Dagur - 11.11.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. nóvember 1989 - DAGUR - 15
dogskrá fjölmiðla
Heyrnarlaust fólk lítur inn hjá Þorsteini J.
Vilhjálmssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blágresið blíða.
20.30 Úr smiðjunni.
21.30 Áfram ísland.
22.07 Bitið aftan hægra.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 ístoppurinn.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gönpum.
5.01 Afram ísland.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum.
7.00 Tengja.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 12. nóvember
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist - Auglýsingar.
13.00 Smoky Robinson og tónlist hans.
14.00 Spilakassinn.
16.05 Maðurinn með hattinn.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blítt og létt..
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Áfram ísland.
22.07 Klippt og skorið.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Rás 2
Mánudagur 13. nóvember
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
8.00 Morgunfréttir.
- Bibba í málhreinsun.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetj-
an kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og
afmællskveðjur kl. 10.30.
Bibba í málhreinsun kl. 10.55.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvaö er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl*
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi
Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin og málið.
Ólína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til
liðsinnis í málrækt.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt...
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær.“
Fimmti þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Lísa var það, heillin.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 13. nóvember
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 11. nóvember
08.00 Þorsteinn Ásgeirsson
vaknar með Bylgjuhlustendum.
13.00 Íþróttaívaf
með Valtý Birni og Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
Ryksugurokk og margt skemmtilegt, leik-
ir og þvíumlíkt.
16.00 Ðjarni Dagur Jónsson.
Dagur spilar alla uppáhaldssveitasöngv-
ana beint frá Bandaríkjunum. Kíkt á
bandaríska countrylistann.
19.00 Ágúst Héðinsson
tekur púlsinn á þjóðfélaginu áður en farið
er út á lífið.
22.00 Laugardagsnæturvakt.
Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvakt.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 12. nóvember
09.00 Haraldur Gíslason
færir konunum kaffið í rúmið.
20.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
Pétur tekur fyrir andleg málefni, spjallar
við miðla og þá sem hafa áhuga á því sem
æðra er.
24.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 13. nóvember
07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur
Kristjánsson
með fréttatengdan morgunþátt, mannleg
viðtöl og fróðleik í bland við morguntón-
listina.
09.00 Páll Þorsteinsson
útvarpsstjóri í sparifötunum. Vinir og
vandamenn á sínum stað kl. 9.30, gull-
korn og fróðleiksmolar, heimilishornið
fyrir hádegi og góð tónlist.
12.00 Valdís Gunnarsdóttir
í rólegheitunum i hádeginu, siðan er púls-
inn tekinn á þjóðfélaginu.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
á skokkskónum. Góð tónlist umfram allt.
Ýmislegt skemmtilegt alltaf að gerast hjá
Dadda. Viðtöl og það helsta sem kemur
uppá á degi hverjum.
19.00 Snjólfur Teitsson
með kvöldmatartónlistina.
20.00 Ágúst Héðinsson
spilar öll uppáhaldslögin.
22.00 Skraut í hattinn ...
24.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 13. nóvember
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.
Ijósvakarýni
Dúett ársins
Ég hugsa aö viö þurfum ekkert aö kvíöa
þeirri helgi þegar vetrarveörið sýnir sig
fyrir alvöru, ekki verður hundi út sigandi
vegna hvassviöris og fannkomu, allir
sem geta hætta viö að fara út og líta
þess í staö yfir sjónvarpsdagskrárnar.
Ef heldur sem horfir ættu flestir aö finna
eitthvaö viö sitt hæfi á dagskrá þessa
helgi, á annarri hvorri stöðinni. En þó
ætti enginn, sem á annað borð horfir
ekki á hvaö sem er, aö finna efni til aö
hafa löngun til aö hanga alla helgina yfir
sjónvarpinu, enda er slíkt engum manni
hollt. Sem sagt, þaö er ýmislegt á skján-
um þessar vikurnar sem lítandi er á, en
sem betur fer ekki í svo miklu magni,
eða svo frábært aö gæöum, aö fólk
dragist aö sjónvarpinu og hætti við að
gera eitthvað annað sem því dettur í
hug.
Yndislegur stuttur þáttur, er nefnist
Fuglar landsins, er sýndur á fimmtu-
dagskvöldum í Sjónvarpinu. Vert er aö
vekja athygli á þessum þætti, hann er
vél gerður og slíka nærmynd af fuglun-
um okkar gefst fæstum aðstaða til aö sjá
úti í náttúrunni.
Spaugstofan er komin á skjáinn á ný,
í Sjónvarpið á laugardögum, með glóö-
volgar fréttir í ’89 á Stöðinni. Þeir félagar
hafa engu gleymt og eru fréttatímar
þeirra hin besta tilbreyting í tilveruna.
Landsleikurinn hans Ómars á Stöö 2,
Bæirnir bítast, er á sunnudagskvöldum.
Fyrsti þátturinn var svo skelfilega leiöin-
legur og mislukkaöur aö hætt er við aö
Ómar hafi misst nokkurn fjölda sinna
tryggu áhorfenda. Næstu þættir voru þó
aðeins skárri og sá síðasti hreint fyrirtak,
hvort sem það stafaði af því aö Ómar
væri aö ná betri tökum á efninu á ný, en
trúlega hefur veriö erfitt aö gera leiðin-
legan þátt meö svona ekta Norðlending-
um, Sauðkrækingum og Siglfiröingum.
Þaö var óskaplega gaman aö sjá kenn-
arann frá Sauöárkróki svara, og vita
næstum því allt. Og ekki var síöra aö sjá
og heyra dúett Jóhanns Más Jóhanns-
sonar og hundsins hans, þaö voru eftir-
minnilegustu sjónvarpstónleikar ársins.
Á þriöjudagskvöld var fjallaö um
ofbeldi unglinga í Sjónvarpinu. Sýnd var
dönsk mynd frá ’81 og síöan var um-
ræðuþáttur. Mér fannst umfjöllunin um
þetta mál óskaplega eitthvaö dauf og
svolítið til hliöar viö þjóðfélagið okkar í
dag. Ég er hrædd um aö þessi umfjöllun
hafi ekki höföaö til unglinga, en að brýnt
sé aö taka þetta efni þeim tökum aö fólk
almennt horfist í augu viö vandann, og
aö sem flestum skiljist að það er ekkert
töff aö meiða og misþyrma.
Ingibjörg Magnúsdóttir.
Fullorðin böm
alkóhólista (FBA)
eru samtök karla og kvenna sem eiga það sam-
eiginlegt að hafa fæðst eða verið alin upp við
heimilisaðstæður þar sem vímuefnaneysla var
fyrir hendi.
Fundir haldnir á þriðjudögum kl. 21.00 í AA-húsinu
Strandgötu 21 efri hæð.
Veriö velkomin.
FBA
Kvenfélagið Baldursbrá
heldur sinn áriega
muna- og kökubasar
í Glerárkirkju sunnudaginn 12. nóvember kl.
15.00.
Komið og styrkið gott málefni.
Félagsfundur verður sama dag ki. 16.00.
Nýir félagar velkomnir.
Félagskonur munið að skila kökum og munum I
Glerárkirkju kl. 13.00-16.00 á laugardaginn.
Nefndin.
Áskrifendur af bókinni:
Listakonan í Fjörunni
Elísabet Geirmundsdóttir
Bókin verður afhent í Zontahúsinu Aðalstræti
54, laugardaginn 11. nóvember kl. 14-18 og
sunnudaginn 12. nóvember kl. 10-12.
Áskriftarverð bókarinnar er kr. 2.2C0. Vonandi sjá sem flest-
ir sér fært að koma, ná í bókina og fá sér kaffisopa.
Þeir sem ekki komast á þessum tíma eru vinsamlega beðnir
að hafa samband við okkur í síma 23555.
F.h. Akureyrardeildar Félags kvenna í fræðslustörfum.
Útgáfunefndin.