Dagur - 16.11.1989, Side 10

Dagur - 16.11.1989, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 16. nóvember 1989 myndasögur dags ÁRLAND Lísa ... hann er 'Þaueruaðl bara tveggja daga Ikoma, fljóturj gamall. .. hann Ibyrjaöu að kemur ekki til með'syngjal! að muna ... ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Þessi stúlka kom til mín ogl-JJL' bað um hjálp. Hún sagði að I íf sitt væri í hættu!------------------------ Ég er með þetta allt hérna! ^ Á innan viö viku missti hún III vinnuna, kærastann sinn og Bátur Arlene Carter sökk mjög snöggt. Sá eini sem með henni var slapp, en lík stúlk- unnar fannst ekki... hún_____ drukknaði!------------ # Þegar ein belja... Nokkuð er um liðið síðan skondin atriði úr skýrslum lögreglunnar af umferðar- óhöppum bfrtust hér í þess- um þætti. Þessi atriðið vöktu mikla kátínu meðal lesenda Dags, því ekki er það á hverjum degi sem að fólk fær að Hta annað eins augum. En það var eins og gamla tuggan segir: Þegar ein belja þarf að pissa, þurfa allar hinar að gera það líka. Ritari S&S hefur barið áður- nefnda mola augum hvað eftir annað, bæði hjá tíma- ritum og blöðum. Nú er það spurning hvort ritarar svona þátta sem þessi er eru al- gerlega steingeldir. Það er óneitanlega svolftið skond- ið að litll Dagur skuli fá svona auglýsingu hjá stóru bræðrum sínum og tfmarit- um. Áframl Lifi frjór hugur! # Sá hlær best sem síðast hlær Ungllngaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hefur innan sinna vébanda mikla húm- orista ef marka má auglýs- ingar og leikskrár sem þeir strákar gefa út. T.d. fyrir fyrsta leikinn sem var gegn ÍR-ingum birtist auglýsing í dagskrárblaði sem gefið er út á Sauðárkróki. I þeirri auglýsingu voru Króksarar m.a. hvattir til að koma og sjá ÍR-inga mæta ofjörlum sínum. Það leyndist sann- leikskorn í því. Svo fyrir næsta leik var sett auglýs- ing á sama stað og í henni stóð að möguleikarnir væru miklir á íslandsmeistaratitl- inum og að Kefivfkingar, sem voru næstu andstæð- ingar liðsins, myndu svo sannarlega muna eftir þeim leik. Það voru orð að sönnu fyrir tvennar sakir sem verða ekki ræddar hér. í leikskránni sem gefin er út fyrir hvern leik er þáttur sem heltir „Undir körfunni". Þar er einn leikmaður spurður spjörunum úr um sína hagi, áhugamál o.þ.h. Þar gefur að líta hin skrautlegustu' svör. M.a. er spurt í lokin um hver það er meðal karl- og kvenþjóðarinnar sem þeim finnist bera af hvað fegurð varðar. í báðum til- fellunum er svarið hið sama. Þ.e. sami karlmaður- Inn nefndur í bæði skiptin. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með auglýsingunum fyr- ir næsta leik sem verður á föstudaginn kemur, þvf liðíð er nýkomið að sunnan þar sem það tapaði þremur leikjum! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 16. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Ritun. -Hnitmiðun máls. (11 mín.) 2. Algebra 7. þáttur. - Um lausn dæma. 3. Umræðan. - Umræðuþáttur um þróun framhalds- skóla. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Sögur uxans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? 19.20 Benny Hill. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 4. þáttur - Rita. 20.50 Síldarréttir. Fjórði þáttur. 21.05 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 21.55 íþróttasyrpa. 22.10 Líf í léttri sveiflu. Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 16. nóvember 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Benji. 18.15 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman.) 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. Borgarfjörður eystri og Bakkagerðis- kirkja. 20.45 Njósnaför. (Wish Me Luck.) 21.45 Kynin kljást. 22.15 Slæm meðferð á dömu.# (No Way To Treat A Lady.) Morðingi og skemmtikraftur á Broadway er iðinn við að koma konum fyrir kattar- nef. Hann kórónar verknaðinn með því að hringja í Brummel rannsóknarlögreglu- mann og tilkynna honum um morðin. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. 00.00 Maður á mann. (One on One.) Styrkur til fjögurra ára háskólanáms vegna afburða árangurs í körfuknattleik breytir lífi Henrys mikið. Hann hyggst láta að sér kveða í nýja skólanum en verð- ur fyrir miklum vonbrigðum. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette O'Toole og G.D. Spradlin. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 16. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Upp ó kant. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (3). 14.00 Fróttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði", framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Annar þáttur af þremur. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist ó síðdegi eftir Pjotr Tsjækov- skí. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Ávettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (9). 20.15 Píanótónlist - „Estampes" eftir Claude Debussy. 20.30 Fró tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. 21.30 Ljóðaþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Íslensk/amerísk", smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 16. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið ó áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Millimóla. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríkssonkl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsólin - Þjóðarfundur í beinni útsendingu sími 9138500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Fimmti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. 00.10 í hóttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fróttir. 2.05 Hose of Love ó íslandi. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fróttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönoum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 16. nóvember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 16. nóvember 07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur- steinn Másson. Morgunhanar Bylgjunnar taka viðtöl við fólk sem er að gera eitthvað skemmtilegt. Púlsinn á þjóðfélaginu tekinn, opin lina og fréttatengt efni blandað góðri tónhst. 09.00 Páil Þorsteinsson. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, tónlist og spjallað til hádegis. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu. Kjötmið- stöðvarleikurinn milh 13 og 14 og 14 og 15. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Ýmislegt skemmtiiegt í gangi hjá Bjarna Ólafi. Síminn opinn 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmat. 20.00 Haiþór Freyr Sigmundsson. Hafþór í léttu bíóskapi, athugar hvað er á boðstólum og spilar uppáhaldstónlistina. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 16. nóvember 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskaiaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.