Dagur


Dagur - 13.01.1990, Qupperneq 11

Dagur - 13.01.1990, Qupperneq 11
Laugardagur 13. janúar 1990 - DÁGUR - 11 hvað er að gerast Fúsi froskagleypir: Síðustu sýningar Fúsi froskagleypir leikur enn lausum hala í Dynheimum og gleður unga sem aldna. Það er Leikklúbburinn Saga sem sýnir Harmonikudans- leikur í Lóni Þingeyingar og Eyfirðingar sam- einast um harmonikudansleik í Lóni í kvöld, laugardaginn 13. janúar. Fjörið stendur frá kl. 22 til 03 og er öllum velkomið að taka þátt í gleðskapnum. Það er Félag harmonikuunnenda við Eyjafjörð og Harmonikufélag Borgarbíó Laugard. 13. jan. Kl. 9.00 Leyfið afturkallað Kl. 11.00 Childs play Kl. 9.10 Karate kid III Kl. 11.10 Refsiréttur Sunnud. 14. jan. Kl. 3.00 Rúsnesk teiknimynd Kl. 5.00 Leyfið afturkallað Kl. 9.00 Leyfið afturkallað Kl. 11.00 Child’s play Kl. 3.00 Karate kid III Kl. 9.10 Karate kid III Kl. 11.10 Refsiréttur Mánud. 15. jan. Kl. 9.00 Leyfið afturkallað Kl. 9.10 Karate kid III Þriðjud. 16. jan. Kl. 9.00 Leyfið afturkallað Kl. 11.00 Child’s play Kl. 9.10 Karate kid III Kl. 11.10 Refsiréttur Þingeyinga sem standa fyrir dans- leiknum og verða nikkurnar þandar í gríð og erg. þetta skemmtilega leikrit eftir Ole Lund Kirkegaard í þýðingu Olgu Guðrúnar Árnadóttur og verða síðustu sýningar nú um helgina, á laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 20. Þetta er ærsla- fullt verk, hlaðiö kímni og krydd- að með söngvum og tónlist, kærkomin upplyfting. Fúsa froskagleypi hefur verið mjög vel tekið, sérstaklega af börnunum sem eru mjög hrifin af því hvern- ig litlu strákunum tekst að leika á fantinn Fúsa. Vitið sigrar vöðva. Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs, verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar 1990 á Hótel Norðurlandi (norðursal) og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Þórparar eru hvattir til ad fjölmenna á fundinn. Stjórn knattspyrnudeildar Þórs. Færslubók og leiðbeiningarrit um virðisaukaskatt Færslubók A Ulir þeir sem eru skattskyldir samkvæmt lögum um viröisaukaskatt en eru ekki bókhaldsskyldir eiga að færa upplýsingar um kaup og sölu í færslubók sem RSK gefur út og hefur verið send til viðkomandi aðila. Sama gildir um þá sem eru bókhaldsskyldir en undanþegnir skyldu til að halda tvíhliða bókhald (einyrkjar). Þessir aðilar eiga að færa sérstaklega sérhverja sölu eða afhendingu skattskyldrar vöru eða þjónustu í færslubókina. Einnig ber aðfæra sérhver kaup á skattskyldri vöru og þjónustu til nota í rekstrinum. Þeir sem eiga að halda tvíhliða bókhald vegna starfsemi sinnar geta notað færslubókina sem undirbók í fjárhagsbókhaldi sínu. Færslubókin fæst hjá skattstjórum um land allt. Leiðbeiningarrit Jtarlegt leiðbeiningarrit um virðisaukaskatt hefur verið sent út til skattaðila. Þeim sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið ritið er bent á að hafa samband við skattstjóra eða gjaldadeild RSK. Upplýsingasími RSK vegna virðisaukaskatts er 91-624422 RSK R ÍKISS KATTSTJ Ó RI

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.