Dagur - 13.01.1990, Page 13

Dagur - 13.01.1990, Page 13
Laugardagur 13. janúar 1990 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síddegi - Tubin og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist - Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 „Stabat Mater" eftir Giovanni Batt- ista Pergolesi. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um alnæmissjúkdóminn á íslandi. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 13. janúar 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar PáU Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðari Eggertssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Biti aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 14. janúar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Sjötti þáttur. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt.. 4.00 Fróttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 15. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetj- an kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýj'u lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fróttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og lótt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðrí og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 15. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 15. janúar 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Siminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fróttir kl. 18.00. Ijósvakarýni Skrifborðsbylurinn - ogperiahjá Hemma Lægöin sem gekk yfir landið í byrjun vik- unnar ýtti all hressilega við ýmsu en stöðvaði annað, þar á meðal dreifingu sunnanblaðanna norður í land og norðanblaðsins í margar áttir. Þannig að það var ekki fyrr en á miðvikudagskvöld sem blöðin skullu í bunkum inn um bréfalúgurnar á Húsavík, og þá nennti ég ekki að lesa þau og get því lítið sagt um innihald þeirra. Það voru útvarp og sjónvarp sem sátu að því að færa fólki fyrstu fréttir af afleiðingum yfirferðar lægðarinnar, en hún truflaði lítið dreif- ingu Ijósvakamiðlanna, nema hvað hún náði að slökkva rafmagnið við og við og þagga niður í þeim. Þessari lægð var nú heldur ekki alls varnað. Annáluð hraust- menni á Húsavík viðurkenndu að hafa skriðið skíthrædd undir skrifborðin sín, þegar einhverskonar hvirfilbylur skall yfir hluta bæjarins um þrjúleytið á þriðjudag, og hafði afskipti af lausamunum bæjar- búa. Að mínu mati stóðu sjónvarpsstöðv- arnar sig báðar vel á þriðjudagskvöld með fréttafluttning af þessum skifborðs- byl. Þær fóru báðar á vettvang þegar aðalhamfarirnar gengu yfir um nóttina og var furða hvaða myndum þær náðu við gjörsamlega ómögulegar aðstæður. Ómar Ragnarsson var sannarlega í ess- inu sínu við að fá að flytja landsmönnum mikil tíðindi, en það er ekki það sama og að Ómar hafi óskað eftir að þess háttar tíðindi ættu sér stað. Fréttamanni getur þótt gott mál að fá frétt um vont mál, þó honum persónulega þyki málið hið versta mál og óski alls ekki eftir að með- bræðurnir verði fyrir tjóni eða óhöpþum. Ég hef lítið eytt tímanum við sjónvarp eftir áramótin og dagskráin hefur ekki freistað mín að frátöldum einstökum þáttum, en þá hafa þeir líka sannarlega staðið fyrir sínu. Má þar nefna Gesta- gang Ólínu Þorvarðardóttur, sem lofar mjög góðu. Áströlsku framhaldsmyndina Feðginin, sem mér líkaði vel. Og perlur sem duttu inn í þátt Hemma Gunn. Falda myndavélin var stórgóð, ég grét af hlátri, enda var ég ein af þeim sem lenti í Þingeyingarannsókninni þarna um árið. Og svo var þaö litla stúlkan sem vissi að Guð er kona og sem söng Maístjörnuna. Þá táraðist ég af hrifningu, því ég var ekki í neinum skóm til að heillast uppúr. Ingibjörg Magnúsdóttir. TIL SÖLU: MMC Galant GTi 16v, árg. 1989, ekin 6500 km. 3 ára verksmiðjuábyrgð í fullu gildi. EINN MEÐ ÖLLU. MMC Galant Super Saloon 2000 GLi/AT árg. 1989, ekinn 7500 km. 3 ára verksmiðjuábyrgð í fullu gildi. BÍLLINN SEM ALLIR VILJA EIGA. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá bílasölu Höldurs við Hvannavelli, sími 24119. Flugskóli Akureyrar Flugskoli Akureyrar heldur boklegt einkaflug- mannsnámskeið í januar. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Ragnar Ólafsson í sím- um 22000 (skiptiborð Flugleiða) og 27458. Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild Há- skóla íslands eru lausar til umsóknar. Dósentsstaða í geislalæknisfræði. Dósentsstaða í handlæknisfræði. Staðan er bundin við Borgarspítalann. Dósentsstaða í meinefnafræði. Dósentsstaða í líffærameinafræði. Dósentsstaöa í lyflæknisfræði, sérgrein innkirtla- sjúkdómar. Dósentsstaða í lyflæknisfræði, sérgrein gigtsjúk- dómar. 2 lektorsstöður í slysalækningum. Ennfremur er laus til umsóknar 50% staða dós- ents í lífeðlisfræði við læknadeild Háskóla ís- lands. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. júlí 1990. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. febrúar 1990. Menntamálaráðuneytið, 10. janúar 1990. OPIÐ HÚS Viötalstími - Akureyri Guömundur Bjarnason og Jóhannes Geir veröa til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 90, Akureyri, mánudaginn 15. janúar frá kl. 16-19. Viðtalstími — Húsavík Jóhannes Geir veröur til viötals í Garðari, Húsavík miövikudaginn 17. janúar kl. 16.00-19.00. Guðmundur. Jóhannes Geir

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.