Dagur - 02.03.1990, Síða 3

Dagur - 02.03.1990, Síða 3
Föstudagur 2. mars 1990 - DAGUR - 3 fréttir f [ sumarbústað! Myndin er tekin í sumarbústaðalandinu á Einarsstöðum, skammt frá Egilsstöðum. Mynd: ss Styrkir úr Þróunarsjóði grunnskóla: Gagnfræðaskóli Akureyrar kannar sjálfsmynd stúlkna - átta grunnskólar á Norðurlandi fá styrk Menntamálaráðherra hefur staðfest tillögur úthlutunar- nefndar um styrki úr Þróunar- sjóði grunnskóla 1990. Ná styrkirnir til 26 skóla og þar af eru átta skólar á Norðurlandi Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Sauðárkróks: Lögð fram til fyrri umræðu - „stöðugleiki í efnahagsmálum forsenda rekstraraflcomu,“ segir bæjarstjóri Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Sauðárkróks var tekin til fyrri urnræðu á fundi bæjarstjórnar sl. þriðjudag. Heildarupphæð áætlunarinnar er 330,3 millj- ónir króna. Til framkvæmda er áætlað að verja 105,6 millj. og er reiknað með að taka að láni 61,1 millj. af þeirri upphæð eða tæp 60%. Auk þess voru á fundinum lagðar fram fjárhagsáætlanir Hafnarsjóðs, Vatnsveitu, Hita- veitu og Rafveitu Sauðárkróks- bæjar. Augljóst er að ekki lækka skuldir bæjarsjóðs á þessu ári, því lántökur aukast og hlutfall afborgana af eldri skúldum hækkar. Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri sagði að alger for- senda fyrir rekstrarafkomu bæjarfélagsins væri að vextir og verðbólga héldust í því horfi sem samið var um í kjarasamningun- um. Hátt hlutfall lánsfjár af fé til framkvæmda vekur athygli ef tekið er mið af slæmri stöðu bæjarsjóðs og gera verður ráð fyrir að framkvæmdir verði skornar niður milli umræðna. kg sem fá styrk úr sjóðnum. Gagnfræðaskóli Akureyrar fær t.a.m. 200 þúsund kr. vegna tilraunar með sérstaka stúlkna- bekki í tenglsum við athugun á sjálfsmynd og sjálfsöryggi stúlkna í 7. bekk. Barnaskóli Akureyrar fær 500 þúsund kr. til að gera tilraun með samskipan náms, kennslu og ann- arra starfa í skólanum. Lundar- skóli fær 150 þúsund kr. vegna mats á samkennslu þar sem tveir kennarar kenna forskóla og 1.-3! bekk saman. Starfsdeildin í Löngumýri á Akureyri fær einnig 150 þúsund kr. til að útbúa náms- vísi til að auðvelda fötluðum nemendum aðgang að framhalds- námi. Grunnskóli Siglufjarðar fær styrk að upphæð 200 þúsund kr. vegna söfnunar náttúrugripa og heimilda um byggð og mannlíf í Hvanneyrarhreppi hinum forna. Grunnskólinn í Grímsey fær 115 þús. kr. til að þjálfa nemendur í að nota tölvur sem hjálpartæki í almennu námi og Grunnskólinn á Dalvík fær 350 þúsund vegna verkefnis sem felst í að koma á svonefndri „sjálfsmennskubraut" sem á að búa nemendur undir framhaldsnám. Loks fær Grunnskólinn á Kópaskcri 500 þúsund króna styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla vegna tilraunar til að efla sam- skipti um tölvur milli skóla og ýmissa aðila í skólakerfinu. SS Húsavík: Sjómenn mótmæla fijálsri verðlagningu á grásleppidmognum Hörð mótmæli á frjálsa verð- lagningu grásleppuhrogna kom Sjónvarpið á laugardag: Raufarhöfn í sviðsljósinu Raufarhafnarbúar verða í sviösljósinu næstkomandi laugardagskvöld. Þá er á dagskrá Sjónvarpsins þáttur- inn Fólkið í landinu og er yfir- skrift hans Púðurdagur á Rauf- arhöfn. Örn Ingi ræðir við Harald Jónsson, útgerðar- stjóra og formann ungmenna- félagsins, auk þess sem fjölda íbúa bregður fyrir í þættinum. Haraldur er brottfluttur Akur- eyringur, flutti til Raufarhafnar í kringum tvítugt. Örn Ingi fylgdist með honum einn viðburðaríkan dag og fáum við að sjá afrakstur- inn í Sjónvarpinu. „Ég spjalla við Harald um dag- leg störf hans en síðan er dagur- inn brotinn upp þegar nýja fé- lagsheimilið, Byrgið, er opnað. Það er slegið upp tertuveislu og ríflega helmingur bæjarbúa kem- ur í kaffi. Inn í þetta fléttast óvæntar uppákomur og er þáttur- inn í léttum anda,“ sagði Örn Ingi í samtali við Dag. Hann sagði að mikill uppgang- F r ams óknarflokkurinn: Opin skrifstofa á Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokks- ins á Akureyri verður opin milli kl. 16.00 og 19.00 í mars- mánuði, og mun Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfull- Athugasemd Sveitarstjórnarmaður og fyrrver- andi sveitarstjóri hafði samband við Dag vegna fréttar í blaðinu í gær undir fyrirsögninni „Virðis- aukaskattur blóðmjólkar sveitar- félagið.“ Taldi hann að fréttin væri villandi að því leyti að ekki kæmi fram að umrædd skatt- heimta væri ckki nýtilkomin. Af snjómokstri hefði venð greiddur söluskattur til ríkissjóðs svo lengi sem hann myndi eftir og virðis- aukaskatturinn kæmi í stað sölu- skattsins áður og raunar með lægri skattprósentu, 24,5% í stað 25% í söluskattskerfinu. trúi, verða tíma. til viðtals á þcim Úlfhildur Rögnvaldsdóttir skipar eins og kunnugt er efsta sætið á framboðslista Framsókn- armanna til bæjarstjórnarkosn- inganna á Akureyri í vor. Fram- sóknarfólk er hvatt til að líta við á skrifstofunni að Hafnarstræti 90 og láta skrá sig til starfa vegna kosninganna. ur væri á Raufarhöfn. Samfélag- inu er stjórnað af konum og er sú staðreynd rauði þráðurinn í þættinum. SS fram hjá grásleppuveiðimönn- um á fundi í Smábátafélaginu Verði á Húsavík sl. miðviku- dag. Telur fundurinn að Verð- lagsráö sjávarútvegsins hafi staðið sig mjög illa varðandi ákvörðun um verðlagningu. Grásleppuveiðimennirnir tclja það forsendu þess að hægt sé að hefja veiöarnar, aö vita um verö hrognanna á komandi vcrtíð. Tclja þeir þaö cinsdæmi að veiöi- menn viti ekkert um hvað þeir fái fyrir vöruna. Einnig mótmælir fundurinn styttingu veiðitímans, að frantan- verðu, þar sem besta útkoman á hvcrri grásleppuvertíð sé fyrripart veiöitímans og telur fundurinn að veiðitíminn takmarkist af sölu- möguleikum. Einnig telur fund- urinn að vciðar eigi ekki að hefj- ast nema að fengnum skritlegum sölusamningum. IM Skúli sjónvarpsfrömuður í Ólafsfirði fór upp á Múlakollu: Aðeins bláendi sjö metra loftnets upp úr sköflunum „Það er feikimikill snjór þarna uppi,“ sagði Skúli Pálsson, sjónvarpsfrömuður Olafsfirðinga í samtali við Dag, en hann fór ásamt fleir- um um síöustu helgi upp á Múlakollu til að vitja um sjón- varpsloftnet sem hann setti þar upp um árið. Eins og menn rekur minni til setti Skúli loftnetið upp til þess að ná sendingum Stöðvar 2 í Ólafsfirði. Eins og gefur að skilja sest ísing á loftnetið og truflar útsendingar og því fer Skúli reglulega upp eftir til að brjóta ísinn af. Að þessu sinni fór hann upp á snjótroðara þeirra Ólafsfirðinga Fréttabréf FVSA: Leiðrétting I nýjasta verslunar- Akurevri, Fréttabréfi Félags og skrifstofufólks á slæddist meinleg villa í grein þar sem fjallað er um launahækkanir á samnings- tímanum. um Þar segir í 1. grein, að febrúar 1990 hækki laun 2,5% en það er ekki rétt. Eins og flestum er kunnugt, hækkuðu laun á þessuin tíma um 1,5% og leiðréttist þetta hér með. 'og tók ferðin þrjá tíma. Þegar upp var komið blöstu miklar fannbreiður við og segist Skúli vart hafa séð þar jafn mikinn snjó. Aðeins blátoppur 7 metra loftnets stóð upp úr sköflunum og áætlar Skúli því að snjóþykkt- in við loftnetið sé fimm og hálfur til sex metrar. „Húsið þarna uppfrá var komið á bólakaf og við vorum til kvölds að hreinsa frá loftnetinu," sagði Skúli. óþh Jóhann Frímann látinn Jóhann Guðmundsson Frí- mann, fyrrverandi skólastjóri, lést í Kristnesspítala aðfara- Jóhann Guðmundsson Frímann. nótt miðvikudagsins 28. febrú- ar sl. Jóhann Frímann fæddist 27. nóvember 1906 að Hvamnti í Langadal. Hann lauk prófi lrá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1932 og stundaði síðan nám við Lýð- háskólann í Askov 1925-27. Hann var kennari við Iðnskólann á Akureyri 1927-28 og skólastjóri 1928-39 og 1942-55. Jóhann var skólastjóri Héraðsskólans í Reyk- holti 1939-41 og skólastjóri Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1955-64. Jóhann sat í bæjarstjórn Akur- eyrar fyrir Framsóknarflokkinn frá 1934-39. Þá var hann ritstjóri Dags 1942-44, ásamt þeim Ingi- mar Eydal og Hauki Snorrasyni. Jóhann Frímann átti við van- heilsu að stríða hin síðari ár ævinnar. BB.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.