Dagur - 13.01.1990, Side 12
12 - DAGUR - Laugardagur 13. janúar 1990
1
spurning vikunnor
Attu þér einhvern uppáhalds
stjórnmálamann?
(Spurt á Akureyri)
Helgi Kristinsson:
„Nei, engan sérstakan. Mér
finnst meðalmennskan allsráð-
andi. Ég kýs að stjórnmála-
menn séu sjálfum sér sam-
kvæmir og ég man ekki eftir
neinum sem er það í dag.“
Haraldur Davíðsson:
„Ólaf heitinn Jóhannesson.
Hann lét ekki segja sér fyrir
verkum og það voru því alltaf
vandræði með hann.“
Yngvi Loftsson:
„Nei, engan af núlifandi stjórn-
málamönnum. Ég hreifst hins
vegar af Gunnari heitnum Thor-
oddsen. Stjórnmálamenn í dag
höfða einfaldlega ekki til mín.“
Einar Hallgrímsson:
„Nei, engan og hef aldrei átt.“
Roger Björck:
„Nei. Ég er Vottur Jehova og
tek því ekki þátt í stjórnmálum."
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 13. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf: JC Penney Classic
frá Largo á Florida.
15.00 Enska knattspyrnan. Southampton
og Everton. Bein útsending.
17.00 íslenski handboltinn. Bein útsend-
ing.
18.00 Bangsi bestaskinn.
18.25 Sögur frá Narníu.
4. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem
um Namíu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 '90 á stöðinni.
20.50 Allt í hers höndum.
(Allo, Allo.)
Fyrsti þáttur.
21.15 Fólkið í landinu.
Hún spyr - hann svarar.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Sig-
mund Guðbjarnason háskólarektor og
Margréti Þorvaldsdóttur eiginkonu hans.
21.45 Númer 27.
(Number 27.)
Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC.
Leikendur: Nigel Planer, Joyce Carey og
Alun Armstrong.
Maður nokkur á fallega konu, glæsikerm
með bílasíma, stórt einbýlishús og geng-
ur ljómandi vel í viðskiptalífinu en kona í
húsi númer 27 á eftir að breyta verð-
mætamati hans.
23.25 Dularfulli hattarinn.
(Les Fantomes du Chapelier.)
Frönsk sakamálamynd frá 1982.
Aðalhlutverk: Michel Serrault og Charles
Aznavour.
Kvennamorðingi gengur laus. Hann hefur
þann vana að skrifa staðarblaðinu og
boða glæpi sína fyrirfram.
01.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 14. janúar
15.55 Tjáning án orða.
(De Silence et de geste.)
Þáttur um hinn heimsfræga látbragðs-
leikara Marcel Marceau.
17.10 Fólkið í landinu.
Skáleyjarbræður.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Fimmti þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Á Hafnarslóð.
Annar þáttur.
Úr Garði og á Grábræðratorg.
20.55 Blaðadrottningin.
(I'U take Manhattan.)
21.45 Hin rámu regindjúp.
Fimmti þáttur.
22.10 Vegna öryggis ríkisins.
(Av hensyn til rikets sikkerhet.)
Leikin norsk heimildamynd um atburði
sem gerðust í byrjun áratugarins og fjall-
ar um það hvar mörkin milli prentfrelsis
og ríkisleyndarmáls liggja.
Höfundar eru Alf R. Jakobsen og Lars
Borg.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 15. janúar
17.50 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (52).
19.20 Leðurblökumaðurinn.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Roseanne.
21.00 Þegar frumurnar ruglast í ríminu.
Á hverju ári veikjast að meðaltali um 800
manns á íslandi af krabbameini. í þættin-
um er rætt við nokkra einstaklinga sem
hafa fengið sjúkdóminn.
21.40 íþróttahornið.
22.05 Andstreymi.
(Troubles)
Annar þáttur af fjórum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 13. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Benji.
11.35 Þrír fiskar.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.30 Leynilöggan.
(Inspector Clouseau.)
Óborganleg gamanmynd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly
og Delia Boccardo.
14.05 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
14.35 Fjalakötturinn.
Geðveiki.#
(Madness.)
Myndin gerist á geðveikrahæli í eist-
nesku þorpi í lok heimsstyrjaldarinnar
síðari. Þar hafa þúsundir saklausra verið
teknir af lífi en þegar myndin hefst hafa
fasistamir afráðið að myrða alla sjúklinga
geðsjúkrahússins.
Aðalhlutverk: Jury Jarvet, Voldemar
Ponso, Bronus Babkauskas og Valery
Nosik.
15.55 Baka-fólkið.
(Baka, People of the Rain Forest.)
Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóð-
flokkinn sem býr í regnskógum Afríku.
1. hluti.
16.25 Myndrokk.
17.00 Handbolti.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Land og fólk.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Barnasprengja.#
(Baby Boom.)
Myndin segir frá stúlku, sem er að feta
sig upp metorðastigann, þegar hún fær
þær fregnir að frændi hennar hafi látist af
slysfömm.
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam
Shepard, Harold Ramis og Sam Wana-
maker.
23.00 Gildran.#
(The Sting.)
Paul Newman og Robert Redford fara á
kostum í hlutverkum kumpána sem beita
ýmsum brögðum til að hafa fé út úr fólki.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert
Redford og Robert Shaw.
01.05 Draugar fortíðar.#
(The Mark.)
Átakanleg mynd um tilfinningalega van-
heilan kynferðisafbrotamann sem sætt
hefur refsingu og reynir nú að bæta ráð
sitt.
Aðalhlutverk: Stuart Whitman, Maria
Schell og Rod Steiger.
Stranglega bönnuð börnum.
03.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 14. janúar
09.00 Paw, Paws.
09.25 í Bangsalandi.
09.50 Köngullóarmaðurinn.
10.15 Þrumukettir.
10.40 Mímisbmnnur.
11.10 Fjölskyldusögur.
11.55 Þinn ótrúr...
(Unfaithfully yours.)
Myndin fjallar um hljómsveitarstjóra
nokkurn sem grunar konu sína um að
vera sér ótrú. Hann er að vonum ósáttur
við þessa ósæmilegu hegðun konu sinnar
og ákveður að stytta henni aldur hið snar-
asta.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Nastassja
Kinski og Armand Assante.
13.30 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur í sex hlutum.
Fyrsti hluti.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 Lagakrókar.
21.50 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
Nýr breskur framhaldsþáttur í sex hlutum
sem greinir frá þremur flugmönnum í
heimsstyrjöldinni fyrri. Þeir tefla á tæp-
asta vað og oft er tvísýnt hvort þeir lendi
aftur heilu og höldnu.
22.40 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.55 Við rætur eldfjallsins.
(Under the Volcano.)
Hér segir frá lífi konsúls nokkurs sem er
iðinn við að drekka. Dag einn knýja dyra
hjá honum fyrrverandi eiginkona hans
ásamt hálfbróður konsúlsins. Greinilegt
er að koma þeirra er þaulskipulögð og
reynir konsúllinn að komast til botns í
þessu öUu saman.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline
Bisset og Anthony Andrews.
Bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 15. janúar
15.40 Fórnarlambið.
(Sorry, Wrong Number.)
SígUd svart/hvít spennumynd.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Barbara
Stanwyck.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Tvisturinn.
22.20 Morðgáta.
23.05 Óvænt endalok.
23.30 Áhugamaðurinn.
(The Amateur.)
Hörkuspennandi sakamálamynd sem
fjaUar um tölvusnUUng í bandarísku leyni-
þjónustunni sem heitir því að hafa hend-
ur í hári slóttugra hryðjuverkamanna eftir
að þeir réðust inn í sendiráð BandarUíja-
manna í Miinchen og myrtu unnustu
hans.
Aðalhlutverk: John Savage, Christopher
Plummer og Marthe KeUer.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 13. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um
litla kisu" eftir Loft Guðmundsson.
Sigrún Björnsdóttir les (11).
9.20 Morguntónar.
9.40 Þingmál.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
Sigrún Bjömsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok.
Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður
Benediktsdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
17.30 Stúdíó 11.
18.10 Bókahomið.
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á
Egilsstöðum.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rásl
Sunnudagur 14. janúar
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í fjarlægð.
Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga
sem hafa búið lengi á Norðurlöndum.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Prestur: Sr. Einar Eyjólfsson.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu.
14.00 Ástarþríhyrningurinn Schumann,
Brahms, Klara Schumann.
14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian
Elster yngri.
Annar þáttur.
17.00 Rosknir rakarar.
18.00 Rimsírams.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
20.00 Á þeysireið um Bandaríkin.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Húsin í fjörunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les (4).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur.
Blugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 15. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um
litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson.
Sigrún Björnsdóttir les (11).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskt mál.
9.40 Búnaðarþátturinn.
-Landbúnaðurinn á liðnu ári, síðari hluti.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eldur og regn", smásögur eftir Vig-
dísi Grímsdóttur.
Erla B. Skúladóttir les.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskré.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Myrkur.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni" eftir Málfriði Einarsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (23).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsírams.
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.