorki Þórður og Guð-
mundur svarað hvort þeir ætla að
þiggja sæti í liðinu því það er jú
alltaf spurning hvað svona ungir
leikmenn græða á því að spila
með þetta eldri piltum.
Guðmundur Benediktsson var valinn í unglingalandsliðið í knattspyrnu sem
fer til Israels um jólin.
Handknattleikur unglinga:
Vel heppnað Qölliðamót
- KA vann þrjá flokka en Þór einn
Fyrsta fjölliðamót vetrarins í
yngri flokkunum fór fram á
Akureyri um helgina. KA sigr-
aði í 4. flokki karla og kvenna
og 5. Ilokki karla en Þór í 3.
flokki kvenna. Lið frá Húsa-
vík, Seyðisfirði, Egilsstöðum
og svo auðvitað Akureyri tóku
þátt í mótinu.
Það var jöfn og spennandi
keppni í 3. flokki kvenna. Þórog
Huginn voru bæði með 4 stig að
loknum þremur leikjum en Þórs-
stelpurnar voru með mun betra
markahlutfall og sigruðu því í
riðlinum. Huginsstúlkurnar
komu mjög á óvart í þessari
keppni og sigruðu bæði KA og
Þór en töpuðu óvænt fyrir Egils-
staðastúlkunum fyrsta kvöldið
og það kostaði dömurnar frá
Seyðisfirði 1. sætið. En lítum á
úrslit leikja og lokastöðuna:
Þór-KA
Huginn-Höttur
Þór-Huginn
KA-Höttur
Þór-Höttur
KA-Huginn
1. Þór
2. Huginn
3. KA
4. Höttur
14:6
4:5
7:9
8:4
20:8
7:8
Stig
4
4
2
2
Öruggur sigur KA-stúlkna
KA vann öruggan sigur í 4. flokki
stúlkna. Þær unnu alla sína leiki
og hlutu því fullt hús stiga.
Reyndar var leikurinn við Þór
jafn og spennandi en Þórsstúlk-
urnar töpuðu óvænt fyrir Huginn
og áttu því litla möguleika á
toppsætinu. Huginsstúlkurnar
náðu því 2. sætinu en Þór lenti í
því þriðja. Völsungur rak lestina
án þess að fá stig.
KA-Völsungur
Huginn-KA
Huginn-Þór
Þór-Völsungur
Völsungur-Huginn
KA-Þór
1. KA
2. Huginn
3. Þór
4. Völsungur
1
10
4
6
9
5
Stig
6
4
2
0
KA sigur í báðum
drengjaflokkum
Þrjú lið, KA, Völsungur og Þór,
tóku þátt í strákaflokkunum
tveimur. í báðu flokkum voru
hörkuleikir á milli KA og Þórs og
mátti varla á milli sjá hvort liðið
íþróttafélag fatlaðra:
Kynning á laugardaginn
íþróttasamband fatlaðra
stendur fyrir kynningu á mögu-
leikum fatlaðra til íþrótta- og
tómstundastarfs á Akureyri.
Kynningin fer fram í samvinnu
ÍF, íþróttafélagsins Akurs,
íþróttabandalags Akureyrar,
Sjálfsbjargar og Svæðisstjórn-
ar um málefni fatlaðra og fer
fram að Bjargi, húsi Sjálfs-
bjargar að Bugðusíðu 1, laug-
ardaginn 11. nóvember n.k. kl.
14.00.
Fyrirkomulagið verður þannig
að fyrst verður kynning á starfi
íþróttasambands fatlaðra og
verður þá m.a. sýnt stutt mynd-
band um fatlaða íþróttamenn.
Síðan verður kynning á starfsemi
Rut Sverrisdóttir sundkona er einn
þeirra íþróttanianna sem náð hefur
góðum árangri þrátt fyrir fötlun
sína.
íþróttafélagsins Akurs á Akur-
eyri og fatlaður íþróttamaður
mun skýra frá hvað íþróttir hafa
gert fyrir hann. Að loknum um-
ræðum fá þátttakendur að
spreyta sig í ýmsum íþróttagrein-
um sem fatlaðir leggja stund á.
Það er von skipuleggjanda
þessa kynningarfundar að sem
allra flestir, bæði fatlaðir og
ófatlaðir, mæti og kynnist þannig
af eigin raun hvaða möguleikar
fatlaðir í bænum hafa til íþrótta-
iðkana.
Nánar verður fjallað um þenn-
an kynningardag í Degi síðar í
vikunni og verður þá rætt við
forráðamenn Akurs og íþrótta-
sambands fatlaðra.
hefði betur. En KA reyndist
sterkara í báðum flokkum, sigr-
aði 14:12 í 4. flokki og 13:12 í 5.
flokki. Lítum fyrst á 4. flokkinn:
KA-Völsungur
Þór-KA
Völsungur-Þór
1. KA
2. Þór
3. Völsungur
5. flokkur:
KA-Völsungur
Þór-KA
Völsungur-Þór
1. KA
2. Þór
3. Völsungur
18:14
12:14
10:22
Stig
4
2
0
14:9
12:13
9:11
Stig
4
2
0
VMA áfram
í KSÍ-mótinu
- einnig FÁS
Verkmenntaskólinn á Akur-
eyri er kominn í 8-liöa úrslit í
Framhaldsskólamóti KSÍ í
karlallokki eftir 4:0 sigur á ME
á Egilsstöðum á mánudags-
kvöldiö. VMA keppir við
Fjölbraut Ármúla hér fyrir
norðan einhvern næstu daga.
Fjölbrautaskólinn á Sauðár-
króki er einnig kominn í úrslit
og keppir við MS. Stúlkurnar í
VMA voru þegar búnar að
tryggja sér sæti í undanúrslit-
um og keppa við Ármúlann
um næstu helgi fyrir sunnan.
Það var aldrei spurning hvort
liðið var sterkara á Egilsstöðum í
leik VMA og ME. VMA tók
leikinn strax í sínar hendur og
þeir Halldór Kristinsson, Árni
Þór Árnason, Hlynur Birgisson
og Ágúst Sigurðsson sáu um að
skora sitt markið hver.
Stúlkurnar í VMA keppa við
Fjölbraut Breiðholti í undanúr-
slitum á föstudaginn og ef þær
sigra í þeim leik keppa þær til
úrslita gegn sigurvegaranum í
leik Fjölbrautaskólans í Ármúla
og Fjölbrautaskólans á Akranesi.
Hjá strákunum keppa MR og
íþróttakennaraskólinn, Verslun-
arskólinn og Fjölbraut Suður-
nesja, VMA og Árntúli og svo FS
og MS.
*l
Halldór Kristinsson er cinn af lykil-
mönnuin í sterku liði VMA.
VMA Iagði
Þór í úrslitum
TBA náði
Það er ekki aðeins í Fram-
haldsskólamóti KSI sem Verk-
menntaskólinn á Akureyri
stendur sig vel. VMA sendi lið
á Hrafnagilsmót UMSE í
innanhússknattspyrnu um síð-
Dalvíkingar lentu í 6. sæti aft
Hrafnagili.
3. sætinu
ustu helgi og gerði skólinn sér
lítið fyrir og sigraði Þór í
úrslitaleiknum 6:4. TBA sigr-
aði síðan Æskuna 6:5 I leik um
3.-4. sætið.
Það voru tólf lið af Eyjafjarð-
arsvæðinu sem tóku þátt í mótinu
og var þeint skipt í þrjá riðla.
Mótið fór mjög vel fram og stóð-
ust allar tímasetningar.
Tvö efstu liðin í hverjum riðli
komust áfram í undanriðla. Það
voru lið Þórs, KA, VMA, TBA,
Æskunnar á Svalbarðsströnd og
Dalvíkur sem komust áfram. Þess-
um liðum var síðan skipt í tvo
riðla og þar sigruðu Þór og VMA
í sitt hvorum riðlinum en TBA og
Æskan lentu í öðru sæti.
Það var hart barist í öllum
leikjunum en samt íþróttamanns-
lega. Flestir leikirnir unnust á
einu marki eins og sést á úrslita-
leikjunum. En lítum á lokastöð-
una:
1. VMA
2. Þór
3. TBA
4. Æskan
5. KA
6. Dalvík