Dagur - 13.01.1990, Page 6

Dagur - 13.01.1990, Page 6
6 - DAGUR - Laugardagur 13. janúar 1990 FB-klúbburinn á Akureyri: Keppni fyrir flarsfyrða bfla í Dynheimum honum. Viö stofnun klúbbsins var haldin bílasýning og skömmu síðar var haldin aksturskeppni, 1. desember. Keppni í akstri fjarstýrðra bíla fer fram í nokkrum flokkum, að hluta eftir eiginleikum bílanna og áhuga eigendanna. Keppt er i ökuleikni, torfæruakstri utan- dyra, stökki og spyrnu. Félagar í FB-klúbbnum eru á aldrinum 6 eða 7 til 13 ára. Mis- jafnt er hversu marga bíla hver og einn á, en algengast er að hver félagi eigi einn til þrjá bíla. Vitað er um einn sem á átta. Vinsælast- ir eru fjórhjóladrifnir jeppar með stórum dekkjum, en þeir eru líka ódýrastir. Bílarnir kosta frá 5 til 25 þúsund krónur. Venjulegir bílar geta ekið allt að 100 fet frá stjórntækinu, en svonefndir módelbílar geta ekið 400 fet frá því. Hraðinn er líka misjafn eftir gerðum, þeir ódýr- ustu aka á 10 km./klst. en þeir dýrustu koinast upp í 50 km. hraða á klst. - ótrúlegt en satt! Formaðurinn og varaformað- urinn segja að eigendurnir séu alltaf dálítið hræddir við að bíl- arnir skemmist, en venjulega eru þeir gerðir til að þola árekstra á talsverðum hraða án þess að skemmast mikið. „Við höfum líka áhuga fyrir alvörubílum en þetta er byrjunin," sögðu þeir félagar. í keppninni í Dynheimum 18. janúar verður keppt í spyrnu, stökki, torfærum, ökuieikni og sérstökum þrautum fyrir „Buggy“ bíla. Keppnisgjald er kr. 100 fyrir hvern þátttakanda í allar eða eina grein. Skráning verður mánudaginn og þriðju- daginn 15. og 16. janúar kl. 8 til 10 um kvöldið í síma 22267 (Tryggvi). EHB Formaður FB-klúbbsins, Tryggvi R. Jónsson t.h. og Albert Gestsson, varaformaður. klúbbsins, þeir Tryggvi R. Jóns- son og Albert Gestsson, komu í viðtal til blaðsins vegna áhugamáls síns og keppni sem klúbburinn mun standa fyrir fimmtudaginn 18. janúar í Dynheimum. Tryggvi er formaður FB-klúbbs- ins en Albert er varaformaður. Þeir félagarnir segja að með- limir klúbbsins séu 24 talsins, allt strákar. Stelpum mun þó að sjálf- sögðu vera heimill aðgangur að Fjarstýrðir bílar af ýmsum gerð- um og stærðum njóta vaxandi vinsælda hér á landi. Ungir áhugamenn um þessi tæki hafa á nokkrum stöðum stofnað klúbba um áhugamál sitt, og á Akureyri var einn slíkur stofnaður í nóvember í fyrra. Klúbburinn á Akureyri heitir FB-klúbburinn, skammstöfunin stendur fyrir (F) fjarstýrða (B) bíla. Tveir af stofnendum Fjarstýrðir bflar, kappakstursbiU og jeppi á stórum dekkjum. Myndir: kl í 9. FLOKKI 1989-1990 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 69766 Heimsreisa eftir vali, kr. 500.000 11969 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 42648 48404 50694 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 2988 160D2 45123 64339 69581 4795 20673 46509 66297 71207 7062 33041 48166 66360 71584 7677 37564 55 058 69331 75263 Utanlandsferðir eftir vali i, kr. 50.000 635 9760 19528 27868 33910 42235 50605 57213 65503 72085 908 10510 19724 28141 34626 42857 50909 58027 65598 72404 1210 11135 20302 28597 34933 43057 51379 58031 66088 72641 1533 11266 20542 28771 35116 43341 51453 58330 67190 72790 2039 11455 20628 28868 35212 43482 51656 58805 67293 73458 2236 11692 20633 29222 35472 44088 52094 59009 67622 74153 2265 12428 20724 29441 35706 44215 52925 59352 67681 75536 2706 12651 21799 29857 36061 44271 53404 59380 67956 75759 3362 13071 22065 29960 36143 44326 54005 60525 68006 75980 4073 13296 22121 30076 36341 45586 54634 60571 68277 76973 4455 13448 22554 30083 36580 45837 54817 60580 68338 77028 4504 13933 22698 30370 37820 46134 55002 60900 68688 77139 4713 14040 23089. . 30375 38126 47064 55408 60965 69005 77358 4720 14053 23626 30677 38291 47170 55444 61888 69017 77653 5624 15334 24712 31358 39248 48248 55714 62342 69070 77710 6036 16008 25065 32156 39489 48548 56036 62895 69420 77889 6145 17176 25215 32639 40604 48613 56207 63254 69946 78157 6547 17717 25325 32709 40990 48837 56260 63498 70721 79204 7006 17835 26349 33134 41153 49352 56696 63679 70799 79366 7793 18384 27077 33295 41468 49597 56798 64455 71113 79430 8056 18763 .27113 33551 41495 49835 56976 64522 71539 79611 8344 18974 27574 33619 41747 50112 57162 64715 71886 79674 8414 19438 27687 33877 41826 50578 57184 65421 71996 79728 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 509 9366 18292 26804 32800 40730 47674 56813 65779 73618 546 10078 18307 26891 33217 40954 47950 56953 66252 73656 582 10329 18444 27137 33380 41223 48258 57459 66379 74110 615 10340 - 18518 27419 33701 41580 48847 57836 66618 74305 822 10461 18580 27512 33790 41764 48892 •58125 66625 74382 843 10489 18661 27749 33822 41866 48893 58617 66878 74701 851 10992 18885 27877 34025 42147 49112 58746 67174 74814 1070 11278 19165 28034 34416 42332 49177 58827 67443 74906 1203 11503 19344 28358 34543 42521 49538 59366 67649 75061 1767 11538 19456 28382 34744 42619 49725 59590 67869 75489 3012 11833 19479 28661 34841 42738 50110 59822 68322 77194 3525 12459 20347 29314 35299 42923 50160 60022 68831 77348 3682 12467 20583 29536 35324 43121 50172 60181 69179 77628 3970 12634 21134 29685 35452 43239 50206 60278 69735 77661 4006 13535 21231 29954 35458 43427 50549 60323 69787 77 665 4974 13603 21740 30003 35663 43536 50969 61056 70058 77726 5178 13803 21867 30091 35913 43610 51010 61130 70103 77805 5272 13843 22096 30114 36627 43878 51367 61388 70304 77926 5914 13958 22417 30318 37562 43917 52561 61598 70610 78113 6104 14177 22538 30440 37823 44413 52588 61659 70626 78350 6117 14382 22542 30873 38046 45292 52823 61761 70923 78390 6436 14948 22697 31051 38085 45379 53072 62639 70949 78832 6565 15048 22794 31214 38435 45729 53604 62699 - »,7095* 78910 6908 15068 23484 31342 38438 45764 53988 62770 71002 79039 7027 15096 2360e 31515 38998 45893 54191 63243 71311 79072 7051 15112 23777 31541 39012 45967 54367 63429 71383 79342 7266 15871 24410 31557 39099 46031 54439 63587 71892 79372 7533 15889 24426 31905 39289 46085 54602 63912 72126 79420 7644 15912 25276 31937 39330 46469 55032 64025 72476 79672 7722 16482 25992 32030 39844 46975 55271 64281 72637 79716 8383 16654 26233 32282 40446 47034 55334 64340 72661 8423 16655 26259 32463 40565 47256 55350 64537' 72948 8738 16814 26437 32600 40592 47306 56015 65058 72964 9196 17020 26676 32673 40627 47516 56243 65190 73051 9249 17281 26793 32755 40659 47552 56440 65499 73473 Afgraiðsla utanlandsferða og húabúnaðarvlnnlnga hefat 15. hvera mánaðar og atendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.